Fréttablaðið - 13.01.2008, Síða 34

Fréttablaðið - 13.01.2008, Síða 34
ATVINNA 13. janúar 2008 SUNNUDAGUR146 Upplýsingatækni Verkefnastjórar Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og eitt af 25 stærstu fyrirtækjum landsins. Húsasmiðjuverslanir eru 21 á landsvísu. Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 100.000 vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 1000 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Umsóknir berist til Elínar Hlífar Helgadóttur, atvinna@husa.is, fyrir 28. janúar 2008. Öllum umsóknum verður svarað. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is. Húsasmiðjan hvetur alla, á hvaða aldri sem er sem vilja starfa hjá traustu og góðu fyrir- tæki til að sækja um. Fyrir alla Húsasmiðjan óskar eftir öflugum verkefnastjórum Verkefnastjóri - Viðskiptaferlar Ábyrgðasvið: Undirbúningur og stýring á innleiðingu nýrra kerfa ásamt vinnu við núverandi kerfi. Hæfniskröfur: Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða viðskiptafræði. Reynsla af verkefnastjórnun í hugbúnaðargerð æskileg. Í boði er: Góð laun og sveigjanlegur vinnutími. Skemmtilegur vinnustaður. Verkefnastjóri - Innri ferlar Ábyrgðasvið: Innleiðing innri ferla, meðal annarsvegna öryggismála, ferla vegna rekstraröryggi kerfa og þar með að tryggja endurheimt gagna, koma að samþættingu kerfa til að koma í veg fyrir tvískráningu gagna og innleiðingu aðferðafræða við þróun hugbúnaðar (Agile). Hæfniskröfur: Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða viðskiptafræði. Reynsla af verkefnastjórnun í hugbúnaðargerð æskileg. Í boði er: Góð laun og sveigjanlegur vinnutími. Skemmtilegur vinnustaður. Upplýsingatæknideild Húsasmiðjunnan hefur umsjón með öllum upplýsingakerfum Húsasmiðjunnar ásamt þeim markaðseiningum sem tilheyra Húsasmiðjunni, eins og Blómaval, EGG, Ískraft og H.G. Guðjónsson. Mest af daglegum rekstri er úthýst til þjónustuaðila. Verkefni deildarinnar snúa því aðallega að verkefnastjórnun vegna breytinga á núverandi viðskiptaferlum eða innleiðingu nýrra ferla. Rafvirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa við almennar rafl agnir og tölvulagnir. Upplýsingar í síma 517 6900 eða 660 6901 á skrifstofutíma 9 til 17 netfang: fagtaekni@fagtaekni.is Borgartúni 21 • 105 Reykjavík • Sími 510 1100 • Bréfasími 510 1101 postur@neytendastofa.is • www.neytendastofa.is Neytendastofa óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstak- ling í krefjandi starf sérfræðings á sviði tölvu- og upp- lýsingamála sem jafnframt vinnur að ákveðnum sérverk- efnum, s.s. eftirliti með rafrænum undirskriftum o.fl. Helstu viðfangsefni: Umsjón með eftirfarandi starfsþáttum: • Kerfisumsjón helstu upplýsingakerfa, þ.m.t. aðgangsstýringar, viðhald stofnupplýsinga, notendaaðstoð o.þ.h. • Upplýsingaöryggismál Neytendastofu • Samskipti við þjónustuaðila á sviði upplýsingatækni • Verkefnistjórnun í innleiðingarverkefnum sem tengiliður Neytendastofu við þjónustuaðila • Umsjón og ráðgjöf við innkaup á búnaði • Stefnumörkun og samstarf við stjórnun breytinga í upplýsingatæknimálum • Umsjón og undirbúningur að eftirliti með rafrænum undirskriftum á Íslandi • Önnur sérhæfð verkefni Æskileg menntun: Háskólamenntun, s.s. viðskiptafræði, rekstrarfræði, verk- fræði eða tölvunarfræði, eða önnur menntun á sviði upp- lýsingatækni. Almenn þekking og hæfniskröfur: • Góð almenn þekking á tölvum og tölvukerfum • Reynsla af rekstri upplýsingakerfa er kostur • Góð íslensku- og enskukunnátta • Góð almenn þekking á skrifstofuhugbúnaði Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Vakin er athygli á 20. gr. laga nr. 96/2000, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Umsóknir óskast sendar Neytendastofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík, eða rafrænt á póstfang stofnunarinnar, postur@neytendastofa.is, eigi síðar en 30. janúar 2008. Umsóknir geta gilt í sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veita Tryggvi Axelsson for- stjóri og Helga Sigurðardóttir fjármálastjóri í síma 510 1100. Netföng: tryggvi@neytendastofa.is og helga@neytendastofa.is. Neytendastofa er stjórnsýslustofnun sem hefur eftirlit með viðskiptaháttum, hefur umsjón með mæligrunnum og annast eftirlit með almennu öryggi neytenda í viðskiptum, s.s. markaðseftirlit með vörum og eftirlit með rafrænum undirskriftum. SÉRFRÆÐINGUR TÖLVU- OG UPPLÝSINGAMÁLA Er verið að leita að þér? Við tengjum gott fólk og góð fyrirtæki. Skráðu þig á www.abendi.is Tækifæri og möguleikar!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.