Fréttablaðið - 02.01.2008, Side 44

Fréttablaðið - 02.01.2008, Side 44
 2. janúar 2008 MIÐVIKUDAGUR40 ...ég sá það á visir.is „Ég sá það fyrst á visir.is“ Hellisheiði ófær vegna illviðris og hálku.* *1. des. 2007 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í himingeimnum 18.00 Disneystundin 18.01 Herkúles 18.23 Sígildar teiknimyndir 18.30 Fínni kostur 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) Banda- rísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Þætt- irnir hlutu Golden Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlut- verki í þeim flokki. 20.55 Liljur (7:8) (Lilies) Þetta er þroska- saga þriggja katólskra systra í Liverpool sem hafa misst mömmu sína og feta sig áfram í lífinu á árunum eftir fyrri heimsstyrjöld. Aðalhlutverk leika Catherine Tyldesley, Kerrie Hayes og Leanne Rowe. 22.00 Tíufréttir 22.25 Spielberg um Spielberg (Spiel- berg on Spielberg) Kvikmyndaleikstjórinn Steven Spielberg segir frá sjálfum sér og ferli sínum og sýnd eru brot úr verkum hans. Höfundur myndarinnar er Richard Schickel. 23.55 Kastljós 00.30 Dagskrárlok 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 15.15 Vörutorg 16.15 World Cup of Pool 2007 (e) 17.15 Dýravinir (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Land og synir. Lífið er yndislegt 1997-2007 (e) 20.00 Less Than Perfect - Lokaþáttur Bandarísk gamansería sem gerist á frétta- stofu bandarískrar sjónvarpsstöðvar. Claude Casey hefur unnið sig upp metorðastigann en það eru ekki allir á fréttastofunni hrifnir af henni. Claude reynir að sannfæra Jeb um að giftast Lydiu í von um að hún segi upp vinnunni og hætti að angra hana. 20.30 Giada´s Everyday Italian (18:26) Að þessu sinni býður Giada vinum sínum í dögurður og velur bragðmiklar ítalskar upp- skriftir. Frittata-eggjakökur með aspars, tóm- ötum og Fontina-osti, Crostata með hind- berjasultu, Bruschetta með Ricotta-osti og marmelaði og svalandi hindberja-Bellini. 21.00 Canada’s Next Top Model - NÝTT Kanadísk útgáfa af Next Top Model sem slegið hefur í gegn hjá áhorfendum um víða veröld. Kynnir og aðaldómari þáttanna er fyrirsætan og leikkonan Tricia Helfer sem leikur m.a. í þáttaröðinni Battlestar Galactica. Tíu stúlkur hefja leikinn en það er aðeins ein sem stendur uppi sem sigurvegari. 22.00 I Trust You To Kill Me (e) Bráð- fyndin og fjörug heimildamynd sem tekin var upp að stórum hluta á Íslandi. 23.30 The Drew Carey Show 00.00 Backpackers (e) 00.30 Charmed (e) 01.30 NÁTTHRAFNAR 01.30 C.S.I. Miami 02.15 Ripley’s Believe it or not! 03.00 Trailer Park Boys 03.25 Vörutorg 04.25 Óstöðvandi tónlist 07.00 Stubbarnir 07.25 Tommi og Jenni 07.50 Kalli kanína og félagar 08.00 Kalli kanína og félagar 08.10 Kalli kanína og félagar 08.15 Oprah 09.00 Í fínu formi 09.15 The Bold and the Beautiful 09.40 Wings of Love 10.25 Weddings from Hell 11.15 Homefront (2:18) (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Það var lagið (e) 14.20 Extreme Makeover. Home Edit- ion (3:32) 15.05 Las Vegas (11:17) 15.55 A.T.O.M. 16.18 Batman 16.43 Könnuðurinn Dóra 17.08 Pocoyo 17.18 Refurinn Pablo 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.25 The Simpsons (11:22) (e) 19.50 Næturvaktin (10:13) (e) 20.20 Örlagadagurinn (30:30) 20.55 Grey´s Anatomy (9.22) 21.45 The Closer (5:15) Þriðja sería þessa geysisterka spennuþáttar, sem orðinn er langvinsælasti þátturinn sem sýndur er á kapalstöð í Bandaríkjunum. Kyra Sedgwick fékk Golden Globe-verðlaun 2007 fyrir túlk- un sína á yfirlögreglukonunni Brendu Leigh Johnson sem þarf stöðugt að glíma við íhaldssemi og ofríki karlanna í lögreglunni. 22.30 Oprah 23.15 Pressa (1:6) (e) 01.30 Hotel Babylon 02.25 Blue Car Magnþrungin og ljúfsár verðlaunamynd um unga stúlku sem hefur verið yfirgefin af foreldrum sínum og þarf nú að hugsa ein um yngri systur sína. 03.50 Silent Witness (8:10) 04.45 Grey´s Anatomy (9:22) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 09.20 Aston Villa - Tottenham 11.00 Fulham - Chelsea 12.40 Arsenal - West Ham 14.20 Middlesbrough - Everton 16.00 Reading - Portsmouth 17.40 Man. Utd. - Birmingham 19.20 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 19.50 Liverpool - Wigan (Enska úr- valsdeildin) Bein útsending frá leik Liverpool og Wigan í ensku úrvalsdeildinni. 21.55 Newcastle - Man. City (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Newcastle og Man. City sem fór fram miðvikudaginn 2. janúar. 23.35 Bolton - Derby (Enska úrvalsdeild- in) Útsending frá leik Bolton - Derby sem fór fram miðvikudaginn 2. janúar. 01.15 Blackburn - Sunderland (Enska úrvalsdeildin) Útsending frá leik Blackburn og Sunderland sem fór fram miðvikudag- inn 2. janúar. 16.30 Tiger in the Park Frábær þáttur þar sem Tiger Woods leyfir áhorfendum að fylgjast með sér við æfingar. Tiger hitar upp og sýnir áhorfendum listir sínar. 17.20 Íþróttaárið 2007 Íþróttadeild Sýnar gerir upp árið 2007 af sinni alkunnu snilld. Allt það helsta sem gerðist í íþróttunum á árinu sem leið tekið fyrir. Þáttur sem ekki má missa af. 19.50 Copa del Rey 07/08 21.50 Skills Challenge Stórskemmtileg keppni þar sem NBA leikmenn keppa sín á milli. Dwyane Wade hefur unnið keppn- ia undanfarin tvö ár og stefnir á sinn þriðja sigur á jafnmörgum árum. 23.50 Gillette World Sport 2007 (Gill- ette sportpakkinn) Íþróttir í lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem allar grein- ar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í áraraðir við miklar vinsældir. 00.20 Copa del Rey 07/08 > Katherine Heigl „Jafnvel mín eigin móðir sagði mér að ég hefði engan möguleika á því að vinna í kvöld,“ sagði leikkonan Katherine Heigl þegar hún vann til Emmy-verðlauna fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy sem Stöð 2 sýnir einmitt í kvöld. 06.00 North Country 08.05 Johnson Family Vacation 10.00 Men With Brooms 12.00 Triumph of Love 14.00 Johnson Family Vacation 16.00 Men With Brooms 18.00 Triumph of Love Rómantísk gamanmynd. 20.00 North Country Átakanleg kvik- mynd sem tilnefnd var til tveggja Óskars- verðlauna. 22.05 The General´s Daughter 00.00 Van Wilder 02.00 Buffalo Soldiers 04.00 The General´s Daughter 19.50 Liverpool-Wigan SÝN 2 20.00 Less Than Perfect SKJÁREINN 20.10 Ugly Betty SJÓNVARPIÐ 21.45 The Closer STÖÐ 2 22.00 American Dad SIRKUS Þá er umdeildasti sjónvarpsþáttur ársins að baki, og að venju skiptar skoðanir um hversu vel tókst til með skaupið í þetta skiptið. Á mínu heimili voru áhorfendur þó á einu máli um að Ragnari Bragasyni og samstarfsfólki hans hefði tekist vel upp. Ég hef nú þegar heyrt þær skoðanir viðraðar að skaupið hafi verið eins og bútasaumsteppi af allt of stuttum senum. Fyrir mína parta var ég bara stórhrifin af því bútasaumsteppi, eða þeim hrærigrauti. Mér fannst til dæmis algjör snilld að Guðmundi í Byrginu brygði fyrir í neðanjarðarbyrgi sem vísaði í þáttaröðina Lost, þar sem hann bar ábyrgð á því að úrvalsvísitalan hrapaði ekki með því að slá inn tölur á 108 mínútna fresti. Þar er fleiri bröndurum hrært saman í einn, sem mér fannst bara afskap- lega vel til fundið. Ég er ekki frá því að þetta skaup verði hreinlega skemmtilegra við annað áhorf, sem er nú ekki algengt. Það er alltaf þannig, og mun alltaf verða þannig, að skaupið höfðar ekki til allra. Þetta skaup hlýtur samt að vera einstakt að því leyti hversu mikið pláss ensk tunga fékk. Ég get tekið undir þau sjónarmið að þetta valdi einhverjum áhorfendum vandræðum, og það gerði það á mínu heimili. Hins vegar var það örugglega jafn stór hópur sem aldrei hefur horft á Lost, eða fylgdist ekki með víðfrægum Innlits-Útlits þætti og botnaði því ekkert í Arnari Gauta í heimsókn hjá Pólverjunum. Svo mikið er víst að bloggheimar munu loga í umræðum um blessað skaupið á nýjustu dögum. Og það finnst mér einn best heppnaði brandarinn úr skaupi ársins, bloggráðstefnan þar sem samhengislaus orð eins og „ósmekklegt“, „Síminn“ og „Jesús“ ultu upp úr ræðumönnum í einni óskiljanlegri bunu. Þeir sem munu bregðast við eins og persónur í Áramóta- skaupinu og hella úr skálum reiði sinnar yfir slöku skaupi á inter- netinu verða því í sjálfu sér eins og framlenging á brandaranum. Gott skaup, segi ég. Og gleðilegt ár! VIÐ TÆKIÐ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR VAR HRIFIN AF BÚTASAUMSTEPPI RAGNARS BRAGA Og bloggheimar munu loga VIÐ TÖKUR Á ÁRAMÓTASKAUPINU

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.