Fréttablaðið - 31.01.2008, Page 37

Fréttablaðið - 31.01.2008, Page 37
BAWER VARÚÐARLJÓS • LJÓSKASTARAR • DÍÓÐULJÓS • KELSA LJÓSAGRINDUR Á FLESTA VÖRUBÍLA Holland dráttarstólar 25 og 36 tonna • Undirvagnsvarnir með ljósum NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT ÍSLENSKA SEM ANNAÐ TUNGUMÁL 11.500 KR. Fyrir útlendinga sem vilja læra íslensku. ÍSA102: Fyrir byrjendur. ÍSA202: Fyrir þá sem hafa einhverja þekkingu á íslensku. 60 kennslust. Hefst 12. feb. og kennt verður 2–3svar í viku (sjá www.ir.is). Námskeiðið gefur 2 einingar á framhalds- skólastigi. Ekkert sérstakt umsóknareyðublað er nauðsyn- legt. Umsókn skal senda á fa@ir.is með nafni, kennitölu, símanúmeri og ósk um ÍSA102 eða ÍSA202. ICELANDIC FOR FOREIGN STUDENTS 11.500 ISK Icelandic courses for foreign students. ÍSA102: For beginners. ÍSA202: For those with a little knowledge in Icelandic. Total number of lessons given in each course is 60. The courses start Feb 12. Teaching will take place 2 or 3 times/week (see plan at www.ir.is). The course carries 2 credits on the modular credit system. No special application form is required. Please send application to fa@ir.is and include name, ID-number (kennitala), telephone number and specify ÍSA102 or ÍSA202. VILTU SMÍÐA RAFMAGNSGÍTAR? 75.000 KR. Rafmagnsgítar er smíðaður frá grunni. Nemendur geta valið að smíða Telecaster eða Stratocaster. 90 kennslust. Fim. frá kl. 17:00–22:00. 7. feb.–8. maí. SILFURSMÍÐI FYRIR BYRJENDUR 33.000 KR. Einföld skartgripasmíði; hringar, hálsmen, eyrnalokkar og eða nælur. 30 kennslust. Þri. 18:00–21:40. 5. feb.–11. mars. STAFRÆN LJÓSMYNDUN OG MYNDVINNSLA 19.000 KR. MYNDATAKA: Grunnatriði myndatöku og myndavéla, samspil ljósops, hraða, ISO og áhrif þess á myndir. Áhrif linsa á rýmið. MYNDVINNSLA: Eftirvinnsla og leiðréttingar í myndvinnsluforritum. MYNDAGEYMSLA: Aðferðir við flokkun, skráningu og geymslu. Æfingar gerðar í kennslustundum og heimaverkefni. Nemendur þurfa að eiga/hafa aðgang að stafrænni myndavél sem hefur manual fókus. 18 kennslust. 13., 20. og 27. feb., kl. 18:00–21:00. NOTKUN TRÉSMÍÐAVÉLA 22.000 KR. Kennd rétt vinnubrögð við vélar og handverkfæri fyrir trésmíði. Smíðaðir verða litlir hlutir. 20 kennslust. Lau. kl. 9:00–13:00. 23. feb., 1. mars og 8. mars. STEINASLÍPUN 23.000 KR. Sögun á steini, tromluslípun og pólering. Pönnuslípun og pólering steina. Mótun steina til notkunar í skartgripi o.fl. 18 kennslust. Mið. kl. 18:00–20:00. 6. feb.–12. mars. ANDLIT OG HÁR 17.000 KR. Teiknikennsla auk fyrirlestra um andlit með gullinsniði. Kynntar aðferðir til að ná fram tónum og skyggingu í andlits- og hárteikningu. Fyrirlestur um mismunandi andlit. 15 (3x5) kennslust. Mið. kl.18.00. 13.–27. feb. SKRÁNING Á WWW.IR.IS/NÁMSKEIÐ UPPLÝSINGAR Í SÍMA 522 6500. NÁMSKEIÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.