Fréttablaðið - 13.01.2008, Síða 48

Fréttablaðið - 13.01.2008, Síða 48
ATVINNA 13. janúar 2008 SUNNUDAGUR280 KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Forstöðumaður Ungmennahúss • Kópavogsbær auglýsir eftir forstöðu- manni í nýja Menningar- og tómstunda- miðstöð ungs fólks. Starfssvið: • Stjórnun og stefnumótun • Ábyrgð á rekstri • Starfsmannastjórnun • Samskipti við stjórnsýsluna, stofnanir og ýmsa aðila sem koma að málefnum ungs fólks Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf • Reynsla af starfi með ungu fólki • Stjórnunarreynsla • Skipulögð og fagleg vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði • Almenn tölvukunnátta Aðrar upplýsingar: Starfið krefst leiðtogahæfileika og færni við að byggja upp nýja starfsemi. Mikið er lagt upp úr samvinnu við ungt fólk við stefnu- mótun og samstarfi við stofnanir í bænum. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar 2008. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefdar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Linda Udengård, deildarstjóri menningarmála, tóm- stunda- og menningarsviði Kópavogs, sími 570-1600, netfang: lindau@kopavogur.is Unnt er að sækja um starf á www.job.is. Starfsmenntaráðs verður haldinn fimmtudaginn 17. janúar 2008 kl. 12:15-14:30 í húsakynnum Þekkingarseturs Þingeyinga, Garðars- braut 19, Húsavík. Fundurinn er haldinn í samstarfi við Þekkingarsetur Þingeyinga og Verkalýðsfélag Húsavíkur Sent verður með fjarfundabúnaði út til símenntunarmiðstöðva á landinu og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins/Mímis símenntunar í Reykjavík. Áhugasamir eru hvattir til að mæta og taka þátt í fundinum. Starfsmenntaráð starfar samkvæmt lögum nr. 19/1992 um starfsmenntun í atvinnulífinu. Það úthlutar styrkjum til starfsmenntunar og er stjórnvöldum til ráðuneytis um stefnumótun og aðgerðir á sviði starfsmenntunar. Opinn fundur í Þekkingarsetri Þingeyinga Starfsmenntaráð kynnir áherslur næsta árs Samstarf stéttarfélaga, atvinnulífs og fræðsluaðila við fullorðins- fræðslu á Norðausturlandi. Erindi flytja fulltrúar frá eftirfarandi aðilum: Þekkingarsetri Þingeyinga Stéttarfélögunum á Húsavík Atvinnulífinu Kaffi og brauð í boði Þekkingarsetursins Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga Önnur mál DAGSKRÁ N NI R AP A KS AF O TS A G NIS L G U A Opinn fundur Menntasvið Austurbæjarskóli, v/Vitastíg, sími 411-7200 • Skólaliði í baðvörslu drengja í 60 - 100% starf Borgaskóli, Vættaborgum 9, sími 557-2900 • Umsjónarkennari á yngsta stig í 50% stöðu frá 1. febrúar • Skólaliði, afl eysing í mötuneyti frá 12.febrúar í 4 vikur • Kennarar í valgreinar, 2 kennslustundir á viku Brúarskóli, Vesturhlíð 3, sími 520-6000 • Stuðningsfulltrúi • Kennarar í tvær stöður, 50 - 60% hvor til að kenna smíði, íþróttir og fl eira frá 1. febrú ar • Kennari, afl eysing vegna feðraorlofs frá 1. febrúar - 14. mars Fellaskóli, Norðurfelli 17-19, sími 557-3800 • Forfallakennari • Þroskaþjálfi Foldaskóli, Logafold 1, sími 540-7600 • Umsjónarkennari í 8. bekk. Kennslugreinar danska og enska Staðan er laus nú þegar • Umsjónarkennari í 10. bekk frá 10. mars til skólaloka Kennslugreinar náttúrufræði og samfélagsfræði • Stuðningsfulltrúi í 70 - 100% starf • Skólaliði í mötuneyti í 80 - 100% starf Grandaskóli, v/Keilugranda, sími 561-1400 • Þroskaþjálfi , 70 - 100 % starf • Umsjón með kaffi stofu starfsfólks, 75 - 80% starf • Umsjónarmaður skóla • Íþrótta/sundkennari, afl eysing vegna forfalla frá 1. febrúar Hagaskóli, Fornhaga 1, sími 535 6500 • Skólaliði, starfshlutfall samkomulag Hamraskóli, Dyrhömrum 9, sími 567-6300 • Atferlisþjálfi í 80% starf • Stuðningsfulltrúi í 80% starf • Kennari frá 1. mars. Kennslugreinar, raungreinar og heimspeki Háteigsskóli, v/Háteigsveg, sími 530-4300 • Stuðningsfulltrúi í 60% starf • Stuðningsfulltrúi í 70% starf • Þroskaþjálfi í 50-100% starf • Kennari í móttökudeild og sérkennslu með áherslu á íslensku á unglingastigi Hólabrekkuskóli, Suðurhólum 10, sími 557-4466 • Umsjónarkennari á yngsta stig • Umsjónarkennari á miðstig • Íþróttakennari frá 18. febrúar til 17. maí Ingunnarskóli, Maríubaugi 1, sími 411-7828 • Umsjónarkennari á miðstigi Korpuskóli, Bakkastöðum 2, sími 411-7880 • Samfélagsfræðikennari á unglingastigi í 50% stöðu • Náttúrufræðikennari, afl eysing vegna fæðingarorlofs Laugarnesskóli, Kirkjuteigi 24, sími 411-7444 • Skólaliði í baðvörslu drengja • Þroskaþjálfi í 80% starf • Stuðningsfulltrúi í 70% starf Rimaskóli, Rósarima 11, sími 411-7720 • Íslenskukennari á unglingastig • Skólaliði, aðstoð við nemendur og ræsting Safamýrarskóli, Safamýri 5, sími 568-6262 • Stuðningsfulltrúi Sæmundarskóli, Gvendargeisla 168, sími 411-7848 • Stuðningsfulltrúi eða þroskaþjálfi í 75 - 100% starf Víkurskóli, v/Hamravík, sími 545-2700 • Þroskaþjálfi , afl eysing vegna fæðingarorlofs. Þarf að geta hafi ð störf sem fyrst • Stuðningsfulltrúi í 100% starf Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Öll laus störf á Menntasviði eru auglýst á www.menntasvid.is. Þar er einnig að fi nna frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkur- borgar við viðkomandi stéttarfélög. Störf í grunnskólum Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Vön hestamanneskja óskast Götusmiðjan leitar eftir samstarfi við vana hestaman- neskju. Viðkomandi vinnur 10 tíma á viku, frá 13:00 til 15:30 fjóra virka daga í viku, í skiptum fyrir afnot af allri aðstöðu á staðnum fyrir eigin hesta. Götusmiðjan er staðsett í Grímsnesinu og er sérhæft meðferðarheimili fyrir ungt fólk, á aldrinum 15-20 ára, í vímuefnavanda. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 566-6100 milli 09:00 og 17:00 alla virka daga. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið mummi@gotusmidjan.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.