Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.12.2007, Qupperneq 105

Fréttablaðið - 14.12.2007, Qupperneq 105
FÖSTUDAGUR 14. desember 2007 69 Vinsaelasta jólaplatan sem kemur þér í rétta jólaskapið Gullplata! 1. Eins og jólasveinn 2. Með hátíðarljóma 3. Jólin koma 4. Malt og appelsín 5. Silfurtón 6. Syngjum öll 7. Skemmtilegt um jólin 8. Litla jólabarn 9. Hvít jól 10. Jólakvöld 11. Jólin alls staðar LAUGARDAGUR Smáralind 17:00 t il 17:45 Kringlunni 18:00 til 18:45 LAUGARDAGUR Smáralind 14:00 t il 14:45 Kringlunni 15:00 til 15:45 ÁRITUN Í HAGKAUPUM Leikgleði Guðrúnar og Friðriks skín hér í gegnum stórskemmtilegar útsetningar Ólafs Gauks í hverju laginu á fætur öðru. Morgunblaðið 18. nóvember Til hamingju, ,,Ég skemmti mér um jólin" komin í gull. HANDBOLTI Valur og Grótta eigast við í topp- baráttuleik í N1-deild kvenna í Vodafone- höllinni að Hlíðarenda kl. 20 í kvöld. Staðan er jöfn á toppnum í deildinni og þjálfarar beggja liða gerðu sér því fulla grein fyrir mikilvægi leiksins þegar Fréttablaðið tók stöð- una á þeim í gær. Valur er sem stendur í öðru sæti deildarinnar, aðeins stigi á eftir toppliði Fram, og gæti því skotist, tímabundið í það minnsta, á topp deildarinnar með sigri gegn Gróttu í kvöld. Grótta er fjórum stigum frá efsta sætinu en á leik til góða á hin liðin við toppinn og getur verulega blandað sér í bar- áttuna með sigri. Valur vann fyrri leik liðanna, 18-22, í miklum baráttuleik á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið 9-5 undir í hálfleik og Alfreð Örn Finnsson, þjálfari Gróttu, er ekki búinn að gleyma þeim leik. „Við vorum með fyrri leikinn við Val í hendi okkar eftir frábæran fyrri hálfleik en misstum það niður og núna þurfum við helst að sækja stig á erfiða útivelli ef við ætlum að vera með í barátt- unni. Þetta er algjör úrslitaleikur fyrir okkur eins og staðan er í deild- inni og vonandi verðum við tilbúin að spila góða vörn og berjast fyrir tveimur stigunum.“ Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, býst einnig við hörkuleik í kvöld. „Þetta verður örugglega jafn og spennandi leikur og við verðum að eiga toppleik til þess að vinna. Það er alltaf mjög erfitt að spila á móti Gróttu þar sem liðið spilar öfluga 6-0 vörn og er sterkt líkam- lega. Þetta er hins vegar síðasti leikur okkar fyrir jólafrí og við ætlum okkur sigur og förum ekkert að spreða neinum jólagjöfum í kvöld, þótt það sé stutt í jólin,“ sagði Ágúst Þór í léttum dúr. Spurður út í starfsbræður sína hjá Fram og Stjörnunni og tilburði þeirra í leik þeirra liða á dögunum lá ekki á svörum hjá Ágústi Þór, sem er sjálfur yfirleitt mjög áberandi á hliðarlínunni. „Ég er náttúrlega bara eins og barn miðað við þessa menn í kringum mig og það er mál manna hvað ég er orðinn rólegur,“ sagði Ágúst í gamansömum tóni. - óþ Valur og Grótta mætast í toppslag í N1-deild kvenna í Vodafone-höllinni í kvöld: Valur kemst á toppinn með sigri í kvöld ALFREÐ OG ÁGÚST Eru góðir félagar og þekktir fyrir að vera líflegir á hliðarlínunni. FÓTBOLTI Avram Grant, stjóri Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við liðið, eins og fram kom á opinberri heimasíðu Chelsea í gær. Grant tók við Chelsea í september eftir að José Mourinho yfirgaf liðið skyndilega og eftir tap í fyrsta leik Chelsea undir stjórn Grants, gegn Manchester United, hefur liðið verið taplaust og unnið tólf af átján leikjum sínum í öllum keppnum. Chelsea er sem stendur í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er komið í 16-liða úrslit Meistara- deildar Evrópu. - óþ Enska úrvalsdeildin: Grant semur við Chelsea SIGURSÆLL Avram Grant hefur verið á góðri siglingu með Chelsea og svarað efasemdarröddum sem heyrðust við ráðningu hans. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES FÓTBOLTI Írakar eiga knattspyrnlið ársins að mati lesenda hins þekkta knattspyrnublaðs World Soccer. Kaka var kosinn besti leikmað- ur ársins og Alex Ferguson besti stjórinn. Lionel Messi varð annar í kjörinu yfir besta leikmanninn og Cristiano Ronaldo kom í þriðja sæti. Írakar urðu óvænt Asíumeist- arar í sumar eftir að hafa slegið Suður-Kóreu út í vítakeppni í undanúrslitunum og unnið 1-0 sigur á Sádi-Arabíu í úrslita- leiknum. Þjálfari íraska knattspyrnu- landsliðsins var Brasilíumaðurinn Jorvan Vieira sem stýrði liðinu aðeins í tvo mánuði og hætti með landsliðið eftir keppnina. Norðmaðurinn Egil Olsen er nú tekinn við af honum. - óój Verðlaun World Soccer: Írakar eiga fót- boltalið ársins ÍRAKSKA LANDSLIÐIÐ Hefur komið skemmtilega á óvart. NORDICPHOTOS/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.