Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.01.2008, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 13.01.2008, Qupperneq 78
ATVINNA 13. janúar 2008 SUNNUDAGUR3426 leitar að öfl ugum liðsmanni til starfa við launavinnslu Um þessar mundir erum við að skipuleggja alla starfsemina með það að markmiði að veita framúrskarandi þjónustu við stjórnendur og starfsmenn borgarinnar. Við bjóðum fjölbreytt og krefjandi starf í metnaðarfullu starfsumhverfi , þar sem hæfi leikar starfsmanna fá notið sín. Við bjóðum þátttöku í þróun starfsumhverfi s og tækifæri til símenntunar og starfsþróunar. Við leitum að einstaklingi sem býr yfi r mikilli samskiptahæfni, hefur áhuga á þátttöku í liðsvinnu og sýnir frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Á launadeild er unnið í mannauðs- og launakerfi Oracle og krefst vinnan skipulagningar og nákvæmni. Við leitum að starfsmanni í fullt starf, sem getur hafi ð störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Þorbjörg Atladóttir, deildarstjóri launa- deildar í síma 411-4305. Umsóknir skulu berast í síðasta lagi 27.01.2008 til deildarstjóra launadeildar, Ráðhúsi Reykjavíkur, merktar ,,Umsókn um starf við launavinnslu” eða á netfangið thorbjorg.atladottir@reykjavik.is. Launadeild Reykjavíkurborgar - Einn vinnustaður Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynjanna í störfum og því að vinnustaðir borgarinnar endurspegli fjölbreytileika reykvísks samfélags. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar í síma 4 11 11 11 eru veittar allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og símasamband við starfsmenn einstakra sviða og deilda Aðstoð í sjúkraþjálfun og ræsting Gigtarfélag Íslands óskar að ráða starfskraft til að- stoðar í sjúkraþjálfun og ræstingu. Starfi ð er metið u.þ.b. 70% starf. Vinnutími hefst 15:30. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Upplýsingar gefur skrifstofa félagsins í síma 530 3600. Umsóknum skal skila á skrifstofu félagsins að Ármúla 5 fyrir 18. janúar. Gigtarfélag Íslands Í einum grænum ehf. óskar eftir að ráða starfsmann í dreifi ngu og kynningu á framleiðsluvörum fyrirtækisins. Starfs og ábyrgðarsvið: • Framstilling á vörum í verslunum • Eftirfylgni og eftirlit með vörum • Samskipti við starfsfólk verslana • Sala úr handsölukerfi • Kynningar Hæfniskröfur: • Fagleg, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Menntun, þekking og reynsla sem nýtist vel í starfi • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Bílpróf Starf þetta er mjög fjölbreitt og áhugavert og hentar vel einstakling sem vill vera á ferðinni. Hefur mikinn metnað og vilja til að gera vel. Góð laun í boði fyrir réttin einstakling og möguleiki á sveiganlegum vinnutíma. Í einum grænum er framsækið matvælafyrirtæki staðsett í Reykjavík. Fyrirtækið framleiðir ýmsar vörur úr íslensku grænmeti, fjölbreytta osta og eftirrétti. Staðan er laus nú þegar Umsóknarfrestur til 20. janúar Viltu vinna með góðu fólki, börnum og fullorðnum? Við gætum hugsanlega komið til móts við óskir þínar því okkur vantar gott fólk til kennslu og annarra starfa í leik- og grunnskólum Hafnarfjarðar. Sjá nánar heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar, www.hafnarfjordur.is. FRÆÐSLUSTJÓRI HAFNARFJARÐAR ÞJÓNUSTUVER HAFNARFJARÐAR S ÍMI 585 5500 WWW.HAFNARFJORDUR. IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.