Tíminn - 28.05.1981, Page 6
6
Fimmtudagur 28i mái 1981
stuttar fréttir
Hitaveita Saudárkróks
borar eftir heitu vatni
SAUDARKRÓKUR
■ Aukin nýbygging á Sauðár-
króki kallar á auknar hita-
veituframkvæmdir, og þurfa
Sauðkræklingar að gera stór-
átak i þeim málum á þessu
ári.
Borað verður eftir heitu
vatni i bæjarlandinu, um -2
kilómetra frá bænum, og
Mikið um
nýbyggingar
hjá Sauð-
kræklingum
SAUDARKRÓKUR
■ Bæjaryfirvöld á Sauðár-
króki reikna ekki með að fara
út i varanlega gatnagerð á
þessu ári, þvi gróskan og út-
þenslan f byggð á Sauðáfkróki
er svo mikil, að gatnagerðar-
menn þar hafa varla undan að
undirbúa götur með malarslit-
lagi. Til slikra gatnafram-
kvæmda ver bærinn á þessu
ári 845 þúsundum króna.
Megnið af þeirri upphæð fer
i gatnagerð viö nýtt bygginga-
hverfi sem er kallað Hliða-
hverfi, en þaö liggur fyrir
sunnan og ofan bæinn. Hliða-
hverfi er nú að verða full-
byggt. Þá er verið að byrja á
nýju hverfi sem liggur sunnan
við sjúkrahúsið og kallast það
Tungnahverfi.
Elli- og hjúkr-
unarheimili í
undirbúningi
SAUDARKRÓKUR
■ Nú er i undirbúningi bygg-
ing elli- og hjúkrunarheimilis
á Sauðárkróki, i samstarfi við
öll sveitarfélög i sýslunni, og
er meiningin að reisa heimilið
i tengslum við sjúkrahúsiö og
heilsugæslustöðina á Sauðár-
króki. Þá er á döfinni að reisa
ibúðir fyrir aldraða á Hofsósi
og i Varmahlið.
Hönnun heimilisins er langt
komin, og er ætlunin að hefja
framkvæmdir nú i haust og
reyna að gera heimilið fokhelt
á þessu ári.
— AB
Áætlað að
heimavist F.S.
hýsi um 80
nemendur
SAUDARKRÓKUR
■ Nú er verið að ljúka við
uppsetningu innréttinga i
heimavist fyrir nemendur
Fjölbrautaskólans á Sauðár-
króki, og er þar aöstaöa fyrir
22 nemendur. Þá er verið að
hanna nýjan áfanga að heima-
vistinni, þar sem veröur að-
staða fyrir um 70 nemendur.
Hönnun á bóknámshúsi er
leggur Sauðárkrókskaupstað-
ur eina milljón króna i þær
framkvæmdir á þessu ári.
Aðrar framkvæmdir hjá hita-
veitunni veröa upp á 2.5
milljónir króna. Verða það
ýmis konar lagnir, dælustöðv-
ar o.fl. og verða þær mest-
megnis i nýju hverfunum.
— AB
einnig að byrja, þannig að
miklar framkvæmdir eru
fyrirhugaðar i skólamann-
virkjum á Sauðárkróki á næst-
unni.
Auk framkvæmdanna við
verknámshúsið, er áætlað að i
þessar framkvæmdir fari á
þessu ári um 4 milljónir
króna. Sauðárkrókskaupstað-
ur þarf þar af að leggja fram
15% i framkvæmdirnar við
heimavistina, en af öðrum
skólamannvirkjum 40%.
— AB
SAUDARKRÓKUR
■ Þessa dagana er verið að
setja upp leikskóla á Sauðár-
króki, en framkvæmdir við
hann hófust i fyrra. Bærinn
keypti einingahús frá Siglu-
firði, og er nú verið að reisa
þaö á grunninum sem gerður
var i fyrra.
1 þetta framtak leggur bær-
inn 560 þúsund á þessu ári, og
reiknað er með að innanhúss-
framkvæmdum við leikskól-
ann ljúki á næsta ári, og að
skólinn veröi þá tekinn i notk-
un.
í leikskólanum á Sauðár-
króki sem nú starfar eru um 70
hálfsdagspláss og þegar sá nýi
verður kominn i gagnið, er
áætlað að eftirspurn eftir slik-
um plássum verði fullnægt.
Hefur það sterklega komið til
tals á Sauöárkróki að gera
einhvern hluta gamla leik-
skólans að dagheimili, sem
börn forgangshópa, eins og
einstæðra foreldra fengju þá
að sækja.
— AB
HOFSÓS
■ Sveitarstjóri tók til starfa i
fyrsta skipti á Hofsósi nú 18.
mai sl. Það er Garðar Sveinn
Árnason, sem starfaði áður
sem framkvæmdastjóri Al-
þýðuflokksins.
Timinn sló á þráðinn til
Garðars og spurði hann
hvernig sveitarstjórastarfið
legðist i hann. ,,Mér list mjög
vel á mig hérna. Það er mikil
tilbreyting i að fá svona starf
og vænti ég þess að ég muni
eiga gott samstarf við heima-
menn. Mér finnst einnig mjög
gaman að vera kominn út á
land og kann mjög vel við mig
hérna.”
— AB
Leikskóli
Nýr sveitar-
stjóri á Hofsósi
■ Sauðárkrókur.
■ Nils Pcter Markusen (til hægri), fyrir utan Hótel Loftleiöir I gær.
Með honum á myndinni er Jóahkim Johansen, annar úr hópi fiskfram-
ieiðendanna, sem hér funduöu.
ÆTTUM AB
VINNA SAMAN
— segir norskur fiskframleidandi
um fiskiðnað íslands og Noregs
■ „Mér sýnist fiskiðnaöurinn á
íslandi að mörgu leiti á svipuðu
stigi og sá norski, en þó er ýmis-
legt ólikt með þeim, þótt notað sé
sama hráefni, samskonar
vinnsluaöferðir og framleiðslan
veröi sú sama. Ég held að báðir
aðilar myndu græða mikið á þvi
að koma á gagnkvæmu upp-
lýsingastreymi sin á milli, aö
báðir gætu lært af hinum og skoð-
un min er sú að við ættum að
vinna meir saman en gert er i
dag”, sagði Nils Peter Markusen,
einn þátttakenda á aðalfundi
Tromsfisk, samtaka fiskfram-
leiðenda i Troms-fylki i Noregi,
en aðalfundurinn var haldinn á
Islandi nú i vikunni.
„Viö höfum skoðað nokkur fisk-
iðnaðarfyrirtæki hér á landi”,
sagði Markusen ennfremur, „og
séð margt áhugavert. Þið hafið
hér til dæmis þróaðar tölvuvogir,
sem okkur vantar og sem ég get
vel imyndað mér að við eigum
eftir að kaupa frá tslandi. Svo
hafið þið sérstakt bónuskerfi, sem
er stærri hluti launa en hjá okkur.
Hins vegar sáum við ýmislegt
sem okkur þótti athugavert, svo
sem það hversu margir eru
.bundnir i flutningum hráefnisins
frá einum punkti til annars innan
fyrirtækjanna. Við viljum hafa
þetta meir á færibandi, svo ekki
skapist flöskuhálsar eins og hér,
þvi þá eru of margir að biða eftir
hver öðrum.
Ég held að viö gætum, eins og
ég sagði, báðir grætt mikið á þvi
að starfa saman, fremur en
standa i einhverri samkeppni,
sem ef til vill er ekki raunveru-
leg.”
Aðspurður sagði Markusen að
þetta væri i fyrsta sinn sem
Tromsfisk héldi aðalfund sinn ut-
an Noregs. Hefði Island orðið fyr-
ir valinu, þar sem fáir þeirra
hefðu komið hingaö áður, flestir
haft áhuga á þvi að eyða hér
nokkrum dögum og svo væri
landið hæfilega langt i burtu frá
Noregi.
Tilboð langt
yfir kostnaðar
áætlunum:
„Verk-
takar
reikna
með yfir-
borg-
unum”
■ „Hugsanlega er það þensla
á vinnumarkaðinum nú með
vorinu sem hönnuðir okkar
taka ekki nægiiegt tillit til i
sinum kostnaðaráætlunum, en
þær eru byggðar á þeim
launatöxtum sem vitað er um.
En e.t.v. verða verktakarnir
hinsvegar að reikna með
ákveðnum yfirborgunum”,
svaraði Thorben Friðriksson
hjá Innkaupastofnun borgar-
innar.
Athygli hefur vakið að t.d.
við stórútboð hjá Hitaveitu
Reykjavikur voru 8 af 9 tilboö-
um nokkuðog allt að 150% yfir
kostnaðaráætlun. Viö útboö á
aðalholræsi i Elliðavog var
munurinn ennþá meiri og
lægsta tilboð 30-40% yfir
kostnaðaráætlun.
t þvi tilfelli taldi Thorben
spurningu um hvort i
kostnaðaráætlun hafi verið
tekið nægjanlegt tillit til
ýmissa aðstæðna á staðnum
t.d. eins og flóðs og fjöru. I þvi
tilviki yrði að vinna alveg út i
sjó og þvi spurning hvort tekið
hafi verið tillit til þess að við
slikar aöstæður er ekki alltaf
hægt að vinna samfellt á dag-
vinnutima, heldur verði oft að
haga vinnutimanum eftir
sjávarföllum.
Torben telur að þetta séu
frekar um sérstök tilfelli að
ræða heldur en að þarna sé um
ákveðna þróun að ræða i þá átt
að tilboð séu yfirleitt yfir
kostnaðaráætlun. A.m.k. sé of
fljótt að spá um það, að svo sé.
— HEI
Langtíma-
áætlun um
vegagerð til
12 ára
■ Alþingi samþykkti á mánudag
þingsályktun um gerð langtima-
áætlunar um vegagerð. Vegagerð
rikisins skal, samkvæmt ályktun-
inni, i samráði við fulltrúa þing-
flokkanna gera áætlun er nái til 12
ára um framkvæmdir i nýbygg-
ingum vega og brúa á stofnbraut-
um og þjóðvegum. Skal áætlunin
lögð fyrir Alþingi eigi siðar en
vorið 1982.
Fjárhagslegar forsendur
áætlunarinnar verða þær að 2,2%
af þjóðarframleiðslu verði að
meðaltali varið til vegafram-
kvæmda. Þetta hlutfall skal skoð-
að sem lágmark, og það aukið i
2,4% innan þriggja ára.
Þá var á mánudag samþykkt
þingsályktun um bætta nýtingu
silungastofna. Þingsályktunartil-
lögu um samgöngur við Hvalfjörð
var visað til rikisstjórnarinnar.
— JSG.
KAUPGLEÐIN EYKST
■ Innflutningur til landsins i
april var tæpum 8% meiri en I
aprilmánuði 1980, en útfiutn-
ingurinn rúmum 8% minni, þegar
tekið cr mið af þvi að meðaigengi
erlends gjaldeyris hefur hækkað
uin rúm 50% á timabilinu.
Samkvæmt frétt frá Hagstof-
unni nam innflutningur i april s.l.
484,6 milljónum kr. á móti 295,8
millj. i april 1980. Útflutningur
nam nú 530,4 millj. á móti 384
millj. i fyrra.
Innflutningur fyrstu fjóra mán-
uði ársins, jan./april nam nú
1.845,4millj. á móti 1.209,1 millj. á
sama tima i fyrra, sem er um
1,5% meira en i fyrra miðað við
hækkun meðalgengis á timabil-
inu. Útflutningurinn nam 1.640,7
millj. á móti 1.119,6 millj. á sama
tima i fyrra, eða um 2,5% minna
miðað við gengishækkun á tima-
bilinu.
Vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu
fjóra mánuði ársins var neikvæð-
ur um 204,7 milljónir króna.
— HEI