Fréttablaðið - 02.01.2008, Side 30
26 2. janúar 2008 MIÐVIKUDAGUR
G
O
T
T
F
O
L
K
Það er vandlifað í
stórum heimi. Nútím-
inn er síst einfaldari
en gamli tíminn þrátt
fyrir að hundruð, ef
ekki þúsundir, tækja
hafi verið fundin upp
og sett á markað til
að létta undir með okkur. Tölvur,
farsímar, örbylgjuréttir, heim-
sendingarþjónustur og einkabank-
ar. Allt hefur þetta gert það að
verkum að lífið snýst ekki lengur
um að grípa gæsina á meðan hún
gefst heldur að velja á milli A og B
og jafnvel skoða C svona rétt til
hliðsjónar.
Hinir einföldustu hlutir sem áður
kröfðust lágmarksþekkingu eru
orðnir að verkefnum fyrir háskóla-
menntaða sérfræðinga, jafnvel þótt
þeir snúist bara um morgunkornið
eða súrmjólk. Jafnvel er stórmál að
gera upp við sig hvort mjólkin eigi
að vera eins og hálfs lítra umbúðum
eða lítra, eða hvort hún skal heita
heita ný-, létt- eða fjörmjólk.
Og það er eiginlega sama hvert
maður fer, alltaf er maður krafinn
um að gera upp á milli hluta. Taka
eitt fram yfir annað. Þegar maður
pantar sér súrsæta sósu á asískum
skyndibitastað er maður spurður
hvort það eigi að vera chili-, súrsæt
eða bara venjuleg og jafnvel er
þriðja tegundin af súrsætri sósu
dreginn upp úr skúffunni og manni
boðið að smakka. Subway-inn er
síðan annað hvort hægt að rista eða
hita og svona heldur þetta áfram.
Allan daginn, allt árið, alla ævi.
Þegar maður svo að endingu ætlar
að framkvæma eitthvað einfalt og
býðst til að kaupa jólaölið fyrir
jólamatinn er maður spurður af
afgreiðslustúlkunnni hvort maður
sé að leita að blönduðu jólaöli í
áldós, malti og appelsíni í svip uðum
pakkningum eða malti og appelsíni
hvoru í sínu lagi.
Og það er því ekki nema von að
maður sé stressaður, þjakaður af
streitukvillum og valkvíða, ótta
yfir því að velja eitthvað vitlaust.
Lundarfarið er því farið að minna
óþægilega mikið á hinn litskrúðuga
búra Vembil sem hringsnerist á
staðnum þegar hann reyndi að
ákveða í hvaða peysu hann átti að
fara.
STUÐ MILLI STRÍÐA Að vera Vembill
FREYR GÍGJA GUNNARSSON ÞJÁIST AF VALKVÍÐA
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Ég er á leið
inn í sam-
band. Einn
hluti af mér
er glaður, en
hinn er skít-
hræddur!
Ég er viss um að
við fengum svikinn
héra á þriðjudaginn
Og nú býður Palli
ykkur velkomin heim
til Jóns og Kollu
Dalberg!
Ótrúlegt
nokk eru
þau til!
Bíddu bara
og sjáðu!
Jiminn! Eru
einhver góð
rök fyrir því að
konur og menn
ættu að vistast
undir sama þaki
í lengri tíma?
Og ég þekki
fólk sem hafa
tapað báðu!
En, hei...
gangi þér vel!
Ég veit ekki...
Allt sem ég hef
fram að færa er
fullkomið Kiss-
safn og góður
húmor!
Þetta er eins og þríhjól og
geimskutla! Einföld og góð
hönnun gegn fáránlega flókn-
um vélbúnaði sem springur
alltaf af og til! Ég vona að þú
sért vel að þér í sálgreiningu
og hugsanalestri! Það mun
nýtast þér vel!
Enda full ástæða
til! Karlar og
konur eru
gerólíkt
saman sett.
Á
hverjum
þriðjudegi
síðustu
14 ár.
Fisk á
þriðju-
degi?
Missið ekki af neinum
þætti af Óbærilegum
þungleika tilveru minnar.
Á þriðju-
daginn
fengum
við fisk.
Nei, það var á miðvikudaginn.
Því þú fékkst brjóstsviða yfir
Gettu betur, ekki satt?
Ertu viss? Ég gæti
svarið að það
hefði verið á
þriðjudaginn.
Úff, það
verður erfitt!
Lárus! Leggðu þetta volaða
blað frá þér og hjálpaðu
mér að finna smurostinn!
Áramótaheit Mjása
Of seintÞetta er bara fullt af
slúðri sem er best að
vita ekkert um hvort
sem er. O-ó...
Ok
TILBOÐ Hvaða kjánalega
stjarna hefur
eignast barn og
skírt það Lóu?
1. Gerðu minna
Tengdamamma
prjónaði hana
á mig