Fréttablaðið - 13.01.2008, Side 109

Fréttablaðið - 13.01.2008, Side 109
SUNNUDAGUR 13. janúar 2008 29 Leikarinn Johnny Depp segir það vera stóra stund hjá sér í hvert sinn sem leikstjórinn Tim Burton hringi í hann og biðji hann um að vinna með sér. Þeir hafa starfað saman við sex kvikmyndir, nú síð- ast söngleikinn Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street. „Maður leikur í myndum sem maður hefur gaman af og leik- stjórarnir eru oftast frábærir,“ sagði Depp. „Síðan eru það símtöl- in sem maður fær frá Tim. Sú stund er töfrum líkust vegna þess að þú veist að þú ert að fara að gera eitthvað virkilega áhuga- vert.“ Depp, sem hefur undanfarið getið sér gott orð fyrir Pirates of the Caribbean-myndirnar, segir að hlutverkið í Sweeney Todd hafi verið mikil áskorun. „Það er und- arlegt að vera í þessari aðstöðu, orðinn 43 ára, að reyna allt í einu að syngja hvert lagið á fætur öðru í fyrsta sinn í lífinu. Það var eigin- lega út í hött og mér leið mjög skringilega. Í upphafi þegar ég heyrði sjálfan mig gera þetta skammaðist ég mín.“ Depp hefur áður leikið fyrir Burton í myndunum Edward Scis- sorhands, Ed Wood, Sleepy Holl- ow, Kalli og sælgætisgerðin og talað inn á brúðumyndina Corpse Bride. „Ég hef unnið með honum sex sinnum og mér finnst eins og ég hafi unnið með sex mis- munandi mann- eskjum,“ sagði Burton um Depp. Töfrar Depp upp úr skónum JOHNNY DEPP Leikarinn Johnny Depp segir töfrum líkast að fá símtal frá Tim Burton. TIM BURTON Burton hefur leikstýrt Depp í sex kvikmyndum. Íslensku útvarpsstöðvarnar hafa nú lagt fram spilunar- lista sína fyrir nýliðið ár. Listarnir endurspegla stíla og stefnur stöðvanna, en sé miðað við heildarmyndina sést að Páll Óskar og Mika njóta mestrar útvarpsspil- unar á Íslandi. Lög með báðum birtast ofarlega hjá þremur útvarpsstöðvum. Rás 2 1. Sprengjuhöllin - Verum í sambandi 2. Mika - Grace Kelly 3. Travis - Closer 4. Klassart - Örlagablús 5. Kaiser Chiefs - Ruby 6. Manic Street Preachers & Nina Person - Your Love Alone Is Not Enough 7. Teitur - Louis Louis 8. Páll Óskar - Allt Fyrir Ástina 9. Fergie - Big Girls Don’t Cry 10. Amy Winehouse - Rehab Bylgjan – Íslensk lög 1. Sálin og Gospel – Handrit lífsins 2. Eiríkur Hauksson – Ég les í lófa þínum 3. Buff – Núna mun ég vaka 4. Eivör Pálsdóttir – Human child 5. Páll Óskar – Allt fyrir ástina 6. Hjálmar – Leiðin okkar allra 7. Sprengjuhöllin – Keyrum yfir Ísland 8. Ný dönsk – Verðbólgin augu 9. Magni – If I promised You The World 10. Sprengjuhöllin – Verum í sambandi Bylgjan – Erlend lög 1. Mika – Grace Kelly 2. Green Day – Working Class Hero 3. The Fratellis – Whistle For The Choir 4. ELO – Lattitude 88 North 5. Robbie Williams – She´s Madonna 6. Travis – Closer 7. U2 – Instant Karma 8. Take That – Patience 9. U2 – Window in the Skies 10. Mika – Relax (Take It Easy) FM957 1. Páll Óskar – Allt fyrir ástina 2. Mika – Grace Kelly 3. Timbaland / One Republic – Apologize 4. Páll Óskar – International 5. Justin Timberlake – What goes around 6. Timbaland – The way I are 7. Fedde Le Grand – Put your hands up for Detroit 8. Justin Timberlake - Summer- love 9. Páll Óskar – Betra líf 10. Cascada – Truly, madly, deeply Reykjavík FM 1. Lights On The Higway – Paperboat 2. Silversun Pickups – Well Thought out Twinkles 3. Lada Sport – The World Is A Place For Kids Going Far 4. Bloc Party – I Still Remember 5. Minus – Futurist 6. Artic Monkeys – Brian Storm 7. Satellite Party – Wish Upon A Dog Star 8. Motion Boys – Hold Me Closer To Your Heart 9. Editors – An End Has A Start 10. Artic Monkeys – Teddy Picker X-ið 977 1. Tool – The Pot 2. Silversun pickups – Lazy Eye 3. Kings of Leon – On Call 4. The Rapture – Whoo! Alright Yeah Ahu 5. Modest Mouse – Dashboard 6. Klaxons – Golden Skans 7. Queens of the Stone age – Sick,Sick,Sick 8. Mugison – Mugiboogie 9. Arcade Fire – Intervention 10. Smashing Pumpkins – Tarantula Mika og Páll Óskar vinsælastir SPÚTNIKBAND ÁRSINS Sprengjuhöllin á vinsælasta lagið á Rás 2. HANDRIT LÍFSINS Sálin og Gospelk- órinn áttu upp á pallborðið hjá Bylgj- unni. SÖNG UM GRACE KELLY Hinn líbanski Mika sló í gegn í fyrra. FM957 ELSKAR PALLA Hann á þrjú lög á topp 10. POTTURINN MEÐ TOOL Mest spilað hjá X-inu. KRISTÓ ÞENUR SIG Lights on the highway á toppsætið hjá hinni nýdauðu Reykjavík FM. Skilafrestur á eftirtöldum gögnum vegna framtalsgerðar 2008 er til 28. janúar en þeir sem skila á rafrænu formi hafa þó frest til 8. febrúar 2008 Munið eftir launamiðunum! Launa mið ar og verk taka mið ar Bif reiða hlunn inda mið ar Hluta fjár mið ar Launa fram tal Skýrsla um við skipti með hluta bréf Ýmis lán til ein stakl inga Stofn sjóð smið ar Tak mörk uð skatt skylda - greiðslu yf ir lit Greiðslu mið ar – leiga eða afnot Hluta bréfa kaup skv. kaup rétt ar samn ingi Nánari upplýsingar eru á vef ríkisskattstjóra www.rsk.is Jón a J óns dót tir Rim a 2 4 112 Re ykj aví k 210 272 -22 29 1.9 67. 043 78. 684 860 39. 340 860 1.9 67. 043 274 .67 0
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.