Fréttablaðið - 01.12.2007, Qupperneq 124
1. desember 2007 LAUGARDAGUR88
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Samantekt helstu frétta vikunn-
ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til
10:15 á sunnudag.
STÖÐ 2 BÍÓ
09.00 Meistaradeild Evrópu - endur-
sýning
10.40 Meistaradeildin
11.20 NBA-körfuboltinn (Golden State
- Houston)
13.20 NFL-Upphitun
13.50 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
14.20 Omega Mission Hills World Cup
Útsending frá Heimsmótaröðinni í golfi en
nokkrir þekktir kylfingar eru meðal keppanda
að þessu sinni.
18.20 Spænski boltinn-Upphitun
18.50 Real Madrid - Racing Spænski
boltinn bein útsending
20.50 Espanyol - Barcilona Spænski
boltinn bein útsending
22.50 Mayweather vs. Hatton 24/7
Hitað upp fyrir stærsta bardaga ársins þar
sem mætast Floyd Mayweather og Rick
Hatton.
23.20 Box - Oscar De La Hoya vs.
Floyd Mayweather Útsending frá boxbar-
daga. Þar sme Oscar De La Hoya og Floyd
Mayweather börðust.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Hlaupin,
Barney, Magic Schoolbus Leyfð öllum ald-
urshópum.
08.00 Algjör Sveppi
08.55 Dora the Explorer (68:96)
09.45 Kalli kanína og félagar
09.50 Barnatími Stöðvar 2 (1:24) (e)
10.20 Agent Cody Banks
12.00 Hádegisfréttir
12.25 The Bold and the Beautiful
14.10 Örlagadagurinn (26:31)
14.55 Side Order of Life (7:13)
15.45 Two and a Half Men (15:24)
16.10 Grey´s Anatomy (5:22)
16.55 Tekinn 2 (12:14)
17.25 Sjáðu
17:55 Næturvaktin (11:13) Ný, íslensk
þáttaröð með Jóni Gnarr og Pétri Jóhanni
Sigfússyni í aðalhlutverkum. Þættirnir ger-
ast á næturvaktinni á ónefndri bensínstöð í
borginni þar sem standa vaktina þrír gerólíkir
náungar sem seint munu eiga skap saman.
(11:13) Það er 1. maí og Georg er víðsfjarri
að sinna verkalýðsmálum. Á meðan fær Ól-
afur Ragnar að vera vaktstjóri, sem endar illa
þegar hann fær heimsókn frá Afríku. Að auki
kemur pabbi Daníels í heimsókn og uppgjör
er í vændum. 2007.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.05 Fjölskyldubíó-Ævintýraferðin
Leyfð öllum aldurshópum.
20.35 Bobby Jones: Stroke of Geni-
us Ævisaga golfhetjunnar Bobby Jones sem
sigraði hvert stórmótið á fætur öðru áður
en hann ákvað að hætta keppni aðeins 28
ára að aldri. Aðalhlutverk: Jeremy Northam,
Claire Forlani, James Caviezel. Leikstjóri:
Rowdy Herrington. 2004.
22.40 Laurel Canyon Stjörnum prýdd
verðlaunamynd með þeim Frances McDor-
mand, Christian Bale og Kate Beckinsale
í aðalhlutverkum. Hér segir frá ungu pari
sem ákveður að flytja inn til mömmu hans
en sú er ekki eins og fólk er flest. Aðalhlut-
verk: Christian Bale, Frances McDormand,
Kate Beckinsale. Leikstjóri: Lisa Cholodenko.
2002. Bönnuð börnum.
00.20 The Hitchhiker´s Guide To the
02.10 Lord of the Rings: The Two
Towers
05.05 Grey´s Anatomy (5:22)
05.50 Fréttir
06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
06:00 Shattered Glass
08:00 Meet the Fockers
10:00 Monster In Law
12:00 Son of the Mask
14:00 Shattered Glass
16:00 Meet the Fockers
18:00 Monster In Law
20:00 Son of the Mask Sprenghlægileg
gamanmynd. Teiknimyndahöfundur eignast
grímuna frægu úr myndinni Mask. Aðalhlut-
verk: Alan Cumming, Jamie Kennedy.
22:00 The Cooler
00:00 The Girl Next Door
02:00 I Know What You Did Last Sum
04:00 The Cooler
09.30 Vörutorg
10.30 Dr. Phil (e)
12.00 Ungfrú Heimur Bein útsending frá
Sanya í Kína þar sem Ungfrú heimur 2007
verður krýnd. Fulltrúi Íslands í keppninni er
Jóhanna Vala Jónsdóttir. Alls verða stúlk-
ur frá meira en 100 löndum sem mæta til
leiks. 2005.
14.00 Dr. Phil (e)
15.00 According to Jim (e)
15.30 Ertu skarpari en skólakrakki? (e)
16.30 Survivor (e)
17.30 Giada´s Everyday Italian ( e)
18.00 Game tíví (e)
18:30 7th Heaven
19.15 How to Look Good Naked (e)
Leanne er 27 ára og þarf nauðsynlega á
hjálp að halda. Hún hefur ekkert sjálfsálit
og finnst fótleggirnir það ljótasta við líkama
sinn. Hún er alltaf í þykkum sokkabuxum,
jafnvel í steikjandi sumarhita.
20.00 Ungfrú Heimur Endursýnd keppn-
in Ungfrú heimur 2007 sem sýnd var í
beinni útsendingu á Skjá einum fyrr í dag.
Fulltrúi Íslands í keppninni er Jóhanna Vala
Jónsdóttir. Alls mæta stúlkur frá meira en
100 löndum til leiks. 2005.
22.05 Heroes (e)
23.00 House (e)
00.00 Tangled
01.40 Law & Order: Criminal Intent (e)
02.30 Californication (e)
03.00 State of Mind (e)
03.50 C.S.I. (e)
04.35 C.S.I. (e)
05.20 Vörutorg
06.20 Óstöðvandi tónlist
08.00 Morgunstundin okkar 08.01
Gurra grís 08.05 Fæturnir á Fanney 08.16
Halli og risaeðlufatan 08.28 Snillingarn-
ir 08.53 Bitte nú! 09.15 Krakkamál 09.25
Skúli skelfir 09.37 Matta fóstra og ímynduðu
vinirnir hennar 10.00 Latibær
10.30 Kastljós
11.00 Kiljan
11.45 07/08 bíó leikhús
12.15 Aldamótabörn (1:3)
13.15 Fagra Beirút
14.15 Lífið í lággróðrinum (1:5)
15.10 Rokkmamman
16.45 Bronx brennur (5:8)
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Útsvar
18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jól á
leið til jarðar
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.45 Spaugstofan
20.15 Laugardagslögin Höfundar lag-
anna í kvöld eru Dr. Gunni, Hafdís Huld
Þrastardóttir og Magnús Þór Sigmundsson.
21.15 Hrúturinn Hreinn (8:40)
21.25 Laugardagslögin - úrslit
21.40 Sá stóri (Big Fish) Bandarísk
ævintýramynd frá 2003. Meðal leikenda
eru Ewan McGregor, Billy Crudup, Jessi-
ca Lange.
23.45 Vinir og grannar (Your Friends
and Neighbours) Bannað börnum.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
09.25 Premier League World
09.55 PL Classic Matches Leikur Chel-
sea og Arsenal á Stamford Bridge var taum-
laus skemmtun.
10:25 PL Classic Matches Frábær leikur
á White Hart Lane í desember 1997.
10.55 1001 Goals (1001 Goals)
11.55 Enska úrvalsdeildin - Upphitun
12.25 Chelsea - West Ham Bein útsend-
ing frá leik Chelsea og West Ham í ensku
úrvalsdeildinni.
14.45 Blackburn - Newcastle Bein út-
sending frá leik Blackburn og Newcastle í
ensku úrvalsdeildinni.
17.00 Aston Villa - Arsenal Bein útsend-
ing frá leik Aston Villa og Arsenal í ensku úr-
valsdeildinni.
19.10 4 4 2
20.30 4 4 2
21.50 Chelsea - West Ham Útsending
frá leik Chelsea og West Ham í ensku úr-
valsdeildinni sem fór fram fyrr í dag.
23.30 4 4 2
00.50 4 4 2
> MILLA JOVOVICH
Milla var uppgötvuð aðeins ellefu
ára gömul og fljótlega var hún farin
að sitja fyrir í auglýsingum fyrir
Revlon. Hún gerði fyrsta fyrirsætu-
samninginn sinn tólf ára gömul
og birtist á forsíðum The Face,
Vogue og Cosmopolitan sama
ár. Árið 2004 voru forsíðu-
myndir af Millu yfir hundrað
talsins og enn bætist á
listann. Sama ár þénaði hún
10,4 milljónir dollara og
varð þar með hæst launaða
fyrirsæta heims.
19.15 How to Look Good
Naked SKJÁREINN
20.30 E-Ring SIRKUS
18.00 Monster In Law
STÖÐ 2 BÍÓ
00.20 The Hitchhiker´s
Guide to the Galaxy STÖÐ 2
21.40 Big Fish SJÓNVARPIÐ
Ég fór öfganna á milli síðastliðið miðvikudags-
kvöld. Eftir veikindi og almennan ömurleika yfir
daginn hafði ég náð nægilegri meðvitund til að
horfa á það sem hendi var næst þegar kvölda tók.
Ég datt ofan í miðjan þátt af Módelskrifstofu Jan-
ice Dickinson á Sirkus. Svo mikið er víst að Janice
vinkona mín er ekki meiri mannvitsbrekka nú en
þegar hún var og hét í America’s Next Top Model.
Ég hef aldrei verið hrifin af athyglisbrestinum,
ef svo mætti kalla, sem virðist hrjá stóran hluta
þeirra sem koma að sjónvarpsframleiðslu vest-
anhafs. Hvort endalausum auglýsingahléum er um að kenna, eða
bara athyglisskorti áhorfenda, er alltaf verið að tönnlast á sömu
hlutunum og innihaldið fyrir vikið heldur rýrt. Sá athyglisbrestur er
helst sýnilegur í fari Janice sjálfrar í þessum þáttum. Hún veður úr
því að vera yfir sig hamingjusöm með blessaðar fyrirsæturnar yfir
í að úthúða þeim, biðst svo fyrirgefningar og tjáir þeim ást sína.
Ég er orðin þreytt á þess konar sjónvarpsefni og
skipti því stuttu síðar um stöð.
Ég staldra yfirleitt ekki lengi við á Stöð 2 Bíó,
enda finnst mér ég alltaf detta niður á myndir
eins og American Pie XXVI eða álíka óhroða.
Heppnin var hins vegar með mér í vikunni, og
heilinn fékk hvíld frá offorsinu í Janice í hinni
stórgóðu kvikmynd The Woodsman. Kevin Bacon
fer þar á kostum í afar óhugnanlegri mynd um
raunir barnaníðinga. Þetta er mynd af því tagi sem
sleppir ekki tökunum á mér næstu daga. Dásam-
leg tilbreyting frá ofvirkni og endalausu endurteknu efni.
Væri ekki ráð að fá fleiri svona kvikmyndir inn í dagskrána? Hafa
einn þemadag í viku, eða eina vandaða mynd kl. 20 alla daga
vikunnar? Sýna eitthvað af myndunum sem ekki næstum því allir
fóru að sjá á kvikmyndahátíðum ársins? Ég efast ekki um að það
yrðu fleiri en ég þakklátir fyrir það framtak.
VIÐ TÆKIÐ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR VILL ÞEMAKVÖLD Á STÖÐ 2 BÍÓ
Úr ofvirkni í ofurgóðan skógarbúa
Endalaust úrval
Í Kringlunni finnur þú allt fyrir jólin. Komdu
og gerðu öll innkaupin á einum stað.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Opið til 18 í dag og 13–17 á morgun