Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.12.2007, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 14.12.2007, Qupperneq 63
SSAN, SEM VERÐUR SÝNT Á STÖÐ 2. ÞETTA ER ALLS EKKI HENNAR FYRSTA HLUTVERK ÞVÍ NÚ SÍÐAST LÉK FÉKK AÐ KYNNAST LEIKKONUNNI BETUR. það sé mikilvægasta hlutverkið í lífinu þótt því fylgi ekki „spotlight“ og lófa- klapp. „Móðurhlutverkið kennir manni á hverjum einasta degi. Ég hélt að ég væri búin að finna kærleikann í hjart- anu en ég vissi ekki að hann væri svona stór, óendanlegur og skilyrðis- laus. Það er svo margt sem er ekki sjálfgefið í lífinu og maður verður að vera þakklátur fyrir þessar gjafir sem maður fær. Börnin hvetja mann til fullkomnunar. Þau koma með ljósið til jarðarinnar og það er okkar að passa upp á það og leyfa þeim að vera börn í þann tíma sem þau þurfa þess,“ segir hún. Talið berst að andlegum málefn- um en þau eru ofarlega í huga Söru. „Eitt aðaláhugamálið er samtvinnað daglega lífinu en það eru andlegu mál- efnin og mannrækt hvers konar. Ég legg tarot og hin ýmsu spil ef ég er í þeirri stemningunni, það er verulega góð æfing í að þroska innsæið sitt. Það þarf stundum hugrekki til þess að hlusta á það en þá uppsker maður líka ríkulega í kjölfarið.“ Þegar hún er ekki í mannrækt og að spá í spilin hefur hún unun af hálendisferðalögum. „Þau gefa alveg ótrúlega mikið og eru á topp fimm-listanum í lífinu. Einstakt að standa einhvers staðar langt fjarri mannabyggð með fjallatoppa, læki og ár í kring.“ Þegar hún er spurð út í framtíðarplönin ypptir hún öxlum og brosir. „Ég veit varla hvað ég ætla að gera í næstu viku, lífið er svo óvænt. En ég trúi því að ef maður er með útbreiddan faðminn og tilbúinn að taka á móti þá gerast töfrarnir.“ JÓSIÐ kröfuhart starf útlitslega séð? Þarftu ekki alltaf að vera í ræktinni? „Guð, ég þyrfti að fara að hreyfa mig, hef ekki farið í eiginlega rækt mjög lengi. Ann- ars finnst mér skemmtilegast að stunda hreyfingu eins og sund og dans. Ég hef aldrei komist upp á lag með að hlaupa en oft reynt,“ segir hún og brosir út í annað og segir það ekki á stefnuskránni að hlaupa í Glitnis- maraþoninu. En hún hefur gaman af hestum enda er hún alin upp á sveita- bæ í Gnjúpverjahreppi í Árnessýslu. „Hvað hestamennskuna varðar þá hef ég ekki enn lagt í að fá mér aftur hesta, heldur hef ég fengið lánaða hesta hjá vinum og kunningjum. Það hefur hreinlega ekki verið pláss fyrir þá í lífi mínu þannig að ég geti sinnt þeim af natni. Hestar eru svo ótrúlegar skepn- ur, það er ekki hægt að eiga hest og sinna honum ekki, það kallar bara á samviskubit og særð augnatillit á báða bóga. Þeir eru hálfpartinn eins og fólk hvað þetta varðar. Það fer nú að koma að þessu núna, er orðin hálf viðþolslaus, farin að fá fráhvörf frá því að lykta af heyi og moka skít, það er fátt betra.“ Móðurhlutverkið er engu líkt Sara útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands vorið 2005 en þá var hún ólétt af dóttur sinni sem kom í heiminn um haustið. Hún lifnar öll við þegar móður hlutverkið ber á góma enda eru mæður yfirleitt sammála um að „Bráðskemmtileg skvísubók.“ Gerður Kristný í Mannamáli „Ef þú bara vissir ... tekur á alvörumáli sem ekki er einsdæmi í samfélaginu og gerir það ágætlega … þó að fólk á mínum aldri sé ekki haft gaman af henni. Fyrir mark- Bleikasta bókin í bænum! Marta María Jónasdóttir og Þóra Sigurðardóttir 14. DESEMBER 2007 | SIRKUS | BLS. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.