Tíminn - 18.09.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 18. september 1981
13
¦ Þaft voru haldnar myndarlegar veislur á Sturlungaöld. Þessi mynd er frá veislu I Reykholti 1232, eins
og hún er sýnd i kvikmyndinni SNORRI STURLUSON.
Helga Jónsdóttir leikur Hallberu.
Sigurour Hallmarsson leikur Snorra.
um
stjórn-
mála-
manninn
Snorra í
útvarpi
¦ ,/Þetta er samantekt
um stjórnmálamanninn
Snorra aðallega og verður
sagt frá ferli hans sem
stjórnmálamanns og lesið
upp úr Sturlungu og
Hákonarsögu til skiptis",
sagði Helgi Þorláksson
sagnfræðingur, um þátt,
sem hann tók saman í til-
efni Snorramyndar sjón-
varpsins.
Þátturinn nefnist „Veldi
Snorra Sturlusonar og hrun þess'
og veröur fluttur i útvarpi á
sunnudag kl. 13.20.
Aö sögn Helga taka fleiri en
hann þátt i flutningi saman-
tektarinnar, en ekki var enn
ákveðið hverjir það, yrðu i gær,
enda fer upptaka fram i dag.
Er ekki annað að sjá en að
sunnudagurinn sé svo sannarlega
dagur Snorra Sturlusonar i rikis-
fjölmiðlunum.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Ttínleik-
ar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Hallddrs-
sonar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Zeppelin" eftir Tormod
Haugen i þýðingu Þóru K.
Árnadóttur: Arni Blandon
les (2).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Islensk tónlist. Magniis
Eriksson, Kaija Saarikettu,
Ulf Edlund og Mats Rondin
leika Strokkvartett eftir
Snorra S. Birgisson / Blás-
arar í Filhamóniuhljóm-
sveit Stokkhólmsborgar
leika „Musikfur sechs" eft-
ir Pál. P. Pálsson / Sin-
fóniuhljómsveit Sænska Ut-
varpsins leikur „Adagio"
eftir Jón Nordal: Herbert
Blomstedt stj.
11.00 „Aður fyrr á a'runum".
Agiísta Björnsdtíttir sér um
þáttinn. „Um Þórunni
grasakonu". Vilborg Dag-
bjartsdóttir les.
11.30 Morguntónleikar. Frank
Patterson, hljómsveit Tom-
as C. Kelly, hljómsveit Ro-
berts Farnon og fleiri
syngja og leika irsk þjóðlög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
15.10 Miðdegissagan: ,,Fri-
dagur frú Larsen" eftir
Mörthu Christensen. Guð-
rún Ægisdóttir les eigin þýð-
ingu (2).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siodegistdnleikar. Katia
og Marielle Labeque leika
Svitu nr. 2 op. 17 fyrir tvö
piantí eftir Sergej Rakh-
maninoff / Sinfóniuhljóm-
sveitin i Westfalen leikur
Sinftíniu nr. 3 op. 153 eftir
Joachim Raff: Richard
Kapp stjórnar.
17.20 Litli barnatiminn.
Stjórnandinn, Sigrún Björg
Ingþórsdóttir, talar við
börnin um göngur og réttir
og Oddfriður Steindórsdótt-
ir les söguna „Réttardag-
ur" eftir Jennu og Hreiöar
Stefánsson.
17.40 A ferð. óli H. Þóröarson
spjallar við vegfarendur.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson.
20.00 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guðni Rúnar Agnarsson.
20.30 ,,Aður fyrr á árunum".
(Endurtekinn þáttur frá
morgninum).
21.00 „Gunnar á Hliðarenda",
lagaflokkur eftir Jón Lax-
dal. Guðmundur Guðjóns-
son, Guðmundur Jónsson og
félagar i'karlakórnum Fóst-
bræður syngja. GuðrUn A.
Kristinsdóttir leikur með á
pianó.
21.30 Otvarpssagan: ,,Riddar-
inn" eftir H.C. Branner.
Olfur Hjörvar þýðir og les
(7).
22.00 Diana Ross sýngur létt
lög með hljómsveit
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 ,,Nú er hann enn á norð-
an". Umsjón: Guöbrandur
Magnússon blaðamaður.
Rætt er m.a. við Kristinu
Hjálmarsdóttur formann
Iðju á Akureyri og Július
Thorarensen starfsmanna-
stjóra Sambandsverksmiðj-
anna um þann vanda sem að
verksmiðjunum steöjar.
23.00 A hljóðbergi. Umsjónar-
maður Björn Th. Björnsson
listfræðingur. Þér Jerú-
salemsdætur! Claude Rains
og Claire Bloom lesa úr
Ljóðaljóöum, og Judith
Anderson les söguna af
Júdit úr leydarbókum Bibl-
i'unnar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
23. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorð. Aslaug Eiriksdóttir
talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (Utdr.). Tdnleik-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Zeppelin" eftir Tormod
Haugen i þýðingu Þöru K.
Arnadóttur, Árni Blandon
les (3).
9.20Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Umsjón: Ingólfur
Arnarson.
10.45 Kirkjutónlist Páll ísólfs-
son leikur orgelverk eftir
Bach á orgel Dómkirkjunn-
ar I Reykjavik: Prelúdia og
fúga i G-dur/Fantasía og
fúga i c-moll/Passacaglia
og fUga f c-moll.
11.15 „Hugurinn ber mig ha'lfa
leiö" Ingibjörg Bergsveins-
dóttir les þrjár þulur eftir
móður sina, GuðrUnu Jd-
hannsdóttur frá Brautar-
holti.
11.30 Morguntrinleikar Fil-
harmoníusveitin i Lundún-
um leikur „Carnival", for-
leik op. 92 eftir Antonin
Dvorák, Constantin Sil-
vestri stj./Rikishljdmsveit-
in f Brno leikur polka eftir
Bohuslav Smetana, Franti-
sek Jilek stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynnihgar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Mið-
vikudagssyrpa — Asta
Ragnheiður Jóhannesdóttir.
15.10 Miðdegissagan: „Fri-
dagur frú Larsen" eftir
Mörtu Christensen Guðrún
Ægisdóttirles eigin þýðingu
(3).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 tslensk tónlist Kammer-
kvintettinn i Malmö leikur
Næturljóð nr. 2 eftir Jónas
Tdmasson/Rut Ingólfsdóttir
og Gísli MagnUsson leika
Fiðlusónötu eftir Fjölni
Stefánsson/Sinfóniuhljtím-
sveit lslands leikur Svitu nr.
2 og „Adagio con varia-
tione" eftir Herbert H.
AgUstsson, Páll P. Pálsson
og Alfred Walter stj.
17.20 Sagan: „Niu ára og ekki
neitt" eftir Judy Blume
Bryndfs Viglundsdóttir les
þýðingu sina (6).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Heimsmeistarakeppnin i
knattspyrnu Hermann
Gunnarsson lýsir siðari
hálfleik Islendinga og
Tékka á Laugardalsvelli.
20.00 Sumarvakaa. Einsöngur
Elin Sigurvinsdóttir syngur
islensk lög. Guörún A.
Kristinsdóttir leikur á
píanó. b. Fyrsta eftirleitin
Frásöguþáttur eftir Helga
Haraldsson á Hrafnkels-
stööum.Torfi Jónsson les. c.
Kvæði eftir Hannes Haf-
stein. Guðmundur Guð-
mundsson les. d. Eyðibýlið
Agust Vigfússon flytur fra-
söguþátt. e. r Kórsöngur
Blandaður kór Trésmiðafé-
lags Reykjavikur syngur is-
lensk lög undir stjórn Guð-
jdns B. Jónssonar. Agnes
Löve leikur með á pi'anó.
21.30 Otvarpssagan: „Riddar-
inn"eftir H.C. Branner Olf-
ur Hjörvar þýðir og les (8).
22.00 Svend Asmussen og fé-
lagar hans leika gömul lög i
nýjum búningi.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins
22.35 t för með sólinni Þjóö-
sögurfrá Georgiu og Tékkó-
slovakiu. Dagskrá frá
UNESCO. Þýðandi: Guð-
mundur Arngrimsson.
Stjórnandi: Óskar Halldórs-
son. Lesarar með honum:
Elin Guðjónsdóttir, Hjalti
Rögnvaldsson og Völundur
Óskarsson.
22.55 Kvöldtónleikar: Tónlist
eftir Ludwig van Beethoven
Flytjendur: Filharmoniu-
sveitin i Berlfn, Wilhelm
Kempff, Fritz Wunderlich,
Hubert Giesen, Konunglega
f ilharmoniusveitin i
LundUnum, Fílharmoniu-
sveitin i Vin, Yehudi Menu-
hin, James King, Gwyneth
Jones, Otvarpsktírinn i
Leipzig og Rikishljdmsveit-
in i Dresden.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
24. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Kristján Guð-
mundsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Zeppelin" eftir Tormond