Fréttablaðið - 13.01.2008, Page 52

Fréttablaðið - 13.01.2008, Page 52
Arnarsmári 12 201 Kópavogur Falleg eign í góðu hverfi Stærð: 89.5 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1994 Brunabótamat: 14.250.000 Bílskúr: Nei Verð: 24.700.000 Mjög vel skipulögð 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð við Arnarsmára. Hol með flísum á gólfi. Gangur með parketi á gólfi. Svefnherbergi eru öll rúmgóð og með góðum skápum. Baðherbergi er rúmgott með flísum á gólfi og veggjum. Eldhús er með góðri innréttingu og nýjum parketflísum á gólfi. Stofa og borðstofa eru í sameiginlegu opnu rými með parketi á gólfi. Úr stofu er útgengt á stórar svalir. Þvottahús með glugga innan íbúðar. Frábært útsýni er úr íbúðinni. Mjög góð eign í eftirsóttu hverfi. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Viðar Sölufulltrúi vidar@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS SUNNUDAG KL.16:00-16:30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 899 4193 Andrésbrunnur 3 113 Reykjavík Sérstök 3ja herbergja m/bílskýli Stærð: 94,2 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 2003 Brunabótamat: 16.850.002 Bílskúr: Já Verð: 25.800.000 Sérstök og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi á góðum stað í Grafarholti. Komið er inn í opið andyri með fataskáp. Þá tekur við rúmgóð opin stofa með útgengi út á breiðar svalir. Eldhúsið er opið að hluta með mahogny-innréttingum og miklu skápaplássi. Hjónaherbergi rúmgott og barnaherbergi einnig. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með baðkari og upphengdri sturtu. Þvottahús í íbúð. Plastparket á gólfum. Stæði í bílageymslu. Draumaíbúð litlu fjölskyldunnar. Mjódd Guðmundur St. Ragnarsson Lögg. fast. hdl. Jóhanna Kristín Sölufulltrúi jkt@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl. 13:00-13:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 698 7695 Ásakór 11 201 Kópavogur Glæný, stór og flott! Stærð: 156,8 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2007 Brunabótamat: 26.400.000 Bílskúr: Nei Verð: 38.900.000 LAUS STRAX TIL AFHENDINGAR ÁN GÓLFEFNA. Stór, vel skipulögð og glæsileg fjögurra herbergja íbúð í nýja Kórahverfinu í Kópavogi. Næstum alveg ferkantað rými (mjög gott Feng Shui) sem deilist niður í þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og síðan stórt opið rými sem er eldhús og stofur/sjónvarpsherbergi. Eikarinnréttingar frá HTH og AEG-tæki. Þetta er glæsileg íbúð með stóru opnu rými sem kallar á sköpun, fallega hönnun og góðan smekk. Áskorun??? Mjódd Guðmundur St. Ragnarsson Lögg. fast. hdl. Jóhanna Kristín Sölufulltrúi jkt@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl. 17:00-17:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 698 7695 Asparholt 7 225 Álftanes Endaraðhús/bílskúr m/stórum garði Stærð: 181,7 fm Fjöldi herbergja: 4-5 Byggingarár: 2005 Brunabótamat: 30.280.000 Bílskúr: Nei Verð: 47.900.000 Glæsilegt endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á góðum stað á Álftanesinu. Stór garður með sólpalli. Á neðri hæð er herbergi, gestasnyrting, eldhús/stofa/borðstofa m/útgengi út í garð. Á efri hæð er sjónvarpsstofa, rúmgott flísalagt baðherbergi með hornbaðkari og upphengdri sturtu, tvö svefnherbergi og geymsla. Tvennar svalir. Parket á gólfum og kókosteppi á stiga. Þetta er glæsilegt raðhús sem hentar vel barnafólki, enda skóli, leikskóli, sundlaug og íþróttavöllur handan götunnar. Mjódd Guðmundur St. Ragnarsson Lögg. fast. hdl. Jóhanna Kristín Sölufulltrúi jkt@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl. 18:00-18:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 698 7695 Eyjabakki 5 109 Reykjavík Falleg 4ra herb. m/flottu útsýni Stærð: 83,7 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1971 Brunabótamat: 12.650.000 Bílskúr: Nei Verð: 20.500.000 Mikið endurnýjuð falleg fjögurra herbergja íbúð á 3. hæð með frábæru útsýni. Íbúðin skiptist í hjónaherberbergi, 2 lítil barnaherbergi, flísalagt baðherbergi m/sturtu og tengi fyrir þvottavél og þukkara, rúmgóða stofu með glæsilegu útsýni, eldhús m/borðkrók og rúmgott hol. Allar innihurðir eru tveggja ára gamlar. Sumarið 2006 var húsið sprunguviðgert og málað og nýtt járn sett á þakið. Nýlegar eldvarnarhurðir í stigaganginum. Geymsla og klassísk sameign. Flott íbúð. Mjódd Guðmundur St. Ragnarsson Lögg. fast. hdl. Jóhanna Kristín Sölufulltrúi jkt@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl. 16:00-16:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 698 7695 Furugerði 11 108 Reykjavík Fín tveggja herbergja í Gerðunum Stærð: 60,5 fm Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 1974 Brunabótamat: 10.400.000 Bílskúr: Nei Verð: 19.500.000 Gengið er inn í opið andyri með fataskáp. Baðherbergi er flísalagt með baðkari og upphengdri sturtu. Eldhús er að hluta opið inn í stofu og er þar dökk viðarinnrétting. Innaf eldhúsi er þvottaherbergi og búr. Úr stofunni er útgengt út í garð sem er hellulagður að hluta. Svefnherbergið er ágætlega rúmgott með skáp. Ljóst parket er á öllum gólfum nema á baðherbergi. Í sameign, sem nýverið hefur öll verið tekin í gegn, er sérgeymsla og þurrkherbergi. Þetta er fín lítil íbúð á æðislegum stað. Mjódd Guðmundur St. Ragnarsson Lögg. fast. hdl. Jóhanna Kristín Sölufulltrúi jkt@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl. 16:00-16:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 698 7695 Kambsvegur 35 104 Reykjavík Falleg sérhæð á frábærum stað Stærð: 162,3 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1945 Brunabótamat: 21.350.000 Bílskúr: Nei Verð: 45.500.000 Gullfalleg og klassísk sérhæð á vinsælum stað í Laugaráshverfinu.Við endurnýjun var tekið mið af stíl og anda hússins og í því eru nú glæsilegar samliggjandi stofur og þrjú svefnherbergi. Eldhús m/tækjum hannað af Rut Kára m/hvítum innréttingum. Granít í borðplötum og sólbekk. Flísalagt baðherbergi m/ítölskum marmaraflísum. Á gólfum er gegnheilt merbau-plankaparket og indverskar steinskífur. Bílskúr. Beiðni um byggingu 63 fm. rishæðar hefur fengið jákvæða umsögn hjá byggingafulltrúa Reykjavíkur. Mjódd Guðmundur St. Ragnarsson Lögg. fast. hdl. Jóhanna Kristín Sölufulltrúi jkt@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl. 15:00-15:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 698 7695 Kleppsvegur 122 104 Reykjavík Fjögurra herbergja á góðum stað Stærð: 105,6 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1966 Brunabótamat: 16.825 Bílskúr: Nei Verð: 23.100.000 Rúmgóð og vel skipulögð fjögurra herbergja íbúð rétt við nýja þjónustukjarnan í fyrrum IKEA-húsinu. Íbúðin skiptist í stofu, hjónaherbergi, tvö barnaherbergi, eldhús og bað. Í eldhúsi er upprunaleg, vel við haldin innrétting. Nýjar flísar þar og á holi. Baðherbergi er flísalagt og að mestu upprunalegt. Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi og útgengi á svalir. Dúkur er á gólfum í svefnherbergjum. Í sameign er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Fín íbúð á þessum sívinsælli stað. Mjódd Guðmundur St. Ragnarsson Lögg. fast. hdl. Jóhanna Kristín Sölufulltrúi jkt@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl. 14:00-14:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 698 7695
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.