Tíminn - 18.09.1981, Blaðsíða 19
Föstudagur 18. september 1981
19
krossgátan
3656. Krossgáta
Lárétt
1) Hrossið. — 5) Hvild. — 7)
Stjórna. — 9) Dropi. — 11) Ofug
röð. — 12) Friður. — 13) Tók. —
15) Svardaga. — 16) Borði. — 18)
Draugur. —
Lóörétt
1) Konung. — 2) Nefnd. — 3)
Hreyfing. — 4) Egg.—6) Ættingi.
— 8) Borðandi. — 10) Púki. — 14)
Málmur. — 15) Gufu. — 17) Oddi.
Káðning á gátu No. 3655
Lárétt
1) Hallur. — 5) Áls, —7) Net. — 9)
Aur. — 11) DI. — 12) Ró. 13) Una.
—15) Orð. 16) Gor. — 18) Snoðar.
Lóörétt
1) Hendur. — 2) Lát. — 3) LL. —
4) USA. — 6) Gróöur. — 8) Ein. —
10) Urr. — 14) Agn. — 15) Orð. 17)
00. —
bridge
1 siðasta þætti var spurt að þvi
hvemigættiað spila 7 lauf i suður
á þessi spil:
Vestur.
S. DG95
H. K752
T. 83
L. 1083
Norður
S. 6
H. 9
T. AKG94
L.DG9654
Austur
S. K 10743
H.D1084
T. D1072
L.—
Suður
S. A82
H.AG63
T. 65
L.AK72
Vestur spilaði út spaðadrottn-
ingu gegn 7 laufum. Fyrsta hugs-
unin er auðvitað sú að NS eigi
fulltaf trompum saman og það sé
alveg nóg■: af álögum. Og þvi
miður komast fæstir lengra. beir
taka fyrsta slaginn á spaðaás,
leggja niður laufás ... og tapa
spilinu. Það er að visu litlar likur
á aö laufið liggi 3-0 og þó svo sé
getur tigullinn lika legið 3-3. En
það eru mestar likur á að tigull-
inn liggi 4-2 og suður þurfi að
trompa tigul tvisvar heima. Það
erauðvitað allt i lagi ef austur á 3
tromp en ef spilið liggur einsog
hér er sýnt aö ofan þá þarf suður
að nota bæði ás og kóng I laufi til
að trompa meö tigul.
En það er samt engin ástæða til
að byr ja á að fara í tigulinn áöur
en trompið er skoöaö. Suður spil-
ar einfaldlega trompi á drottn-
ingu i öörum slag. Ef báöir and-
stæðingar fylgja getur sagnhafi
tekiö seinna trompið en ef austur
er ekki með fer sagnhafi strax i
tigulinn.
AiigWs
endtir
W
'E&:
Wmmrn
m
myndasögur
'Hinn bræddi málmur
eyðir nokkrum þeirra!
En þá koma bara
fleiri i staðinn! Viðgetum-'
ekki varist lengi, Azura \ !
drottning!
Galdrar minir -
munu sigra að
lokum! ,
með morgunkaffinu