Fréttablaðið - 26.01.2008, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 26.01.2008, Blaðsíða 45
hús&heimili ● ● GEGGJAÐIR GEISLA- DISKAR Geisladiskar búa ekki einungis yfir tónlist heldur eru þeir einnig ágætis efnivið- ur til að leika sér með hönn- un. Á IAmboredr.com fer fram hönnunarsamkeppni þar sem hanna þarf mynd á geisladisk sem felur í sér gatið í miðjunni. Það þýðir að gatið þarf að vera hluti af listaverkinu. Ýmsar skemmtilegar hugmyndir hafa komið þar fram og hér gefur að líta nokkrar og er greinilegt að hugmyndafluginu hefur verið gefinn laus taumur. Erfiðisvinna. Þetta er alveg að koma! Ætli þessi hönnuður hafi unnið eitthvað á Kárahnjúkum? Best að skella í sig einni bollu, eða júmbópillu...hvað sem þetta á nú að vera. Þessi er ansi harðsvíruð og ekki fyrir viðkvæmar sálir. Kannski að eitthvert gróft rokklag sem sæmir myndefninu leynist á þessum geisladiski. KLIKKAÐAR KÖKUR Þegar kalt er úti og jafnvel ófært vegna veðurs getur verið gaman að dunda sér við eitthvað skemmtilegt í hlýjunni heima. Sumir hafa gaman af því að baka og ekki spillir fyrir að fá góðan kökuilm í húsið. Gaman getur verið að bregða út af vananum og útbúa öðruvísi og mergjaðar kökur í stað hinnar klassísku skúffuköku, sérstaklega við skemmtileg tilefni. Oft má notast við dæmigerðar uppskriftir eins og súkkulaðiköku eða piparkökur og setja deigið síðan í skemmtileg form og tapa sér loks í skreytingunum. Þá er um að gera að eiga nóg af matarlit, glassúr og kremi, skreytipenna fyrir kökur, rjómasprautu, sælgæti, skrautsykur og fleira sem gæti komið sér vel við krassandi kökuskreytingar. spennandi samtímaleikritun í vetur Smíðaverkstæðið Sjáðu og heyrðu meira á www.leikhusid.is Þrennutilboð Þrjár sýningar á Smíðaverkstæðinu á 7.500 kr (fullt verð 9.300, ath. að einnig er hægt að kaupa miða á staka sýningu) frábær sviðsverk eftir heimsþekkt leikskáld umræður, kynninga og fræðsla í tengslum við sýningar leikhúsbar með léttri stemmningu Konan áður e. Roland Schimmelpfennig Vígaguðinn e. Yasminu Reza Sá ljóti e. Marius von Mayenburg ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2008 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.