Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.12.2007, Qupperneq 85

Fréttablaðið - 01.12.2007, Qupperneq 85
LAUGARDAGUR 1. desember 2007 49 samkvæmt tölfræði Krýsuvíkur- samtakanna. Sú staðreynd sýnir vel hve baráttan við fíknina reyn- ist fólki erfið, jafnvel þó að staður- inn þyki veita fíklum fram- úrskarandi aðstoð. Dánartilkynningar og fegurð „Það skyldi enginn ætla að veran hér sé auðveld,“ segir þungbúinn maður skyndilega eftir að aðrir vistmenn hafa hrósað starfi sam- takanna. Maðurinn heitir Jakob Oddsson, er 44 ára gamall, og segist hafa verið í neyslu í 32 ár. „Í síðustu viku sá ég dánartil- kynningar um þrjá félaga mína í blöðunum. Mér telst svo til að á þessu ári hafi átján manns sem ég þekki látið lífið af völdum fíknar,“ segir Jakob. Við þessi orð brosir Sævar, sem situr við hlið hans beisklega og segir: „Svo skilur fólk ekki hvers vegna við hættum þessum ekki áður en illa fer, ef það væri nú svo auðvelt.“ „Þetta er erfið barátta en þessi staður er sá eini sem getur hjálpað mér,“ bætir Jakob við. „Það sama segi ég,“ segir piltur sem situr gengt honum. Hann er langyngstur af því fólki sem þarna situr. Segist heita Ómar Kárason og vera sautján ára gamall. Blaðamaður furðar sig á því hvað svo ung mann- eskja er að gera í langtímameðferð en Ómar segir ákveðinn að hans fíkn sé sú sama og þeirra sem hafa lengi glímt við hana. „Ég skoðaði marga möguleika í stöðunni en fannst þessi staður henta mér best. Hér fær maður tíma og allt er mjög einstaklingsmiðað,“ útskýrir hann. Út um gluggann á reykherberg- inu blasir við kuldaleg en fögur náttúra Krýsuvíkur. Ómar lítur út um gluggann og segir: „Auðvitað dauðbrá mér samt fyrst þegar ég kom hingað en maður lærir fljótt að meta þennan stað.“ „Og svo uppgötvar maður fljótt hvað maður fær frábært endórfín- kikk við að ganga upp á fjall,“ skýtur Sævar inn í og hlær. En í Krýsuvík er mikið gengið um nágrenni og segja sumir vistmann- anna að þeim finnist það uppgötva fegurðina aftur á göngu um nágrennið. Fjölskyldur og fíkn Margir af vistmönnum staðarins koma úr fjölskyldum þar sem áfengis- og fíkniefnaneysla hefur verið mikið vandamál. Eigingirni, sjálfsvorkunn og afneitun fylgja fíkn og því fer barnauppeldi sjaldnast vel með því vandamáli. Ingimar Þór Richter, 27 ára gam- all, er einn þeirra sem koma úr slíkri fjölskyldu. Ólíkt flestöllum í hópnum segist hann ekki hafa verið í fíkniefnaneyslu en notað áfengi í miklu óhófi. „Ég kem úr „fucked up“ fjölskyldu og var tólf ára gamall orðinn kvíðasjúklingur. Ég stundaði samt íþróttir og reyndi að gera flest það sem aðrir krakkar gerðu,“ segir Ingimar en bætir strax við: „Ég kenni ekki fjöl- skyldu minni um mín vandamál. Vil samt sjálfur ekki vera fjöl- skyldufaðir sem drekkur.“ Ingi- mar er í sinni þriðju meðferð, hann hefur verið í um þrjár vikur í Krýsuvík. „Ef ég væri ekki hér væri ég róni,“ segir Ingimar og brosir hreinskilnislega. Segist mikið hafa verið á hrakhólum í gegnum tíðina og þótt sjálfsagt að hanga með því fólki sem í almennu tali er kallað rónar. „Ég leit alltaf upp til rónanna þegar ég var yngri, ég veit að það er heimskulegt en mér fannst þeir eina fólkið sem var raunverulega frjálst,“ segir hann. Við hlið blaðamanns situr ung kona. Eins og gjarnan er fer minna fyrir konunum heldur en körlunum. Hún heitir Ásta Huld Iðunnardóttir og er 26 ára og er nú í sinni fjórðu meðferð. Eins og margir sem dvelja á Krýsuvík á hún barn sem hún vill reynast vel. Það kemur blik í augu hennar þegar hún minn- ist á það. „Stelpan mín er sjö ára og er núna hjá afa sínum og ömmu en ég hitti hana eins mikið og ég get, það er samt svo rosalega erfitt að kveðja hana,“ segir Ásta. Hún segist samt staðráðin í að ljúka meðferðinni og geta veitt dóttur sinni örugga framtíð, án vímu- gjafa. „Þessi staður er svo miklu betri en ég bjóst við. Ég held að það verði miklu auðveldara að tak- ast á við lífið eftir að hafa verið hér. Hérna er svo mikil jákvæð orka sem veitir manni styrk í bar- áttunni,“ segir hún að lokum. Mér telst svo til að á þessu ári hafi átján manns sem ég þekki látið lífið af völdum fíknar JAKOB ODDSSON Á hverju ári leita á milli sextíu og sjötíu manns meðferðar í Krýsuvík. Jack D. I ves Skaf tafel l í Öræfum Þúsund ára saga Falleg og fróðleg bók um fj öllin og jöklana í Öræfum og sögu þjóðgarðsins í Skaft afelli og fólksins þar í þúsund ár. Höfundur fór fyrir rannsókna- leiðöngrum enskra námsmanna á jöklana um miðja síðustu öld. Tveir leiðangursmanna týndust og hafa aldrei komið fram. Í bókinni er áhrifamikil frásögn af þessum atburðum. Jack segir frá horfnum búskapar- háttum í Öræfum og selveiðum á Skeiðarársandi sem hann tók sjálfur þátt í. Fjölmargar ljósmyndir, gamlar og nýjar, prýða útgáfuna. Skýringarkort sýna þau býli, sem þraukað hafa í meira en þúsund ár, ásamt mörgum þeirra bæja og kirkna sem jöklagangur og eldvirkni hafa þurrkað út. Bókin kemur einnig út á ensku. Vandaðar bækur fyrir vandláta lesendur Ránargötu 20 • 101 Reykjavík • sími 561 0055 • www.ormstunga.is Dr. Jack D. Ives er alþjóðlega virtur fj allavist fræðingur og hefur verið tíður gestur í Öræfasveit í meira en hálfa öld. Hann tengdist Ragnari Stefánssyni bónda í Skaft afelli og fj ölskyldu hans sterkum böndum. Bókin er því öðrum þræði saga Ragnars, forfeðra hans og afk omenda. FRAMHALD Á SÍÐU 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.