Fréttablaðið - 14.12.2007, Page 66

Fréttablaðið - 14.12.2007, Page 66
BLS. 12 | sirkus | 14. DESEMBER 2007 Desember er tími drykkju og skemmt- anahalds. Sirkusstjórinn tók þetta mjög alvarlega og fékk sér Jägermeisterstaup öll kvöld vikunnar meðan hann skipulagði hver ætti að fá hvað í jólagjöf, saumaði út og tók til í eldhússkápunum. Á föstudagskvöldið rak hann inn nefið í jólaboð Sölkunnar. Þótt það væri bara fyrir konur var hann ekki rekinn út því hann var í pels með hárkollu og leit eiginlega út eins og löngu týnd systir Dorritar. Í teitinu var verið að fagna útkomu bókarinnar Konur hafa orðið, sem er ein svalasta dagatalsbók sem gefin hefur verið út. Þar var Hildur Hermóðsdóttir, eigandi Sölku, í góðum gír ásamt Kríu, ritstjóra útgáfunnar, Sissu ljósmyndara, Kolbrúnu Halldórsdóttur þingkonu, Hrund Hauksdóttur, sem einu sinni ritstýrði Bleiku og bláu, Þórkötlu Aðalsteinsdóttur sálfræðingi og Sigríði Björnsdóttur hjá Blátt áfram. Eftir vel heppnað bókapartí var ferðinni heitið á gamaldags jólaglögg í anda níunda áratugarins, þó gekk Sirkusstjórinn ekki alla leið og skildi grifflurnar og broddahár- kolluna við sig. Seinna um kvöldið rambaði hann inn á Apótekið þar sem jólastuðið var í algleymingi. Þar var Fjölnir Þorgeirsson hestamaður og Andrés Pétur fasteigna- sali. Þar var líka Óli Stephensen, framkvæmdastjóri NTC-verslanana, og Kjartan Sturluson fótboltakarl, hjónin Sara Lind Þrúðardóttir, kynningarstjóri Baugs, og Birgir Sigfússon, framkvæmdastjóri Saga Event. Kvöldið endaði á klassískan hátt, pulsa á Select og alka- seltzer fyrir háttinn. Það klikkar aldrei. ■ Hverjir voru hvar? Ég kemst í hátíðarskap... „ÞEGAR FYRSTU SNJÓKORNIN FALLA Á JÖRÐINA OG FÓLK FER AÐ DREIFA HINUM KÆRLEIKS- RÍKA ANDA JÓLANNA Í HJARTA HVER ANNARS.“ ÓTTAR NORÐFJÖRÐ RITHÖFUND- UR. „UM LEIÐ OG BYRJAR AÐ SNJÓA OG JÓLASERÍUR TAKA AÐ LÝSA UPP BORGINA.“ ELMA LÍSA GUNNARSDÓTTIR LEIKKONA. „ÞEGAR PRÓFIN ERU AÐ BAKI HJÁ MÉR OG ÉG KEMST Í SVEITINA.“ UNNUR BIRNA VILHJÁLMSDÓTTIR, NEMI Í LÖGFRÆÐI. Ár lega útnefn i r t ímar i t ið Nýt t l í f konu árs ins . Þet ta ár ið var það barát tukonan Frey ja Hara ldsdót t i r sem varð þess he iðurs aðnjótandi að h l jó ta nafn- bót ina, en Frey ja hefur bar is t ö tu l lega fyr i r mál - efnum fat laðra. Verð launa- afhendingin fór f ram í gy l l ta sa lnum á Hóte l Borg, 12. desember og var vegleg að vanda. „Le ikkonan Helga Braga Jónsdót t i r var ve is lust jór i og fór á kostum og saxófón le ikar inn Jóel Pá ls - son töfrað i fagra tóna ofan í gest ina,“ segir Heiðd ís L i l ja Magnúsdót t i r, r i ts t jór i á Ný ju l í f i . „Fyrrverandi r i ts t jórar b laðs ins , þær Gul lve ig Sæmundsdót t i r og Katr ín Pá lsdót t i r, hé ldu tö lu í t i le fn i a f s tórafmæl i b laðs ins en Nýt t l í f fagnar þr já t íu ára afmæl i s ínu um þessar mundir. Ny lon- söngf lokkur inn söng s íðan afmæl issönginn fyr i r b lað ið og vakt i það mik la lukku,“ segir Heiðd ís L i l ja að lokum alsæl með hát íðahöld in . Árið hennar Freyju SPÁ Í SPILIN Spákonan Sigríður Klingenberg var frumleg og djörf að vanda, Hér er hún með Margréti hjá Isis. RÆDDU MÁLIN Grímur Bjarnason ljósmyndari og Lára Björg Björnsdóttir, fyrrverandi blaðamaður á Nýju lífi. NYLON-FLOKKURINN Alma, Steinunn og Klara geisluðu í svörtu. RITSTJÓRARNIR Heiðdís Lilja Magnúsdóttir, ritstjóri Nýs lífs, Gullveig Sæmundsdóttir og Katrín Pálsdóttir, fyrrverandi ritstjórar. VERÐLAUNAAFHENDINGIN Heiðdís Lilja Magnúsdóttir ritstjóri afhendir Freyju Haraldsóttur viðurkenninguna. m yndir/völundur „ÞEGAR VIÐ BAGGALÚTSBRÆÐUR ERUM BÚNIR AÐ SENDA FRÁ OKKUR HIÐ ÁRLEGA AÐVENTULAG OKKAR OG ÞÁ SKIPTIR ENGU MÁLI HVORT ÚTI SÉU SNJÓR OG KRAP. EN FYRIR ÞESSI JÓLIN BER AÐVENTULAGIÐ EINMITT HEITIÐ „ÉG KEMST Í JÓLAFÍLING“. KARL SIGURÐS- SON BAGGALÚTUR.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.