Fréttablaðið - 31.01.2008, Side 41

Fréttablaðið - 31.01.2008, Side 41
ÍS LE N SK A /S IA .I S A LC 4 07 46 1 01 /0 8 Framtíðarstörf hjá Fjarðaáli Verkefnastjóri í viðhaldsstýringu Ábyrgðarsvið: • Bæta áreiðanleika og gæði framleiðslunnar með því að áætla og skipuleggja fyrirbyggjandi viðhald og reglulegar ástandsskoðanir véla og tækja. • Sjá um skráningu og greiningu á tæknigögnum sem gefa skýra mynd af stöðu viðhaldsmála og árangri. • Sjá um samskipti og samhæfingu viðhaldsteymis og framleiðsluteyma. • Hafa náið samstarf við notendur búnaðar, viðhaldsteymi, innkaupateymi og birgðahald. Hæfniskröfur: • Iðnfræði eða iðnmenntun, t.a.m. vélfræði eða rafmagnsfræði. Önnur iðn- menntun kemur einnig til greina. Tæknifræðimenntun kostur en ekki skilyrði. • Góð reynsla af viðhaldi véla og tækja. • Góð tölvukunnátta skilyrði. • Góð íslensku- og enskukunnátta. Raf- og véliðnaðarmenn Við leitum að raf- og véliðnaðarmönnum til að sinna viðhaldi tækja og búnaðar Alcoa Fjarðaáls. Takmark Fjarðaáls er að verða í fremstu röð á heimsvísu í meðferð og viðhaldi tækja. Allir starfsmenn fyrirtækis- ins taka þátt í að tryggja áreiðanleika tækjanna og viðhaldi er stýrt í samræmi við raunverulegt ástand þeirra. Unnið er í teymum og verkefnin eru fjölbreytt. Áhersla er lögð á frumkvæði og stöðugar endurbætur. Tækifæri til símenntunar og starfsþróunar eru óvíða fleiri. www.alcoa.is Ef þú hefur áhuga á starfi hjá Fjarðaáli hafðu þá samband við Sigurlaugu Þorsteinsdóttur eða Tómas Odd Hrafnsson hjá Capacent, í síma 540 1000 eða á netföngin sigurlaug.thorsteinsdottir@capacent.is / tomas.hrafnsson@capacent.is eða skráðu umsókn þína á www.capacent.is og haft verður samband við þig. Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar. Kynntu þér Austurland tækifæranna á austurat.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.