Tíminn - 18.09.1981, Blaðsíða 20

Tíminn - 18.09.1981, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 18. september 1981 Sálfræðingar- Félagsráðgjafar Okkur vantar sálfræðing, forstöðumann ráðgjafarþjónustuskóla á Norðurlandi Vestra. Einnig vantar félagsráðgjafa sem starfs- mann á deildina sem allra fyrst. Mjóg góð vinnuskilyrði og gott húsnæði á staðnum. Umsóknir sendist: Fræðsluskrifstofu Norðurlands Vestra, Kvennaskólanum 540, Blönduósi. Fræðslustjóri. \V Utboð Tilboð óskast I 40 MVA spenni fyrir aðveitustöð 5, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 4. nóv. 1981 kl. 11 f.h. lnnkaupastofnun Reykjavikurborgar. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvcgi 3 - Sími 25800 Laus staða. Staða kennslustjóra i félagsráðgjöf við félagsvisindadeild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Um er að ræða timabundna ráðningu til allt að eins árs. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 29. september nk. Menntamálaráðuneytið, 14. september 1981. Hestur í óskilum I Ásahreppi i Rangárvallasýslu er i óskil- um móbrúnn hestur, 6-7 vetra. Mark: Mjög óglöggt, gæti verið sneytt eða blaðstift aftan hægra gagn fjaðrað vinstra. Verður seldur laugardaginn 26. september n.k. hafi réttur eigandi þá ekki gefið sig fram. Hreppstjórinn. TONLISMRSWOU KÓPNOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Skólinn verður settur laugardaginn 19. sept. kl. 11. f.h. i Kópavogskirkju. Skólastjóri. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför bróður okkar, Benedikts Sæmundssonar, Hólmavfk. Sérstakar þakkir eru færðar séra Andrési Olafssyni sem jarðsöng svo og fjölskyldum Helga Ingimundarsonar og IngUnni Aradóttir á Hólmavik. Svanborg Sæmundsdóttir, Jóhann Sæmundsson, Guðmundur Sæmundsson, .lóii Sæmundsson. dagbók bókafréttir Mál og menning: 350 stofu- blóm ¦ MAL OG MENNING hefur sent frá sér bókina 350 stofublóm eftir Rob Herwig. Óli Valur Hans- son garðyrkjuráðunautur þýddi og staðfærði. Þessi bók fjallar um öll helstu bióm sem ræktuð eru og unnt er að rækta i heimahUsum hér á landi. Fjallað er um umhirðu plantna, staðsetningu og vaxtar- skilyrði, og siðan er hverju blómi. helgaður sérstakur kafli ásamt yfirliti um þörf þess fyrir birtu, hita, jarðveg og vatn. t bókinni er að finna hugmyndir um hvernig koma má fyrir blómum i glugg- um, kerjum og blómaksálum, um ræktun i flöskum, vatnsrækt, gróðurvinjar á skrifstofum o.fl. Bókin er rikulega og glæsilega myndskreytt, m.a. litmyndir af öllum þeim blómum sem um er fjallað og henni fylgir nafnaskrá, bæði yfir islensk heiti blómanna og fræðiheiti þeirra. Oddi h.f. annaðist setningu og filmuvinnu, en bókin er prentuö i Hollandi. Hún er 192 bls. að stærð. Jazztónleikar í Norræna húsinu ferðalög Helgarferðir: 18.-20. sept.: kl. 20 Landmanna- laugar 19.—20. sept.: kl. 08 Þórsmörk — haustlitaferð. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Ferðafélag islands. ýmislegt Sölu áskriftarkorta að Ijúka ¦ NU stendur sala áskrif tarkorta Þjóðleikhússins sem hæst og lýk- ur henni i næstu viku. Tekið skal fram, að kort eru einungis seld á 12 fremstu bekki i sal og tvo fremstu bekki á neðri svölum. Sé keypt áskriftarkort, er fenginn 20% afsláttur frá venjulegu miða- verði. Sýningar þær, sem kortin gilda á, eru: Hótel Paradis, Dans á rós- um, Hús skáldsins, ballettinn Giselle, Sögur úr Vinarskógi og Meyjarskemman. ¦ Laugardaginn 19. september mun Nýja Kompaniið halda jazz- tónleika i Norræna hUsinu og hefjast þeir kl. 17.00. Hljómsveit- in mun leika þar að langmestu leyti eigin tónlist. Nýja Kompaniið hefur nU starf- að i rúmlega eitt ár og viða komið við á stuttum æviferli sinum: i DjUpinu með reglulegu millibili, i skólum, sjónvarpi, á jazzkvöldum á Hótel Sögu og Hótel Borg og spilað fyrir Leikfélag Reykjavik- ur. Þá lék hljómsveitin s.l. vor með bandariska trompetleikar- anum Ted Daniel i DjUpinu og i jUli lék hUn fyrir norræna tónlist- arkennara. Um þessar mundir er hljómsveitin að leika i félagsmið- stöðvum Æskulýðsráðs, i Arseli 20/9, Tónabæ 27/9 og Þróttheim- um 4/10. Einnig leikur Nýja Kompaniið i Djúpinu 17. og 24. september. Nýja Kompaniið skipa þeir Sig- urður Flosason altó- og tenór- saxófónn og altóflauta, Svein- björn I. Baldvinsson gitar, Jó- hann G. Jóhannsson pianó, Tóm- as R. Einarsson kontrabassi og Sigurður G. Valgeirsson tromm- ur. Merki Umsjónarfélags einhverfra barna ¦ Hannað hefur verið merki fyrir Umsjónarfélag einhverfra barna. Merkið er mjög táknrænt fyrir einangrunarþörf einhverfra barna og sýnir barn sem heldur fyrir eyru og augu, vill ekki hlusta, sjá eða taka við skilaboð- um. Guðjón Ingi Hauksson teiknari hefur hannað merkið. Hann hefur gert þetta merki sem framlag til árs fatlaðra. NU er meginverkefni Umsjónarfélagsins að komast i framkvæmd, en það er með- ferðarheimili, sem væntanlega tekur til starfa nU á ári fatlaðra. Heimilið er að Trönuhólum 1 og verður þar starfrækt meðferð fyrirátta einhverf (geðveik) börn eða unglinga. Hjálpræðisherinn. ¦Fataúthlutun á Hjálpræðis- hernum i dag föstudag frá kl. 10- kl. 17. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vik- una 18.—24. sept. er i Ingólfs Apó- teki. Einnig er Laugarnesapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnfjarðar apótek og 'Jorðurbæiarapótek eru opin a virk- un dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis a:,nan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl.10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapólek opin virka daga a opn- unartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvóld-, næt- ur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.19 og frá 21-22. Á helgi dogumeropiðfrá kl.11-12, 15-16 og 20- 21. Á öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apdtek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.9-18. Lokað i hádeginu milli kl.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lbgregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabílI 11100. Hafnarf jbrður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavik: SjúkrabílI og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. " Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra- bíll 1666. Slökkvilið 2222. Siúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og siúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og s|úkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjðrður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. SjúkrabílI 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og siúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjukrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjurður: Lögregla og sjukrabill 71170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauðárkrbkur: Lögregla5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafiörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla oc, sjÚKrabill 7310. Slökkviliö 7261. Patreksf jbrður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Ðorgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkviliö 2222. heilsugæsla ""Slysavarðstofan i Borgarspitalanum Sími 81200. Allan sblarhringinn. Læknastof ur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni a Gnngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum f rá kl.14-16. sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimílis- lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknáfél. Islandser í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusbtt fara fram i Heilsuverndar- sföð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. . Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. heirnsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.lí og kl.19 lil 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til kl.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til kl.20 Grensasdeild: Mánudaga til föstu daga kl.16 til kl.19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til .kl.16 oq kl.18.30 til kl.19.30 FtókadeiW: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kbpavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k1.20. Vistheimilið Vililsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá kl.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sblvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til Iaugardagakl.l5til kl.16 og kl.l9.30til kl.20 SjúkrahOsiðAkureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19.-19.30. Arbavjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júní til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema manudaga. Strætisvagn no 10 fra Hlemmi. Listasufn Einars Jbnssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl. 13.30 16. Asgnmssafn Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30-4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.