Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.01.2008, Qupperneq 100

Fréttablaðið - 13.01.2008, Qupperneq 100
matur SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT wwwSniðugar vefsíður Á vefsíðunni www.myrecipes.com er meðal annars að finna uppskriftir að mörgum hollum og og bragðgóðum réttum. Þegar smellt er á flipann “healthy diet” birtast listar yfir hitaeiningasnauða rétti, aðal- jafnt sem eftirrétti. Sá sem gerist meðlimur að síðunni getur jafnframt sett inn eigin mataruppskriftir og vistað þær ásamt áhugaverðum uppskrift- um á síðunni, matseðlum og innkaupalistum. ...HLÁTURJÓGA Hláturjóga er holl og góð æfing fyrir lík- ama og sál sem byggir á blöndu af hláturæfingum og jógaönd- un. Hlátur hefur jákvæð áhrif á líkamann hvort sem við hlæjum að einhverju fyndnu eða köllum hláturinn fram á annan hátt. Við þekkjum öll vellíðanina eftir gott hláturskast, lík- aminn slakar á og við erum full af orku og bjartsýni. Hægt er að fara á námskeið í hláturjóga og m.a. hægt að fá upplýsingar hjá Manni lifandi um slíkt. ... SÍTRÓNUM Sítrónur eru til margra hluta nytsamlegar og nauðsynlegt að eiga þær til í ísskápnum. Þær eru góðar þegar matreiða á fisk og má einfaldlega kreista yfir lúðu, silung eða ýsu og yfir salatið líka. Við kvefi er gott að skera niður sítrónur út í sjóðandi vatn og anda að sér guf- unni sem hreinsar nef og ennis- holur. Dropi af sítrónu út í vatn er líka kröftugur blettahreinsir á óhreina sokka og til að ná burt leiðin- legri lykt, til dæmis úr ruslafötum. Sítr- ónur í skál á borði gefa svo heimilinu fersk- an og hressi- legan blæ í skammdeginu. ... HREINSUN Það er hressandi að hreinsa til hjá sér eftir jólin og ekki má gleyma lík- amanum að innan í þegar líkams- ræktin hefst. Einföld hreinsun tekur 2-3 daga. Drekkið á morgn- ana blöndu af volgu vatni, epsom salti, jómfrúarólívuolíu og sítrónu en borðið annars eins og venju- lega. Gott er að drekka mikiðaf vökva yfir daginn til að flýta fyrir hreinsuninni. Sjá www.madurlif- andi.is VIÐ MÆLUM MEÐ... Vefsíðan www.eatingwell.com hefur að geyma gagnleg ráð og gómsætar uppskriftir að hollusturéttum, for-, aðal- og eftirréttum og ýmsum undir- flokkum. Þar er meira að segja að finna uppskriftir að heilsusamlegum réttum sem ættu að höfða til krakka og þeir sem eru sífellt á hlaupum ættu að finna uppskriftir að réttum sem fljótlegt er að matreiða. www. allrecipes.com er vefsíða sem óhætt er að mæla með, því þar er meðal annars að finna uppskriftir að ýmsu hollu góðgæti og öðrum ljúffengum mat. Þar er að finna rétti ýmist lausa við glútein, mjólkurvörur, egg eða sykur, með lítilli fitu og sérsniðið mataræði handa syk- ursjúkum svo fátt eitt sé nefnt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.