Tíminn - 18.09.1981, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.09.1981, Blaðsíða 19
Föstudagur 18. september 1981 krossgátan 1 myndasögur 19 / 2 3 7 ZMZ~ZWL 3656. Krossgáta Lárétt 1) Hrossið. — 5) Hvild. — 7) Stjórna. — 9) Dropi. — 11) Ofug róð. — 12) Friður. — 13) Tók. — 15) Svardaga. — 16) Borði. — 18) Draugur. — Lóðrétt 1) Konung. — 2) Nefnd. — 3) Hreyfing. — 4) Egg. — 6) Ættingi. — 8) Borðandi. — 10) Púki. — 14) Málmur. — 15) Gufu. — 17) Oddi. Ráðning á gátu No. 3655 Lárétt DHallur. —5)Als. —7) Net. —9) Aur. — 11) DI. — 12) Ró. 13) Una. — 15) Orð. 16) Gor. — 18) Snoðar. Lóðrétt 1) Hendur. — 2) Lát. — 3) LL. — 4) USA. — 6) Gróður. — 8) Ein. — 10) Urr. — 14) Agn. —15) Orð. 17) 00. — bridge I siðasta þætti var spurt aö þvi hvernigættiaðspila 7lauf isuður á þessi spil: Norður S. 6 H.9 T.AKG94 L.DG9654 Vestur. S. DG95 H.K752 T.83 L. 1083 Austur S.K 10743 H.D1084 T.D1072 L.— Suður S.A82 H.AG63 T.65 L. AK72 Vestur spilaði út spaðadrottn- ingu gegn 7 laufum. Fyrsta hugs- unin er auðvitaö sú að NS eigi fullt af trompum saman og það sé alveg nóga af álögum. Og þvi miður komast fæstir lengra. Þeir taka fyrsta slaginn á spaðaás, leggja niður laufás ... og tapa spilinu. Þaö er að visu litlar likur á að laufið liggi 3-0 og þó svo sé getur tigullinn lika legið 3-3. En það eru mestar likur á að tigull- inn liggi 4-2 og suður þurfi að trompa tigul tvisvar heima. Það er auðvitað allt i lagi ef austur á 3 tromp en ef spilið liggur einsog hér er sýnt að ofan þá þarf suöur að nota bæði ás og ktíng i laufi til að trompa með tigul. En það er samt engin ástæða til aö byr ja á að fara f tigulinn áður en trompið er skoðað. Suður spil- ar einfaldlega trompi á drottn- ingu i öðrum slag. Ef báðir and- stæðingar fylgja getur sagnhafi tekiö seinna trompiö en ef austur er ekki meö fer sagnhafi strax i tigulinn. Auglýs endur *m EE- i i i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.