Fréttablaðið - 02.01.2008, Side 26
2. janúar 2008 MIÐVIKUDAGUR4
SMÁAUGLÝSINGAR
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Námskeið
ÍSLENSKA f. NÝBÚA - INTENSIVE
ICELANDIC: Level I: 4 weeks x 5d; Md.
-Frd; 18 - 19.30. Start 07/01, 11/02,
03/03. Level II: 7 weeks: Md/Wd/Frd;
20-21.30. Start 07/01, 26/02. Level III:
10 weeks; Tsd/Thrd; 20 - 21.30. Start
08/01, 18/03, Ármúli 5. s.588 1169,
ice@icetrans.is, www.icetrans.is/ices-
chool
HEIMILIÐ
Húsgögn
Einstök húsgögn til sölu, henta bæði
úti og inni. Úthöggvin úr heilli trjárót.
Einnig gömul húsgögn, fást ódýrt og
gefins. Uppl. í s. 893 8886
Til sölu eikar eldhús- og
baðinnréttingar
ásamt borðstofuskenk og
fataskápum. Einnig 45fm af
gegnheilu eikarparketi, 22mm
og 4 Billy bókahillur 80x202 og
tölvuborð með efri hillu.
Væntanlegur kaupandi tekur
innréttingarnar niður og fjar-
lægir. Allar innréttingar teikn-
aðar af arkitekt og sérsmíðað-
ar. Uppl. í s. 894 6301.
Dýrahald
Hvuttar.is - Netverslun Nýjar hágæða
vörur hjá netversluninni www.hvuttar.
is
Ýmislegt
Tek að mér þrif í heimahúsum og þrif
vegna flutninga. Endilega hafðu sam-
band. Uppl. Berglind í s. 868 9133.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Til leigu 20 fm. Vinnuh. Bæjarhraun
Hafnarf. Sameigingl. aðstaða með
elshúsi, Wc og setust. Uppl. í s. 696
5310.
76fm íbúð á besta stað á Akureyri fæst
í leiguskiptum fyrir íbúð á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í s. 897 7681 e. kl. 17.
Kaupmannahöfn
Herb. f. einn til leigu á Amager frá 1. jan.
með húsgögnum. Uppl. í s. 0045 2820
2880 & 0045 4333 6072.
Ný glæsileg 2 herb. íbúð á Noðrubakka
í Hfj. Uppl. á heimahagar.is
Til leigu ný glæsileg 2 herb. íbúð í
Brussel. Uppl. á heimahagar.is
Einbýlishús í Garðabæ til leigu frá jan
- júlí 2008. uppl. 8930320
Atvinnuhúsnæði
Um það bil 200 fm skrifstofu- og lager
húsnæði til leigu á svæði 101. Einnig
160 fm lagerhúsnæði upp á höfða.
Uppl. í s. 844 1011.
Geymsluhúsnæði
Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2.
Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað-
armenn. Upphitað og vaktað. S. 564
6500. www.geymslaeitt.is
Gisting
Flóki Inn - Langtíma gisting / Long
term rental. Sími:552 1155 - info@
innsoficeland.is
ATVINNA
Atvinna í boði
Loftorka Reykjavík
Óskar eftir verkamönnum til
jarðvinnu framkvæmda. Matur í
hádeginu og heimkeyrsla.
Upplýsingar í síma 565 0875.
Ítalía - veitingahús
Veitingahúsið Ítalía leitar eftir
starfsfólki í fullt starf í sal.
Unnið er á vöktum. Um er að
ræða framtíðarstarf, ekki yngri
en 18 ára.Nánari upplýsingar
eru einungis veittar á staðnum
milli kl. 12 og 17 næstu daga.
Veitingahúsið Ítalía Laugavegi
11
Ísbar/Booztbar,
Kringlunni.
Óskum eftir að ráða í eftirfar-
andi starf: dagvinna á tímabil-
inu 8.30-16.30, heilsdags eða
hálfsdags starf. Góð laun í boði
fyrir réttan aðila.
Einungis traust og heiðarlegt
fólk kemur til greina. Uppl. í s.
898 7924, Kristinn eða senda
umsókn á cyrus@simnet.is
Energia kaffihús/veit-
ingahús Smáralind
Vantar þjóna í sal og á kaffibar.
Fulltstarf og og/eða hlutastörf
eingöngu. Mikil vinna fyrir dug-
legt og kraftmikið fólk.
Upplýsingar í síma 664 0664
eða á staðnum, Guðný.
Vaktstjóri á Pizza Hut
Nordica
Pizza Hut leitar að vaktstjóra í veitinga-
sal á Pizza Hut Hótel Nordica. Um er
að ræða framtíðarstarf. Starfið felst í:
stjórnun vakta, þjónustu og manna-
stjórnun í samráði við veitingastjóra.
Hæfniskröfur: Þjónustulund, samvisku-
semi, reglusemi, hæfni í mannlegum
samskiptum. Lágmarks aldur er 22 ár.
Áhugasamir sendi inn umsókn á www.
pizzahut.is . Nánari uppl. hjá Birgir veit-
ingastjóra Pizza Hut Nordica 694-8022
og 533-2002.
Fullt starf á Pizza Hut
Nordica
Pizza Hut leitar að duglegu og stund-
vísu starfsfólki í fullt starf í veitingasal.
Lágmarksaldur er 18 ára. Umsóknir
sendist á www.pizzahut.is eða hafið
samband við Birgir veitingastjóra
Nordica í síma 694-8022 og 533-2002.
Kökuhornið Bæjarlind
Óskar eftir að ráða starfsmann í
afgreiðslu aðra hverja helgi.
Uppl. í gefur Ingibjörg í s. 866
0060 & Sirrí í s. 897 0702.
Söluturn
Starfskraftur óskast í afgreiðslu
í alla virka daga. Góð laun fyrir
heiðarlega, stundavísa og þjón-
usulundaða manneskju.
Uppl. í s. 892 2365.
Veitingahúsið Nings
Óskar eftir að ráða starfsfólkí
fullt starf, um er að ræða 15
vaktir í mánuði. Einnig vantar
okkur starfskraft í dagvinnu
frá kl. 10-17. Aukavinna í boði
ef vill.
Upplýsingar í síma 822 8835
og einnig inn á www.nings.is
Veitingahúsið Nings
Óskum eftir að ráða fólk í sal
í kvöld- og helgarvinnu. Um er
að ræða afgreiðslustörf. Tilvalið
fyrir skólafólk.
Upplýsingar í síma 822 8840
og einnig inn á www.nings.is
Veitingahúsið Nings
Óskar eftir glaðlegu og bros-
hýru starfsfólki í sal í kvöld- og
helgarvinnu.
Upplýsingar í síma 822 8835
og einnig inn á www.nings.is
Villtu ganga til liðs við
okkur?
Bakarameistarinn Smáratorgi,
Mjóddinni, Húsgagnahöllinni,
Suðurveri og Austurveri leitar
eftir hressum og skemmtilegum
einstaklingum til starfa. Í boði
eru bæði hlutastörf og fullt
starf. Skemmtilegur vinnustaður
og góð laun í boði fyrir rétt
fólk.
Upplýsingar gefur 897 5470
milli kl. 9-16
G
O
T
T
F
O
L
K