Fréttablaðið - 31.12.2007, Side 21

Fréttablaðið - 31.12.2007, Side 21
Með samstíga hópi starfsmanna félagsins mun FL Group takast á við áskoranir nýs árs. Starfsfólk FL Group þakkar þeim sem komu að starfsemi félagsins á árinu fyrir sam- skiptin og óskar landsmönnum öllum farsæls komandi árs. fjárfestingafélag Styrktar aðili og einn stofnenda Mænu skaða-stofnunar Íslands [ 02 ] [ 04 ] STERK FJÁRHAGSSTAÐA SAMFÉLAGSLEG ÁBYRGÐ AÐRAR FJÁRFESTINGAR HEILDAREIGNIR25% 100% 440 MILLJARÐAR Samhliða miklum vexti félagsins undanfarin ár hefur FL Group lagt sig fram um að rækta hlutverk sitt sem ábyrgur þátttakandi í samfélaginu. Þessi stefna birtist m.a. í þátttöku félagsins í margvíslegum samfélagsverkefnum, einkum á sviði menningar og mannúðar. FL Group er m.a. styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands, BUGL, UNICEF og Mænuskaðastofnunar Íslands. Til viðbótar við kjarnafjárfestingar FL Group á sviði fjármála, trygginga og fasteigna, fjárfestir félagið í ýmsum öðrum félögum víðs vegar um Evrópu. Í þeim fjárfestingum er lögð áhersla á kaup í félögum með öfl ugt sjóð streymi, góða stjórnendur og mikla vaxtarmöguleika. FL Group er m.a. kjölfestufjárfestir í Refresco, einum stærsta drykkjarvöru- framleiðanda í Evrópu og leiðandi fjárfestir í Geysir Green Energy, ört vaxandi félagi á sviði jarðvarmaorku. Einnig má nefna eignarhluti í House of Fraser, einu þekktasta tískuvöruhúsi Bretlands og hlutdeild í félögum í ferðaiðnaði. Fjárhagslegur styrkur FL Group hefur aldrei verið meiri og félagið er vel í stakk búið til að takast á við ný verkefni og að halda áfram að styðja við sínar lykilfjárfestingar. Heildareignir félagsins eru um 440 milljarðar króna og eiginfjárhlutfallið um 40%. Uppbygging skóla og varnir gegn malaríu í Gíneu-Bissá FL Group er aðal styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands FL Group er bakhjarl Garðars Thórs Cortes Kostun til lækkunar miðaver ðs fyrir tónleikagesti á tónleiku m Norah Jones í Laugardalshö ll Stuðningur við Lífi ð kallar, e ftir- meðferð á vegum BUGL FL Group I Síðumúla 24 I 108 Reykjavík I Sími 591 4400 I www.fl group.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.