Fréttablaðið - 13.01.2008, Page 41

Fréttablaðið - 13.01.2008, Page 41
ATVINNA SUNNUDAGUR 13. janúar 2008 2113 Afl eysingastarf Félagsmálafulltrúi Vesturbyggð leitar eftir starfsmanni til afl eysingar fyrir félagsmálafulltrúa til allt að 8-9 mánuða. Félagsmálafulltrúi er yfi rmaður félagsþjónustu sveit- arfélagsins og sér um alla daglega umsjón og skipu- lagningu hennar s.s. barnaverndarstörf, öldrunarþjón- ustu, heimaþjónustu o.fl . Félagsleg þjónusta í Vestur- byggð er veitt í samræmi við lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, barnaverndarlög nr.80/2002, lög um málefni aldraðra nr. 125/1999, lög um málefni fatlaðra nr. 40/1991, lög um húsnæðismál nr. 44/1998, lög um húsaleigubætur nr. 138/1997 og önnur lög eftir því sem við á hverju sinni. Félagsmálafulltrúi er einnig yfi rmaður íþrótta- og æskulýðsmála sveitarfélagsins, þ.e. íþróttamiðstöðva og félagsmiðstöðva og ber jafn- framt ábyrgð á hluta menningarmála sveitarfélagsins. Félagsmálafulltrúi starfar í umboði fagnefnda sveit- arfélagsins á viðkomandi sviðum og situr fundi þeirra. Þær eru Félagsmálanefnd, Barnaverndarnefnd og Íþrótta- og æskulýðsnefnd. Næsti yfi rmaður Félagsmálafulltrúa er bæjarstjóri. Leitað er að háskólamenntuðum aðila í starfi ð, en þó ekki skilyrði, t.d. félagsfræðingi, félagsráðgjafa, sálfræðingi eða aðila með sambærilega menntun. Umsóknir um starfi ð sendist á bæjarskrifstofu Vestur- byggðar, Aðalstræti 63, 450 Patreksfi rði og skulu hafa borist eigi síðar en mánudaginn 28. janúar n.k. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf fyrir 15. febrúar en er ekki skilyrði. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir félagsmálafulltrúi í síma 450 2300 eða gegnum töl- vupóst elsa@vesturbyggd.is. Fulltrúi í fjármáladeild Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins Starfsmaður óskast til starfa í fjármáladeild Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. sem fyrst. Starfssvið • Almennt fjárhags- og viðskiptamannabókhald • Tímaskráning og launavinnsla • Þjónusta við innri og ytri viðskiptavini • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Reynsla af fjárhagsbókhaldi • Reynsla af almennum skrifstofustörfum • Góð, almenn tölvukunnátta • Góð kunnátta í íslensku, ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli Einnig er gerð krafa um frumkvæði í starfi, vandvirkni, samskiptahæfni og stúdentspróf. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af notkun Navision þjónustukerfa og launavinnslu. Umsóknir og ráðning Umsóknum skal skila til þjónustuvers SHS, Skógarhlíð 14, eða á ingveldur.thordardottir@shs.is eigi síðar en 30. janúar næstkomandi. Nánari upplýsingar veita Ingveldur Þórðardóttir (ingveldur.thordardottir@shs.is, sími 528 3121) og Þorsteinn Karlsson (thorsteinn.karlsson@shs.is, sími 528 3125). Sjá einnig www.shs.is. SHS er byggðasamlag sem sinnir slökkvistarfi, sjúkraflutningum, viðbrögðum við mengunaróhöppum, forvörnum, almannavörnum og öðrum verkefnum sem stjórn SHS ákveður hverju sinni og varða velferð íbúa. Að rekstri SHS standa sjö sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu: Reykjavíkurborg, Kópavogsbær, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Mosfellsbær, Seltjarnarneskaupstaður og Álftanes. Framkvæmdastjórar sveitarfélaganna skipa stjórn SHS. Skógarh l íð 14 105 Reyk jav ík s ím i 528 3000 shs@shs . i s www.shs . i s G A R Ð A R G U Ð JÓ N S S O N / F O R S T O F A N 0 1 / 0 8 ?( 89865@   !:9 181+6559% A181+68B CCC  Lágafellsskóli auglýsir laus til umsóknar eftirfarandi störf: Þroskaþjálfi - skólaliði - skólaritari Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi þar sem ríkir góður starfsandi og einkunnarorðin SAMVERA, SAMVINNA OG SAMVINNA eru höfð að leiðarljósi • Þroskaþjálfi 80-100% starf frá 1. febrúar 2008 • Skólaliði 80% starf. Meginverkefni gangbrautarvarsla, gangavarsla og gæsla á útisvæði • Skólaritari 50% starf - afl eysing vegna fæðingarorlofs. Vinnutími samkomulag Laun samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Umsóknareyðublað liggur á skrifstofu skólans en einnig er hægt að sækja um á netföngin sigridur@lagafellsskoli.is og asta@lagafellsskoli.is Upplýsingar veita: Ásta Steina Jónsdóttir skólastjóri í síma 5259200 gsm 6920233 og Sigríður Johnsen skólastjóri í síma 2529200 gsm 8968210 Við hvetjum karla jafnt sem konur til þess að sækja um. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 2008 Vertu með ! www.marelfoodsystems.com Marel ehf er dótturfélag Marel Food Systems hf sem er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá Marel Food Systems starfa yfir 2100 starfsmenn í 5 heimsálfum, þar af um 370 manns hjá Marel ehf á Íslandi. Sérfræðingur í viðskiptakerfum Sérfræðingur óskast til að vinna að nýsmíði og aðlögun á viðskiptakerfinu Dynamics AX. Starfið felur í sér vinnu með notendum kerfisins í alþjóðlegu umhverfi og við rekstur kerfisins. Starfssvið: • hönnun, nýsmíði og aðlögun á Dynamics AX kerfiseiningum • samþætting við Sharepoint, Salesforce og önnur kerfi • greina þarfir og þjónusta notendur Menntunar- og hæfniskröfur: • háskólamenntun á sviði viðskipta-, tölvunar- eða kerfisfræði • reynsla á sviði bókhalds- og viðskiptakerfa • reynsla af forritun, innleiðingu og þjónustu viðskiptahugbúnaðar er mikill kostur • þekking á Sharepoint, Cognos og MS SQL er kostur • frumkvæði, sjálfstæði og góðir samskiptahæfileikar Nánari upplýsingar um starfið veitir Haraldur Gunnlaugsson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar, hsg@marel.com, í síma 563 8000. Fylla skal út umsóknir á heimasíðu Marel ehf., www.marel.is fyrir 23. janúar nk. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið gagnvart umsækjendum. Við bjóðum: • krefjandi og skemmtileg verkefni • tækifæri til að vinna með sérfræðingum á sviði hátækniiðnaðar innan lands og utan • sjálfstæð vinnubrögð • sveigjanlegur vinnutími • opið og fjölskylduvænt vinnuumhverfi Við leitum að hugviti og frumkvæði SECURITY GUARD The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Security Guard in the Security Section. The closing date for this postion is January 20, 2008. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to: reykjavikvacancy@state.gov
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.