Fréttablaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 50
42 31. desember 2007 MÁNUDAGUR SMÁVAXIN STJARNA Leikkonan Kate Bosworth getur klæðst nokkurn veginn hverju sem er og litið stórkostlega út. Hér er hún í rauðum míníkjól frá Gucci. KLÆDDU ÁRSINS Tískurit um allan heim eru nú dugleg við að birta lista yfir best klæddu stjörnur ársins 2007. Anna Margrét Björnsson tók saman nokkrar af þeim sem hæst skoruðu. Best konur KLASSÍSK OG FALLEG Star-Wars stjarnan Natalie Portman klæðir sig í mjög dömuleg föt þrátt fyrir ungan aldur. Hér er hún í rauðum kjól frá Lanvin, en tískuhúsið er í uppáhaldi hjá henni. HARRY POTTER STÚLKAN Franska skvísan Clémence Poesy sló í gegn sem Fleur Delacour í Harry Potter-mynd- unum og varð í kjölfarið andlit nýja Chloé-ilmvatnsins. Hún er ávallt sérlega fallega klædd í skemmtilega afslöppuðum, dömulegum en samt rokkuð- um stíl. SIXTÍS OG TÖFF Hún er dóttir Jane Birkin og er enn svalari en móðirin í klæðaburði. Lou Dollion er ætíð frumleg og rokkuð í fatavali. FYRIRSÆTAN Hin pólska Anya Rubik er vön að klæðast guðdómlegum fatnaði á tískupöllunum en þykir líka vera með afburða- góðan smekk. Hér er hún í bleiku dressi frá Chloé. NÝ MIA FARROW?Leikkonan Michelle Williams sló í gegn á Óskarsverðlaununum í þessum gula kjól. Hún er nýbúinn að klippa hárið knallstutt og lítur betur út en nokkru sinni. HOLLYWOOD-DÍVAN Cate Blanchett ber sig eins og leikkona frá fjórða áratugn- um og er ætíð dásamlega fallega klædd og velur gjarn- an kæði frá tískuhúsunum Balenciaga og Armani. Hér er hún í Armani Privé. TÍSKUGYÐJAN Kate Moss trónir alltaf efst á listum yfir best klæddu konurnar og árið 2007 er engin undantekning. Nú er hún komin með síðan topp og klæðist gjarnan herraleg- um fatnaði. Hér er hún í mjög frumlegum pels. NÝÁRSKROSSGÁTAN Lausn krossgátunnar er birt að viku liðinni á vefnum, www.this.is/krossgatur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.