Fréttablaðið - 13.01.2008, Side 45

Fréttablaðið - 13.01.2008, Side 45
ATVINNA SUNNUDAGUR 13. janúar 2008 25 • Orkuveita Reykjavíkur rekur stærstu jarðvarmaveitu í heimi. www.or.is Framleiðslusvið OR auglýsir eftir sérfræðingum Um er að ræða tvær stöður rafmagnsverk- eða tæknifræðings í verkefni tengd stýri- og stjórnkerfum tengd vélbúnaði. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Þróun stýrikerfa og stjórnbúnaðar • Gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlana fyrir slíkan búnað • Hagkvæmnirannsóknir og bestun kerfa • Forsendugerð og gangsetning verkefna • Eigendahlutverk á verkefnum Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í rafmagnsverk- eða tæknifræði • Starfsreynsla og þekking á iðnstýringum er kostur • Færni í mannlegum samskiptum • Metnaður, áhugi og sjálfstæði í vinnu- brögðum • Skipulagshæfileikar og þekking á verkefna- stýringu Framleiðslusvið er eigandi og forsjáraðili allra virkjana og virkjunarsvæða sem OR á og rekur. Hlutverk sviðsins er rekstur eigin kerfa til að mæta þörfum viðskiptavina OR á sem bestan hátt. Framleiðslusvið hefur frumkvæði að framtíðarþróun, skipuleggur fjárfestingar og stýrir þeim. Við sækjumst eftir dugmiklum og jákvæðum einstaklingum, sem geta axlað ábyrgð og tekist á við krefjandi verkefni. Stjórnkerfi og tengdur búnaður: Um er að ræða eina stöðu vélaverk- eða tækni- fræðings í verkefnum tengd hitaveitukerfum. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Umsjón með uppbyggingu og þróun dælu- stöðva hitaveitu • Umsjón með virkjun lághitasvæða • Gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlana fyrir hitaveitukerfi • Hagkvæmnirannsóknir og bestun kerfa • Forsendugerð og gangsetning verkefna • Eigendahlutverk á verkefnum Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í vélaverk- eða tæknifræði • Starfsreynsla og þekking á iðnstýringum er kostur • Færni í mannlegum samskiptum • Metnaður, áhugi og sjálfstæði í vinnubrögðum • Skipulagshæfileikar og þekking á verkefna- stýringu Hitaveitukerfi og tengdur búnaður: Um er að ræða sérfræðing í vélbúnaði og kerfum jarðgufuvirkjana. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Umsjón og viðhald á búnaði virkjana • Forsendugerð og gangsetning verkefna • Umsjón með borverkum fyrir Framleiðslusvið • Eigendahlutverk á verkefnum • Áætlanagerð, hagkvæmnirannsóknir og bestun kerfa Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í vélaverk- eða tæknifræði eða sambærileg menntun • Starfsreynsla og þekking á jarðgufuvirkjunum er kostur • Færni í mannlegum samskiptum • Metnaður, áhugi og sjálfstæði í vinnu- brögðum Jarðgufuvirkjanir: Umsjón með starfinu hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Hildur Sif Arnardóttir (hildur.arnardottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is ÍS L E N S K A S IA .I S O R K 4 06 09 0 1. 20 08 Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks við að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.