Fréttablaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 124

Fréttablaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 124
 1. desember 2007 LAUGARDAGUR88 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10:15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 09.00 Meistaradeild Evrópu - endur- sýning 10.40 Meistaradeildin 11.20 NBA-körfuboltinn (Golden State - Houston) 13.20 NFL-Upphitun 13.50 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 14.20 Omega Mission Hills World Cup Útsending frá Heimsmótaröðinni í golfi en nokkrir þekktir kylfingar eru meðal keppanda að þessu sinni. 18.20 Spænski boltinn-Upphitun 18.50 Real Madrid - Racing Spænski boltinn bein útsending 20.50 Espanyol - Barcilona Spænski boltinn bein útsending 22.50 Mayweather vs. Hatton 24/7 Hitað upp fyrir stærsta bardaga ársins þar sem mætast Floyd Mayweather og Rick Hatton. 23.20 Box - Oscar De La Hoya vs. Floyd Mayweather Útsending frá boxbar- daga. Þar sme Oscar De La Hoya og Floyd Mayweather börðust. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Hlaupin, Barney, Magic Schoolbus Leyfð öllum ald- urshópum. 08.00 Algjör Sveppi 08.55 Dora the Explorer (68:96) 09.45 Kalli kanína og félagar 09.50 Barnatími Stöðvar 2 (1:24) (e) 10.20 Agent Cody Banks 12.00 Hádegisfréttir 12.25 The Bold and the Beautiful 14.10 Örlagadagurinn (26:31) 14.55 Side Order of Life (7:13) 15.45 Two and a Half Men (15:24) 16.10 Grey´s Anatomy (5:22) 16.55 Tekinn 2 (12:14) 17.25 Sjáðu 17:55 Næturvaktin (11:13) Ný, íslensk þáttaröð með Jóni Gnarr og Pétri Jóhanni Sigfússyni í aðalhlutverkum. Þættirnir ger- ast á næturvaktinni á ónefndri bensínstöð í borginni þar sem standa vaktina þrír gerólíkir náungar sem seint munu eiga skap saman. (11:13) Það er 1. maí og Georg er víðsfjarri að sinna verkalýðsmálum. Á meðan fær Ól- afur Ragnar að vera vaktstjóri, sem endar illa þegar hann fær heimsókn frá Afríku. Að auki kemur pabbi Daníels í heimsókn og uppgjör er í vændum. 2007. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Fjölskyldubíó-Ævintýraferðin Leyfð öllum aldurshópum. 20.35 Bobby Jones: Stroke of Geni- us Ævisaga golfhetjunnar Bobby Jones sem sigraði hvert stórmótið á fætur öðru áður en hann ákvað að hætta keppni aðeins 28 ára að aldri. Aðalhlutverk: Jeremy Northam, Claire Forlani, James Caviezel. Leikstjóri: Rowdy Herrington. 2004. 22.40 Laurel Canyon Stjörnum prýdd verðlaunamynd með þeim Frances McDor- mand, Christian Bale og Kate Beckinsale í aðalhlutverkum. Hér segir frá ungu pari sem ákveður að flytja inn til mömmu hans en sú er ekki eins og fólk er flest. Aðalhlut- verk: Christian Bale, Frances McDormand, Kate Beckinsale. Leikstjóri: Lisa Cholodenko. 2002. Bönnuð börnum. 00.20 The Hitchhiker´s Guide To the 02.10 Lord of the Rings: The Two Towers 05.05 Grey´s Anatomy (5:22) 05.50 Fréttir 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06:00 Shattered Glass 08:00 Meet the Fockers 10:00 Monster In Law 12:00 Son of the Mask 14:00 Shattered Glass 16:00 Meet the Fockers 18:00 Monster In Law 20:00 Son of the Mask Sprenghlægileg gamanmynd. Teiknimyndahöfundur eignast grímuna frægu úr myndinni Mask. Aðalhlut- verk: Alan Cumming, Jamie Kennedy. 22:00 The Cooler 00:00 The Girl Next Door 02:00 I Know What You Did Last Sum 04:00 The Cooler 09.30 Vörutorg 10.30 Dr. Phil (e) 12.00 Ungfrú Heimur Bein útsending frá Sanya í Kína þar sem Ungfrú heimur 2007 verður krýnd. Fulltrúi Íslands í keppninni er Jóhanna Vala Jónsdóttir. Alls verða stúlk- ur frá meira en 100 löndum sem mæta til leiks. 2005. 14.00 Dr. Phil (e) 15.00 According to Jim (e) 15.30 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 16.30 Survivor (e) 17.30 Giada´s Everyday Italian ( e) 18.00 Game tíví (e) 18:30 7th Heaven 19.15 How to Look Good Naked (e) Leanne er 27 ára og þarf nauðsynlega á hjálp að halda. Hún hefur ekkert sjálfsálit og finnst fótleggirnir það ljótasta við líkama sinn. Hún er alltaf í þykkum sokkabuxum, jafnvel í steikjandi sumarhita. 20.00 Ungfrú Heimur Endursýnd keppn- in Ungfrú heimur 2007 sem sýnd var í beinni útsendingu á Skjá einum fyrr í dag. Fulltrúi Íslands í keppninni er Jóhanna Vala Jónsdóttir. Alls mæta stúlkur frá meira en 100 löndum til leiks. 2005. 22.05 Heroes (e) 23.00 House (e) 00.00 Tangled 01.40 Law & Order: Criminal Intent (e) 02.30 Californication (e) 03.00 State of Mind (e) 03.50 C.S.I. (e) 04.35 C.S.I. (e) 05.20 Vörutorg 06.20 Óstöðvandi tónlist 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís 08.05 Fæturnir á Fanney 08.16 Halli og risaeðlufatan 08.28 Snillingarn- ir 08.53 Bitte nú! 09.15 Krakkamál 09.25 Skúli skelfir 09.37 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar 10.00 Latibær 10.30 Kastljós 11.00 Kiljan 11.45 07/08 bíó leikhús 12.15 Aldamótabörn (1:3) 13.15 Fagra Beirút 14.15 Lífið í lággróðrinum (1:5) 15.10 Rokkmamman 16.45 Bronx brennur (5:8) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Útsvar 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jól á leið til jarðar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.45 Spaugstofan 20.15 Laugardagslögin Höfundar lag- anna í kvöld eru Dr. Gunni, Hafdís Huld Þrastardóttir og Magnús Þór Sigmundsson. 21.15 Hrúturinn Hreinn (8:40) 21.25 Laugardagslögin - úrslit 21.40 Sá stóri (Big Fish) Bandarísk ævintýramynd frá 2003. Meðal leikenda eru Ewan McGregor, Billy Crudup, Jessi- ca Lange. 23.45 Vinir og grannar (Your Friends and Neighbours) Bannað börnum. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 09.25 Premier League World 09.55 PL Classic Matches Leikur Chel- sea og Arsenal á Stamford Bridge var taum- laus skemmtun. 10:25 PL Classic Matches Frábær leikur á White Hart Lane í desember 1997. 10.55 1001 Goals (1001 Goals) 11.55 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 12.25 Chelsea - West Ham Bein útsend- ing frá leik Chelsea og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 14.45 Blackburn - Newcastle Bein út- sending frá leik Blackburn og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 17.00 Aston Villa - Arsenal Bein útsend- ing frá leik Aston Villa og Arsenal í ensku úr- valsdeildinni. 19.10 4 4 2 20.30 4 4 2 21.50 Chelsea - West Ham Útsending frá leik Chelsea og West Ham í ensku úr- valsdeildinni sem fór fram fyrr í dag. 23.30 4 4 2 00.50 4 4 2 > MILLA JOVOVICH Milla var uppgötvuð aðeins ellefu ára gömul og fljótlega var hún farin að sitja fyrir í auglýsingum fyrir Revlon. Hún gerði fyrsta fyrirsætu- samninginn sinn tólf ára gömul og birtist á forsíðum The Face, Vogue og Cosmopolitan sama ár. Árið 2004 voru forsíðu- myndir af Millu yfir hundrað talsins og enn bætist á listann. Sama ár þénaði hún 10,4 milljónir dollara og varð þar með hæst launaða fyrirsæta heims. 19.15 How to Look Good Naked SKJÁREINN 20.30 E-Ring SIRKUS 18.00 Monster In Law STÖÐ 2 BÍÓ 00.20 The Hitchhiker´s Guide to the Galaxy STÖÐ 2 21.40 Big Fish SJÓNVARPIÐ Ég fór öfganna á milli síðastliðið miðvikudags- kvöld. Eftir veikindi og almennan ömurleika yfir daginn hafði ég náð nægilegri meðvitund til að horfa á það sem hendi var næst þegar kvölda tók. Ég datt ofan í miðjan þátt af Módelskrifstofu Jan- ice Dickinson á Sirkus. Svo mikið er víst að Janice vinkona mín er ekki meiri mannvitsbrekka nú en þegar hún var og hét í America’s Next Top Model. Ég hef aldrei verið hrifin af athyglisbrestinum, ef svo mætti kalla, sem virðist hrjá stóran hluta þeirra sem koma að sjónvarpsframleiðslu vest- anhafs. Hvort endalausum auglýsingahléum er um að kenna, eða bara athyglisskorti áhorfenda, er alltaf verið að tönnlast á sömu hlutunum og innihaldið fyrir vikið heldur rýrt. Sá athyglisbrestur er helst sýnilegur í fari Janice sjálfrar í þessum þáttum. Hún veður úr því að vera yfir sig hamingjusöm með blessaðar fyrirsæturnar yfir í að úthúða þeim, biðst svo fyrirgefningar og tjáir þeim ást sína. Ég er orðin þreytt á þess konar sjónvarpsefni og skipti því stuttu síðar um stöð. Ég staldra yfirleitt ekki lengi við á Stöð 2 Bíó, enda finnst mér ég alltaf detta niður á myndir eins og American Pie XXVI eða álíka óhroða. Heppnin var hins vegar með mér í vikunni, og heilinn fékk hvíld frá offorsinu í Janice í hinni stórgóðu kvikmynd The Woodsman. Kevin Bacon fer þar á kostum í afar óhugnanlegri mynd um raunir barnaníðinga. Þetta er mynd af því tagi sem sleppir ekki tökunum á mér næstu daga. Dásam- leg tilbreyting frá ofvirkni og endalausu endurteknu efni. Væri ekki ráð að fá fleiri svona kvikmyndir inn í dagskrána? Hafa einn þemadag í viku, eða eina vandaða mynd kl. 20 alla daga vikunnar? Sýna eitthvað af myndunum sem ekki næstum því allir fóru að sjá á kvikmyndahátíðum ársins? Ég efast ekki um að það yrðu fleiri en ég þakklátir fyrir það framtak. VIÐ TÆKIÐ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR VILL ÞEMAKVÖLD Á STÖÐ 2 BÍÓ Úr ofvirkni í ofurgóðan skógarbúa Endalaust úrval Í Kringlunni finnur þú allt fyrir jólin. Komdu og gerðu öll innkaupin á einum stað. F í t o n / S Í A Opið til 18 í dag og 13–17 á morgun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.