Tíminn - 18.09.1981, Blaðsíða 22

Tíminn - 18.09.1981, Blaðsíða 22
# ÞJÓDLEIKHÚSID Sala á aögangskort | um stendur yfir Verkefni i áskrift: I HÓTEL PARA-I DÍS Hlátursleikur eftir | Georges Feydeau. Leikstjóri: Benedikt| Árnason. DANS A RÓSUM eftir Steinunni Jó-1 hannesdóttur leik-! konu. Leikstjóri: Lárus| Ýmir óskarsson HÚS SKÁLDS- INS Leikgerö Sveinsl Einarssonar á sam-l nefndri sögu úrl sagnabálki Halldórs Laxness um Ólaf | Kárason Ljósviking. Leikstjóri: Eyvind-| ur Krlendsson AMADEUS eftir Peter Schaffer. I Leikstjóri: Helgi | Skúlason GISELLE Einn frægasti ballett I sigildra rómantiskra viöfangsefna saminn af Corelli viö tónlist | Adolphe Adam. SÖGUR ÚR Ví NARSKÓGI eftir Odön von | Horváth Leikstjóri: Haukur| J. Gunnarsson MEYJAR- SKEMMAN |SiÉild Vinaróperetta. | Miðasala 13.15-20. | Simi 11200. Sala á aðgangskort- j um stendur yfir ÍMiðasala 13.15-20. Simi 11200. LEIKFÉLAG REYKlAVlKUR | Jöl I 5. sýn. i kvöld upp- selt Gul kort gilda. (i. sýn. sunnudag uppselt. Græn kort gilda. 7. sýn. þriðjudag uppselt. Hvit kort gilda. 1 8. sýn. miðvikudag uppselt I Appelsinugul kort gilda. ROMMÍ 102. sýn. laugardag Ikl. 20.30. (oFVITINN 163. sýn. fimmtudag kl. 20.30. AÐGANGSKORT i DAG ER SIÐASTI I SÖLUDAGUR AÐ-I GANGSKORTA I Miöasala i Iðnó kl. 114-20.30. sími 16620 lonabíó 3-1 I 82 Bleiki Pardus- inn hefnir sín" smjj'JsUs/ii'iJ iiíítiSiiLi o; r«£ Pixk ftaunfR Þessi frábæra gamanmynd verður sýnd aðeins i örfáa daga. Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlut- verk: Peter Sellers, Herbert Lom, Dyan Cannon. Endursýnd kl. 5, 7| og 9. NEW...FROM WALT DISNEY PRODUCTIONS KgWRf/mw WfTZHWQÖNtiUrf Börnin frá Nornafelli I Afar spennandi og bráðskemmtileg ný Ibandarisk kvikmynd I framhald mynd- larinnar „Flóttinn tii Nornafells”. I Aðalhlutverk leika: Bette Davis — JChristopher Lee jsýnd kl. 5, 7 og 9 Ik-.imi \ Aiul Uunb Ikll! Blóðhefnd \ Ný bandarisk hörku karate-mynd með I | hinni gullfallegu I Jillian Kessner i I aðalhlutverki, á- samt Darby Hinton og Reytnond King. Nakinn hnefi er ekki það eina... Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 £5*1 89 36 Gloria Jfesggi tslenskur texti. Æsispennandi ný amerisk úrvals sakamálakvik- mynd I litum. Myndin var valin besta mynd ársins i Feneyjum 1980. Sýnd kl. 5, 7.30 og. 10. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verö Sfðustu sýningar. ■’ t ýiá. Sérstaklega skemmtileg og fjör-[| ug, ný, bandarisk.f country-söngva- mynd i litum og Panavision. — 1 myndinni eru flutt mörg vinsæ! countrylög en hið þekkta ,,0n the Road Again” er aðallag myndarinnar. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Dyan j Cannon. Myndin er tekin upp og sýnd i DOLBY-STEREO og | m e ö n ý j u L JBL-hátalarakerfi. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og | 9.30. Slmsvari slmi 32075. Bandítarnir Gamaldags vestri fullur af djörfung, svikum og gulli. Spennandi mynd um þessa „Gömlu góðu vestra” Myndin er i litum og er ekki með islenskum texta. t aöalhlutverkum eru Robert Conrad (Landnemarnir) Jan Michael Vincent (Hooper) Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ameríka (Mondo Kane Ófyrirleitin djörf spennandi ný banda- ■risk mynd sem lýsir þvi sem gerist undir yfirborðinu i Ameriku. Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára. BHASKO^ABIOÍ OP 5 2T40 Heljarstökkið (Riding High) m, Ný og spen.nandi lit- mynd um mótor- hjólakappa og glæfraleiki þeirra. Tónlistin i myndinni er m.a. flutt af Police — Gry Num- an, Cliff Richard Dire straits. Myndin er sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Maður er manns gaman Ein fyndnasta mynd siöari ára. | Sýnd kl. 7. mmm ÍGNBOGII rs 19 000 Salur A Uppá lif og dauða Föstudagur 18. september 1981 _ l f Lí:E Qjarlbs marvin BRONSON ■peáthHunt Spennandi ný| bandarisk litmynd, byggð á sönnum við- burðum, um æsileg- an eltingaleik norður | viö heimskautsbaug, meö CHARLESI BRONSON - LEE| HARVIN. Leik- stjóri: PETER | HUNT tslenskur texti Bönnuð innan 14 ára I Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og | 11. Salur B Spegilbrot a m wtuuiœaifi CíkSÍYíl UiWIY ■ IWmFIS ■ EIWWSIFCK ROCH HKISCH ■ KIM NWIW-EUZA8ETH TMÍR ioi'wmhk IHE MIRROfi CfiACKB Jfe Spennandi og skemmtileg I ensk-bandarisk lit- mynd eftir sögu I Agöthu Christie,| | sem nýlega kom út i isl. þýðingu, með [ Angela Lansbury og ' fjölda þekktra leik- ara. I Sýnd kl. 3.05, 5.05, | 7.05, 9.05 og 11.05. SalurC EKKI NUNA ELSKAN NCf NCHí ' IM3/, I llFjörug og lifleg ensk l gamanmynd i litum | með Leslie Phillips | — Julie Ege. I Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10 - 15,10 - 7.10 - 9.10 og 11.10. Salur D Coffy |Eldfjörug og,| spennandi bandarisk |litmynd, með Pam Grier. I tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15 - | 5.15 - 7.15 og 11.15. Lili Marleen Ijii Hlodtm .*«i riim voii Rarner Werner Fassörnaer kvikmyndahornið Sýnd kl. 9. Síðustr/ sýningar. m Willie Nelson á hljómleikum I „Honeysuckle Rose”. Willie Nelson í tvær stundir í Dolby-kerfi Austurbæjarbíós HONEYSUCKLE ROSE. Sýningarstaöur: Austurbæjarbió. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. Aðalhlutverk: WillieNelson (Buck Bonham), Dyan Cannon (Viv Bonham), Amy Irving (Lily), Slim Pickens (Garland). Handrit: Carol Sobielski, William D. Wittliff og John Binder eftir sögu Gosta Steven og Gustav Molandcr. Höfundur tónlistar: Willie Nelson. Myndataka: Robby MÍiller. Framleiðendur: Sidney Pollack og Gene Taft fyrir Warner Bros. Söguþráður: — Buck Bonham er sæmilega frægur höfundur ogflytjandi bandariskra kántri-söngva, og ferðast mestan hluta ársins i rútu á milli borga ásamt hljómsveit sinni og heldur hljómleika. Hann er kvæntur Viv, og eiga þau einn son. Gltar- leikarinn Garland ákveður að hætta i hljómsveitinni til þess að helga sig meira fjölskyldu sinni, og það verður úr aö dóttir hans, Lily, fer i hans stað um stundarsakir. Hún spilar sig inn i hjarta og rúm Bucks. Viv kemst að þvi er hún heimsækir óvænt eina hljómleikana, og tilkynnir skilnað á sviðinu. Buck fer til Mexicó til að jafna sig, Lily biður Viv afsökunar, Garland fer til Mexicó aðná I Buck, og öll hittast þau á hljómleikum, sem haldnir eru til heiðurs Garland, og Viv fyrirgefur Buck á sviöinu og þau syngja saman og allir eru hamingjusamir — þ.e.a.s. nema Lily, sem hvergi er sjáanleg. ■ Þegar söngvarar hljóta vin- sældir vestur I Bandarikjun- um fara kvikmyndaframleið- endur yfirleitt á stað og búa til kvikmyndir i kringum þá. Þessi er ein af þvi taginu. Willie Nelson hefur öðlast um- talsverðar vinsældir, og segja má að „Honeysuckle Rose” sé mynd um Willie Nelson á tveggja tima hljómleikum. Inn á milli laganna, og reynd- ar lika á meðan þau glymja i eyrum, er stungið söguþræði, sem fimm höfundar virðast hafa sameinast um að koma samanog er þvi hvorki fugl né fiskur: samansafn af kjána- skap og grátvellu. Söguþráð- urinn snýst um framhjáhald og sættir i hljómsveitabrans- anum, margþvælt og útjaskað viðfangsefni, sem áhorfendur vita nákvæmlega hvernig fer strax i byrjun myndarinnar. Fyrir þá sem hafa gaman af að hlusta á Willie Nelson i tvo tima, og þaö er svo sem hægt að eyða timannm á leiðinlegri hátt, er þetta vaialaust huggu- leg mynd, ekki sist vegna iþess, aö tónlistin streymir úr risahátölurum nýja Dolby- kerfisins i Austurbæjarbió. Þetta er fyrsta myndin, sem sýnd er þar i Dolby-kerfinu, og tóngæðin eru einstaklega góð. Bestu atriði myndarinnar eru tvö atriði, þar sem Willie Nelson og Dyan Cannon syngja saman á sviðinu. Þau atriði eru svo sannarlega raf- mögnuð og þrungin tilfinningu svo unun er á að horfa og hlusta. En slik atriði heyra til undantekninga, þvi miður. Amy litla Irving, sem nú er vist orðin stórstjarna vestra fyrir kvikmyndina „The Com- petition”, er ósköp vesældar- leg í þessari mynd: fyrri hluta myndarinnar einkum með gapandi munn af yfirþyrm- andi aödáun á Willie Nelson eða Buck, siðan meö sigurbros á vör yfir að hafa húkkað hann, og loks vælandi að ein- hverju, sennilega sektartil- finningu, yfir aö hafa eyðilagt hjónaband bestu vinkonu sinnar. En það er auðvitað engin sannfæring i þvi, enda veithún jafn vel og allir áhorf- endur, að þetta er bara allt i iplati og gömlu hjónin eiga leftir að syngja sig inn i sælu- reitinn. Elias Snæland Jónsson skrifar um kvikmyndir Honeysucklv Rose ★ Upp á lif og dauða ★ ★ Joseph Andrews ¥ ¥ Börnin frá Nornafelli ★ Gloria ¥ ¥ ¥ Geimstriö t* Þetta er Amerika ¥ Spegilbrot ★ ★ Stjörnugjöf Tímans ***» frábær ■ *** mjög góð ■ * * góð ■ * sæmlleg ■ O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.