Fréttablaðið - 14.12.2007, Síða 108
14. desember 2007 FÖSTUDAGUR72
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Samantekt helstu frétta vikunn-
ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til
10.15 á sunnudag.
STÖÐ 2 BÍÓ
17.30 Chelsea - Sunderland Útsending
frá leik Chelsea og Sunderland sem fór
fram laugardaginn 8. desember.
19.10 Man. Utd. - Derby Útsending frá
leik Man.Utd og Derby sem fór fram laugar-
daginn 8. desember.
20.50 Premier League World
21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphitun
Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir
leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og
þjálfara liðanna sem tekin eru upp sam-
dægurs.
21.50 PL Classic Matches Stórbrotin við-
ureign frá Anfield þar sem mættust tvö frá-
bær sóknarlið.
22.20 PL Classic Matches Frábær leikur
frá St. James Park þar sem mættust tvö
stórbrotin sóknarlið og mörkin létu ekki á
sér standa.
22.50 1001 Goals Bestu mörk úrvals-
deildarinnar frá upphafi.
23.50 Enska úrvalsdeildin - Upphitun
Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir
leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og
þjálfara liðanna sem tekin eru upp sam-
dægurs.
07.30 Game tíví (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
16.00 Vörutorg
17.00 7th Heaven (e)
17.45 Dr. Phil
18.30 Game tíví (e)
19.00 Friday Night Lights (e)
20.00 Charmed (18:22) Bandarískir þætt-
ir um þrjár fagrar og kynngimagnaðar örlaga-
nornir. Heillanornirnar reyna að ná dulúð-
legum fornmun, uppfullum af illsku heims-
ins, af kvendjöfli sem er staðráðinn í að not-
færa sér hann.
21.00 Survivor: China (13:14) Vin-
sælasta raunveruleikasería allra tíma. Þetta
er 15. keppnin og nú fer hún fram í Kína.
Þættirnir eru sýndir glóðvolgir innan við sól-
arhring eftir að þeir eru frumsýndir í Banda-
ríkjunum.
22.00 Law & Order. Criminal Intent
(20:22) Bandarískir þættir um störf stór-
málasveitar New York borgar og leit hennar
að glæpamönnum.
22.50 Masters of Horror (12:13) Nú er
komið að leikstjóranum Peter Medak að
sýna hvað í honum býr. Sagan hans kall-
ast The Washingtonians og það er Jonathon
Schaech sem leikur aðalhlutverkið. Hún
fjallar um ungan mann sem finnur merkileg-
an hlut í kjallaranum hjá ömmu sinni eftir
að hún deyr. Hann les í vísbendingarnar og
kemst að því að George Washington var í
raun mannæta. Nú þarf hann að vernda
fjölskyldu sína frá óseðjandi mannætum
sem vilja ekki að sannleikurinn komi í ljós.
23.50 Backpackers (24:26)
00.15 Law & Order (e)
01.05 Allt í drasli (e)
01.35 C.S.I. Miami (e)
02.35 World Cup of Pool 2007 (e)
03.30 C.S.I. (e)
04.15 C.S.I. Miami (e)
05.00 Vörutorg
06.00 Óstöðvandi tónlist
06.00 Birth
08.00 Elizabethtown
10.00 The Interpreter
12.05 The Lonely Guy (e)
14.00 Elizabethtown
16.00 The Interpreter
18.05 The Lonely Guy (e)
20.00 Birth Rómantísk verðlaunamynd
með Nicole Kidman í aðalhlutverki. Anna
er ung ekkja sem er við það að giftast á ný
þegar hún hittir ungan dreng.
22.00 Dirty War
00.00 Nine Lives
02.00 Assault On Precinct 13
04.00 Dirty War
07.00 Stubbarnir
07.25 Jesús og Jósefína (14:24) (e)
07.45 Kalli kanína og félagar
08.10 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 The Bold and the Beautiful
09.30 Wings of Love (85:120)
10.15 Commander In Chief (12:18)
11.15 Veggfóður (13:20)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Wings of Love (7:120)
13.55 Wings of Love (8:120)
14.45 Lífsaugað III (e)
15.25 Bestu Strákarnir (6:50) (e)
15.55 W.I.T.C.H.
16.18 Cubix
16.38 Batman
17.03 Jesús og Jósefína (14:24) (e)
17.28 The Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 Ísland í dag og veður
18.30 Fréttir
18.50 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (18:22) (e)
20.00 Logi í beinni Gestir Loga að þessu
sinni verða KK, Baggalútur, Frostrósirnar
Margrét Eir og Védís Hervör og fleiri.
20.45 Stelpurnar Nýr þáttur í þessum
sívinsæla gamanmyndaflokki.
21.15 Tekinn 2 (14:14) Auddi velur bestu
hrekkina í síðasta þætti vetrarins.
21.50 Karroll´s Christmas Gamansöm
og nýstárleg nálgun við Jólasögu Dickens.
Tom Everett Scott (Saved) leikur Karroll,
skapstyggan náunga sem hefur haft óbeit á
jólunum allt síðan kærastan lét hann róa og
gerði hann að fífli fyrir nokkrum árum. Aðal-
hlutverk: Tom Everett Scott.
23.25 Die Hard Fyrsta myndin í þessum
sígilda spennumyndabálki með Bruce Will-
is, sem hefur valdið straumhvörfum og lagt
línur í gerð hasar- og spennumynda. Aðal-
hlutverk: Bonnie Bedelia, Bruce Willis, Alan
Rickman, Paul Gleason. 1988. Stranglega
bönnuð börnum.
01.35 The Forgotten
03.05 The Girl Next Door
04.50 Tekinn 2 (14.14)
05.20 Fréttir og Ísland í dag
06.25 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ungar ofurhetjur (57:65)
17.55 Snillingarnir (40:42)
18.15 07/08 bíó leikhús
18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins – Jól á
leið til jarðar
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar 24 stærstu bæjarfélög
landsins keppa sín á milli í skemmtilegum
spurningaleik. Að þessu sinni eigast við lið
Grindavíkur og Akureyrar. Umsjónarmenn
eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórs-
dóttir. Dómari og spurningahöfundur er
Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar
Helgi Jóhannesson.
21.10 Betsy giftir sig (Betsy’s Wedding)
Bandarísk bíómynd frá 1990. Fatahönnunar-
neminn Betsy og bankamaðurinn Jake eru
að fara að gifta sig og vilja að veislan verði
án íburðar en faðir brúðarinnar er á öðru
máli. Leikstjóri er Alan Alda og meðal leik-
enda eru Alan Alda, Madeline Kahn, Anth-
ony LaPaglia, Joe Pesci, Molly Ringwald.
22.45 Wallander – Bræðurnir Sænsk
sakamálamynd frá 2005. Kurt Wallander
rannsóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni
glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Jørn
Faurschou og meðal leikenda eru Krister
Henriksson, Johanna Sällström og Ola
Rapace. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi
barna.
00.15 Starsky & Hutch e.
01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
17.50 AC Milan - Urawa Red Diamonds
Heimsmeistarakeppni félagsliða Endur-
sýndur leikur þessara liða í undanúrslitum.
19.30 Fréttaþáttur um FA Cup
20.00 Gillette World Sport 2007
20.30 NFL - Upphitun
21.00 Spænski boltinn - Upphitun
21.30 Fréttaþáttur Meistaradeild-
ar Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meist-
aradeild Evrópu þar sem síðustu umferðir
eru skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn
og þjálfara.
22.00 Heimsmótaröðin í póker Á
Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu
pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og
keppa um stórar fjárhæðir.
22.55 Heimsmótaröðin í póker 2007
23.45 Heimsmótaröðin í póker Snjöll-
ustu pókerspilarar heims koma saman á
heimsmótaröðinni en hægt er að fylgjast
með frammistöðu þeirra við spilaborðið í
hverri viku á Sýn. Póker á sér merka sögu
en til eru ýmis afbrigði spilsins.
01.15 Dallas - New Orleans NBA körfu-
boltinn Bein útsending frá leik Dallas
Mavericks og New Orleans í NBA körfu-
boltanum.
20.10 Útsvar SJÓNVARPIÐ
20.45 Stelpurnar STÖÐ 2
20.00 Birth STÖÐ 2 BÍÓ
20.50 Totally Frank SIRKUS
21.00 Survivor: China
SKJÁREINN
▼
Eftir tvo daga af nánast stanslausu knattspyrnuglápi, þar sem
testósterónið hafði fengið að fljóta óáreitt um líkamann með
tilheyrandi hamborgaraáti og bjórdrykkju var kominn tími til
að maður fengi að kynnast sinni kvenlegu hlið. Fá smjör-
þef af kvenkynshormónum sem höfðu verið á bannlista að
undanförnu.
Veðurstofan spáði vályndum veðrum með tilheyrandi rign-
ingu og vindi. Og að eigin mati var því fátt huggulegra en að
kveikja á kertum, kaupa Macintosh í staðinn fyrir Maruud-
flögurnar sem lágu eins og hráviði út um allt og hita vatn
þannig að hægt væri að súpa á grænu jurtatei.
Og þrátt fyrir allar freistingarnar sem digitalið bauð upp
á; þar á meðal öll bestu mörk ensku úrvalsdeildarinnar
tímabilið ´97-‘98 varð maður að vera sterkur, yin-ið og
yang-ið skyldu ná réttum hlutföllum og því tekin sú
ákvörðun að Oprah skyldi ylja í óveðrinu.
Þessi vingjarnlega og ofurríka kona sá til þess að banda-
rískar húsfreyjur á aldrinum fimmtíu til sextíu ára fengju góð
ráð við kynlífsvanda sínum; meðal annars þurrum leggöngum
og leitinni að g-blettinum. Við hlið hennar sat kvennafræðar-
inn holdi klæddur og sagði að þrjár meginstoðir þeirra væru
hreyfing, mataræði og kynlíf. Hvítu, konurnar sem sátu með
sköllótta eiginmanninum í sjónvarpssalnum, flissuðu og
roðnuðu á víxl þegar orð á borð við „snípur“ bar á góma og
ekki að undra að Stöð 2 skyldi sýna þennan klámfengna
þátt svona seint að kvöldi. Allt ætlaði hins vegar um koll
að keyra þegar Kvennafræðarinn notaði orðið „sjálfsrækt“
í staðinn fyrir „sjálfsfróun“. En maður þraukaði, svolgraði
í sig ylvolgt teið, þegjandi og hljóðalaust og um leið og
Oprah kvaddi áhorfendur í Chicago fauk jólatrés-standur-
inn af svölunum og við það hófst ævintýraleg björgun jólanna
sem reddaði karlmennskunni þetta kvöldið.
VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON ÁTTI INNILEGA STUND
Með Opruh í óveðri
MEÐ OPRUH Fátt veitir manni meiri innblástur en kvöldstund með
Opruh Winfrey.
> Alan Alda
Alan Alda hefur verið kvæntur eiginkonu
sinni, Arlene Alda, í 60 ár. Þau eiga saman
þrjú börn og sex barnabörn. Alan er
mikill fjölskyldumaður og í þau ellefu
ár sem hann lék í þáttunum M*A*S*H
ferðaðist hann frá Los Angeles til New
Jersey hverja einustu helgi til að eyða
tíma með fjölskyldunni. Hann vildi
ekki raska fjölskyldulífinu og flytja
með fjölskylduna til kvikmynda-
borgarinnar, sér í lagi þar sem
hann vissi ekki hversu lengi
þættirnir myndu endast. Alan
leikur í Betsy’s Wedding í
Sjónvarpinu kl. 21.10.
öll kvöld til jóla
Opið til 22
Verslanir Kringlunnar bjóða ótrúlegt úrval af fallegum
vörum. Þú getur verið viss um að finna jólagjafir handa
öllum í Kringlunni.
Nýtt kortatímabil
F
í
t
o
n
/
S
Í
A