Tíminn - 18.09.1981, Blaðsíða 21

Tíminn - 18.09.1981, Blaðsíða 21
Föstudagur 18. september 1981 21 dagskrá útvarps og sjónvarps ..fcg sagði þér að þótt þú ætir liti mundi það ekki lita andardrátt- inn." DENNI DÆMALAUSI Síðasta motocrosskeppn- in. ¦Siðasta motacrosskeppni sumarsins veröur haldin á vegum Vélhjólaiþróttaklúbbsins næst- komandi sunnudag kl. 15.00. Keppnin verður haldin á nýrri braut Vélhjólaiþróttaklúbbsins. Brautin er við Keflavikurveginn um 1 km frá Grindavikurafleggj- ara i átt að Keflavik. Vélhjólakeppni sem þessi, moto- cross, er ein vinsælasta mótor- sportgreinin sem stunduð er viða um lönd. Þaö þykir hin besta skemmtun að fylgjast með brynj- uðum köppunum geysast yfir holt og hæðir i loftköstum. Motocross er f ólgið i þvi að taka ákveðinn fjölda hringja á lokaðri keppnisbraut sem engu tæki er fær nema þessum sérsmiðuöu keppnishjólum. Alltaf er keppt i malargryf jum eða á óðrum stöð- • um þar sem alls engin hætta er á að gróður skemmist. Motocross er álitin ein hættulegasta og erfið- asta iþróttagreinin sem stunduð er i heiminum i dag. En öryggis- kröfur sem keppendur veröa að standast eru miklar enda ekki vanþörf á. Hraðinn getur verið allt upp i 100 km á klst. og þar yf- ir. Keppnin á sunnudaginn gefur stig til íslandsmeistaratitils, og er keppnin um hann i hámarki nú. Staða efstu manna er mjög jöfn og ræður keppnin á sunnudaginn þar úrslitum. pennavinir Pennavinir: Tveir 14 ára strákar i Ghana i Afriku hafa áhuga á bréfavið- skiptum viö islenska unglinga. Ahugamál þeirra er: fótbolti, myndatökur og skipti á myndum, frimerkjasöfnun, sund, lestur ferðabóka og margt fleira. Nöfn þeirra og heimilisföng eru: Samuel Gyakye, P.O. Box 354, Cape Coast, Ghana. Lawrance Gyakye P.O. Box 354 Cape Coast Stúlka 17 ára óskar eftir penna- vinum á Islandi. Hún hefur áhuga • á póstkortum, dansi, músik, ferðalögum, iþróttum o.fl. Nafn hennar og heimilisfang er: Selestina Appiah c/o Jane Moses Central Hospital P.O. Box 174 Cape Coast Ghana. minningarspjöld ¦ Minningarkort hjálparsjóðs Steindórs Björnssonar frá Gröf, eru afhent i Öókabúð Æskunnar á Laugaveg 56. Einnig hjá Krist- rúnu Steindórsdóttir, Laugarnes- veg 102. Minningarkort Kvenfélags Lang- holtssóknarerutil sölu hjá Sigriði , Jóhannsdóttur, Ljósheimum 18, s. 30994, Elinu Kristjánsdóttur, Áli'- heimum 35, s: 34095, Guðriði Gisladóttur, Sólheimum 98, s: ¦ 33115, Jónu Þorbjarnadóttur, Minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins, Háteigs- vegi 6. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 176 — 17. september 1981 Kaup Sala 01 — Bandarlkjadollar........................ 7.70« 7.72.8. 02 — Sterlingspund..............;............ 14.260 14.301 03— Kanadadollar........................... 6.405 6.424 04 — Dönskkróna............................. 1.0652 1.0683 05 — Norskkróna............................. 1.3213 1.3251 06 —Sænskkróna............................. 1.3901 1.3941 07 — Finnsktmark........................... 1.7309 1.7358 08 — Franskur franki......................... 1.3960 1.4000 09 — Belgiskur franki......................... 0.2046 0.2052 10 — Svissneskurfranki................¦....... 3.9018 3.9129 11 — Hollensk florina......................... 3.0285 3.0371 12 —Vesturþýzktmark....................... 3.3526 3.3622 13 —ttölsklíra............................... 0.00660 0.00662 14 — AustuiTískur sch......................... 0.4774 0.4788 15 —Portúg.Escudo.......................... 0.1177 0.1181 16 —Spánskupeseti.......................... 0.0819 0.0822 17 —Japansktyen............................ 0.03399 0.03409 18 —irsktpund................................ 12.212 12.247 20 —SDR. (Sérstökdráttarréttindi 8.9250 8.9503 bókasöfn ADALSAFN —Otlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, sími 27155. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19.' Lokað um helgar i mai, júni og.ágúst. Lokað júlí- mánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta é bókum fyrir fatiaða og aldraða HLJÓDBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sión- skerta. HOFSVALLASAFN —, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAOASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-aprfl. kl. 13-16 BÓKABILAR — Bækistöð i Bústaða- safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykiavík, Kópavogur og Seltiarnarnes, simi 18230, Hafnar fiörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna- eyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tiarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest- mannaeyiar. simar 1088 og 1533, Haf n- arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjayik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kef lavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegistil kl.8 árdegisog á helgidög um er svarað allan sðlarhringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellura sem borgarbúar telja. sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals- laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl.7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á f immtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og - karla. Uppl. I Vesturbæiarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga kl.7-9 og 14.30 til 20, á laugardög- um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriöjud. og miðvikud. Hafnarf jörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7-8.30 og k1.17.15-19.15 á Iaugardögum9 16.15 og á sunnudögum 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á f immtud. 19- 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu- daga kl.10-12. Sundlaug Breióholts er opin alla \/irka daga Ira kl. 7:20 til 20:30. Laugardaga kl. 7:20 til 17:30 og sunnu Jaga kj. 8 til 13:30. ____ áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl.10.00 — 11.30 13.00 — 14.30 16.00 — 17.30 19.00 i april og október veröa kvöldferöir á sunnudögum.— l mai, júniog septem- ber verða kvöldferoir á föstudögum og sunnudögum. — I juli og ágúst veröa kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Símsvari i Rvík simi 16420. Tveggja tíma törn: ngvar ur i ¦ Aöalrúmið á dagskrá sjón- varps i kvöld tekur þátturinn Sigursöngvar, sem hefst kl. 21.40 og stendur yf ir samfellt i 2 klukkustundir. t þættinum, sem norska sjonvarpið hefur gert, koma fram flestir þeir, sem sigrað hafa i' Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstööva á árunum 1956-1981. Norðmenn sjálfir hafa ekki riðið feitum hesti frá þessari keppni, hafa unnið það afrek að vera alltaf neðstir og ekki komist á blaö! En ekki er siður athyglis- verður þáttur.sem erþar næst á undan, „Að eiga samleið, eða sér á báti?" nefnist Lann og er þar fjallað um málefni fatlaðra á tslandi. Sjónvarpið hefur látið gera þennan þátt og er umsjónarmaður hans Ingvi Hrafn Jónsson. t útvarpi flytur séra Sigur- jón Guðjónsson erindi um Stefán Thorarensen, prest á Kál'fatjörn, og sálmakveðskap hans kl. 11. Eftir hádegi reka óskalagaþættirnir hver annan skv. föstudagsvenju. t kvöld- útvarpi er forvitnilegur þáttur kl. 20.30. Ber hann nafnið List er leikur: Hugmyndanetið mikla og fjallar um sumar- vinnustofu norrænna lista- manna.KL 21.30flytur Eyjólf- ur Kjalar Emilsson þriöja og siðasta erindi sitt um hug- myndir heimspekinga um sál og Bkama og nefnir það Efnis- hyggja 20. aldar. Dagskránni lýkur svo með djassþætti Gerard Chinotti. útvarp Föstudagur 18. september 7.00 Veðurfregnir. ' Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Astrid Hannesson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.). Tónleik- ar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpið sem svaf" eftir Monique P. de Ladebat i þýöingu Unnar Eiriksdótt- ur, Olga GuörUn Arnadóttir lýkur lestrinum (20). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tdnleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 tslensk tónlist „KISUM" 11.00 Presturinn með silfur- hörpunaSéra Sigurjón Guö- jónsson flytur erindi um Stefán Thorarensen, prest á Kálfatjörn og sálmakveð- skap hans 11.30 Morguntónleikar Capi- tol-sinfóniuhljómsveitin leikur lög eftir Stephen Foster, Carmen Dragon stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir^ 12.45 Veður- fregnir.Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guö- mundsdóttir kynnir dskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Brynja" eftir Pál Hall- björnsson Jdhanna Norð- f jörð lýkur lestrinum (10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Feli- 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir tískalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Nýtt undir nálinniGunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.30 List er Ieikur: Hug- myndanetið mikla 21.00 Nicanor Zabaleta leikur á hörpu verk eftir Corellj; Spohr, Fauré og Albéniz. 21.30 Hugmyndir heimspek- inga um sál og Hkama Þriöja og siðasta erindi: Efnishyggja 20. aldar. Eyjólfur Kjalar Emilsson flytur. 22.00 Hljómsveit Horsts Wende leikur eldri dansana 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Um ellina eftir Cicero Kjartan Ragnars sendi- ráðunautur les þýðingu sina (4). 23.00 Djassþáttur Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Aft eiga samleið, eða sér á háti? Málefni fatlaðra hafa verið i brennidepli á þessu ári, enda árið tileink- að þessum þjóöfélagsþegn- um. Samkvæmt alþjdða skilgreiningu á fötlun er ti- undi hver jarðarbui eitthvað fatlaður. 1 þessum þætti sem Sjdnvarpiö hefur látiö gera er fjallaö um ýmsar hliðar málefna fatlaöra á tslandi nú. Umsjónarmaö- ur: Ingvi Hrafn Jónsson. Upptökustjóri: Valdimar Leifsson. 21.40 Sigursöngvar Tveggja klukkustunda dagskrá frá norska sjónvarpinu, þar sem fram koma langflestir sigurvegarar I Söngva- keppni evrópskra sjón- varpsstöðva frá árinu 1956 til 1981. Þeir syngja sigur- lögin, en jafnframt veröa sýndar myndir frá söngva- keppninni með sigurvegur- um, sem ekki sáu sér fært að vera viðstaddir þessa Evrópusöngvahátið i Mysen f Noregi. Alls taka 19 sigur- vegarar þátt i þessari dag- skrá, meðal annars sigur- vegarar siðastliðinn'a sjö ára. Norska sjónvarpið ger- ir þáttinn i samvinnu við norska Rauða Krossinn. Þýðandi: Björn Baldursson. (Evróvision — Norska sjón- varpið) 23.40 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.