Tíminn - 18.09.1981, Blaðsíða 22

Tíminn - 18.09.1981, Blaðsíða 22
ÞJÓDLEIKHÚSID Sala á aðgangskort- um stendur yfir Verkefni I áskrift: HÓTEL PARA- DÍS Hlátursleikur eftir Georges Feydeau. Leikstjóri: Benedikt Arnason. DANS A RÓSUM eftir Steinunni Jó- hannesdóttur leik- konu. Leikstjóri: Lárus Ýmir óskarsson HOS SKALDS- INS Leikgerö Sveins Einarssonar á sam- nefndri sögu úr sagnabálki Halldórs Laxness um ólaf Kárason Ljósviking. Leikstjóri: Eyvind- ur Erlendsson AMADEUS eftir Peter Schaffer. Leikstjóri: Helgi Skúlason GISELLE Einn frægasti ballett sigildra rómantiskra viöfangsefna saminn af Corelli viö tónlist Adolphe Adam. SÖGUR ÚR VÍNARSKÓGI eftir . ödön von Horváth Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson MEYJAR- SKEMMAN Sigild Vinaróperetta. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. Sala á aðgangskort- um stendur yfir Miðasala 13.15-20. Simi 11200. LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR JOI 5. sýn. i kvöld upp- selt Gul kort gilda. 6. sýn. sunnudag uppselt. Græn kort gilda. 7. sýn. þriðjudag uppselt. Hvit kort gilda. 8. sýn. miðvikudag uppselt Appelsinugul kort gilda. ROMMÍ 102. sýn. laugardag kl. 20.30. OFVITINN 163. sýn. fimmtudag kl. 20.30. AÐGANGSKORT i DAG ER SÍÐASTI SÖLUDAGUR AÐ- GANGSKORTA Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. sími 16620 Tonabíó "3" 3-1 1-82 Bleiki Pardus- innhefnir sín" jiáífMzíÉsSiW ttnmvuaormriiiKniaMti. Þessi frábæra gamanmynd verður sýnd aðeins i örfáa daga. Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlut- verk: Peter Sellers, Herbert Lom, Dyan Cannon. Endursýnd kl. 5, V og 9. Sími 1 !¦>/', WALT DISNEY PROOUCTIONS Börnin frá Nornafelli Afar spennandi og bráðskemmtileg ný bandarisk kvikmynd framhald mynd- arínnar „Flóttinn tii Nornafells". Aðalhlutverk leika: Bette Davis — Christopher Lee Sýnd kl. 5, 7 og 9 Blóðhefnd Ný bandarisk hörku karate-mynd með hinni gullfallegu Jillian Kessner i aðalhlutverki, á- samt Darby Hinton og Reymond King. Nakinn hnefi er ekki það eina... Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3" 1-89-36 Gloria tslenskur texti. Æsispennandi ný amerisk úrvals sakamálakvik- mynd í litum. Myndin var valin besta mynd ársins i Feneyjum 1980. Sýnd kl. 5, 7.30 og. 10. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð Sfðustu sýningar. ADStQrb gRif "S 1-13-84 fÖlŒYSÚCElÆ m *'¦'¦ \ jk. Sérstaklega skemmtileg og fjör-j ug, ný, bandarisk' country-söngva- mynd i litum og Panavision. — t myndinni eru flutt mörg vinsæ! countrylög en hiö þekkta „On the Road Again" er aðallag myndarinnar. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Dyan Cannon. Myndin er tekin upp og sýnd i DOLBY-STEREO og m e ð n ý j u JBL-hátalarakerfi. isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Slmsv^ri hlmi 32075. Banditarnir Gamaldags vestrií fullur af djörfung, svikum og gulli. Spennandi mynd um þessa „Gömlu góöu vestra" Myndin er i litum og er ekki með islenskum texta. i aðalhlutverkum eru Robert Conrad (Landnemarnir) Jan Michael Vincent (Hooper) Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ameríka (Mondo Kane Öfyrirleitin djörf spennandi ný banda- •risk mynd sem lýsir þvi sem gerist undir yfirborðinu i Ameriku. Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára. -,-IMW £S* 2-21-40 Heljarstökkiö (Riding Hígh) Ný og spennandi lit- mynd um mótor- hjólakappa og glæfraleiki þeirra. Tónlistin i myndinni er m.a. flutt af Police — Gry Num- an, Cliff Richard Dire straits. Myndin er sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Maður er mannsgaman Ein fyndnasta mynd siðari ára. Sýnd kl. 7. msmm ÍGNBOGII 019 000 Salur A Uppá líf og dauöa Föstudagur 18. september 1981 CHARI.B MÁRVÍN BRONSON Spennandi ný bandarisk litmynd, byggð á sönnum við- burðum, um æsileg- an eltingaleik norður við heimskautsbaug, með CHARLES BRONSON — LEE HARVIN. Leik- stjóri: PETER HUNT islenskur texti - Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur B Spegilbrot " Mlrror.mhTorontriewa]l.[i| ,- Who ts the murderer j among them a\\ ? IIÍMirro ACATHA, CHRISTIES. Crac ktt ^ AHGEUtUWSBUPf œraum charin ¦ row curts - edamd fox S0CKHUÐS0H -RIM NCWAK-ELIZASETHTAYIOB «cmo«anMMIRRO»CRACKD -HHt'g-1 og Spennandi skemmtileg ensk-bandarisk lit- mynd eftir sögu Agöthu Christie, sem nýlega kom út i isl, þýðingu, með Angela Lansbury og fjölda þekktra leik- ara. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. SalurC EKKINÚNA ELSKAN N41 NCH. IING/, I IFjörug og lifleg ensk 'gamanmynd i Utum með Leslie Phillips — Julie Ege. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10 - 15,10 - 7.10 - 9.10 og 11.10. Salur D Coffy Eldfjörug og, spennandi bandari.sk litmynd, með Pam Grier. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15 - 5.15 - 7.15 og 11.15. Lili Marleen Cíií IHnrlecn .'ni Fiim kcii Hainei Weintn FassbMidcr Sýnd kl. 9. Sfðustt,- sýningar.l kvikmyndahornid *• VVillie Nelson á hljómleikum i „Honeysuckle Rose". Willie Nelson í tvær stundir í Dolby-kerfi Austurbæjarbíós HONEYSUCKLE ROSE. Sýningarstaður: Austurbæjarbió. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. Aðalhlutverk: WillieNelson (Buck Bonham),Dyan Cannon (Viv Bonham), Amy Irving (Lily), Slim Pickens (Garland). Handrit: CarolSobielski, William D. Wittliff og John Binder eftir sögu Gosta Steven og Gustav Molander. Höfundur tónlistar: Willie Nelson. Myndataka: Robby Miiller. Framleiðendur: Sidney Pollack ogGene Taft fyrir WarnerBros. Söguþráður: — Buck Bonham er sæmilega frægur höfundur ogflytjandi bandariskra kántrí-söngva, og ferðast mestan hluta ársins i rútu á milli borga ásamt hljómsveit sinni og heldur hljómleika. Hann er kvæntur Viv, og eiga þau einn son. Gitar- leikarinn Garland ákveður að hætta i hijómsveitinni til þess að helga sig meira fjölskyldu sinni, og það verður úr að dóttir hans, I.ily, fer i hans stað um stundarsakir. Hún spilar sig inn i hjarta og rúm Bucks. Viv kemst að þvi er hún heimsækir óvænt eina hljómleikana, og tilkynnir skilnað á sviðinu. Buck fer til Mexicó til aðjafna sig, Lily biður Viv afsökunar, Garland fer til Mexicó að ná í Buck, og öll hittast þau á hljómleikum, sem haldnir eru til heiðurs Garland, og Viv fyrirgefur Buck á sviðinu og þau syngja saman og allir eru hamingjusamir — þ.e.a.s. nema Lily, sem hvergi er sjáanleg. ¦ Þegar söngvarar hljóta vin- sældir vestur i Bandarikjun- um fara kvikmyndaframleið- endur yfirleitt á stað og búa til kvikmyndir i kringum þá. Þessi er ein af þvi taginu. Willie Nelson hefur öðlast um- talsverðar vinsældir, og segja má að „Honeysuckle Rose" sé mynd um Willie Nelson á tveggja tima hljómleikum. Inn á milii laganna, og reynd- ar lika á meðan þau glymja i eyrum, er stungið söguþræði, sem fimm höfundar virðast hafa sameinast um að koma saman og er þvi hvorki fugl né fiskur: samansafn af kjána- skap og grátvellu. Söguþráð- urinn snýst um framhjáhald og sættir i hljómsveitabrans- anum, margþvælt og útjaskað viðfangsefni, sem áhorfendur vita nakvæmlega hvernig fer strax i byrjun myndarinnar. Fyrir þá sem hafa gaman af að hlusta á Willie Nelson i tvo tima, og það er svo sem hægt að eyða timanum á leiðinlegri hátt, er þetta vaialaust huggu- leg mynd, ekki sist vegna Jþess, að tónlistin streymir úr risahátölurum nýja Dolby- kerfisins i Austurbæjarbió. Þetta er fyrsta myndin, sem sýnd er þar i Dolby-kerfinu, og tóngæðin eru einstaklega góð. Bestu atriði myndarinnar eru tvö atriði, þar sem Willie Nelson og Dyan Cannon syngja saman á sviðinu. Þau atriði eru svo sannarlega raf- mögnuð og þrungin tilfinningu svo unun er á að horfa og hlusta. En slik atriði heyra til undantekninga, þvi miður. Amy litla Irving, sem nú er vist orðin stórstjarna vestra fyrir kvikmyndina „The Com- petition", er ósköp vesældar- leg f þessari mynd: fyrri hluta myndarinnar einkum með gapandi munn af yfirþyrm- andi aðdáun á Willie Nelson eða Buck,siðan meö sigurbros á vör yfir að hafa hUkkað hann, og loks vælandi að ein- hverju, sennilega sektartil- finningu, yfir að hafa eyöilagt hjónaband bestu vinkonu sinnar. En það er auðvitað engin sannfæring i þvi, enda veithiin jafn vel og allir áhorf- endur, að þetta er bara allt i iplati og gömlu hjónin eiga ,'eftir að syngja sig inn i sælu- reitinn. Elias Snæland Jónsson skrifar um kvikmyndir Honeysucklv Rose * Upp á lif og dauða * * Joseph Andrews 4jL ^t ..jjjfc Börnin frá Nornafelli * Gloria 4 ¥ -¥¦ Geimstrið * Þetta er Ameríka ^ Spegilbrot * • Stjörnugjöf Tímans ¦r ¦ * • * mjög g6d ¦ * + g6A ' * sæmlleg - O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.