Tíminn - 18.09.1981, Page 21

Tíminn - 18.09.1981, Page 21
Föstudagur 18. september 1981 21 dagskrá útvarps og sjónvarps ,,ííg sagöi þér aö þótt þú ætir liti mundi þaö ekki lita andardrátt- inn." DENNI DÆMALAUSI Síðasta motocrosskeppn- in. ■Siöasta moto,crosskeppni sumarsins veröur haldin á vegum Vélhjólaiþróttaklúbbsins næst- komandi sunnudag kl. 15.00. Keppnin verður haídin á nýrri braut Vélhjólaiþróttaklúbbsins. Brautin er viö Keflavikurveginn um 1 km frá Grindavikurafleggj- ara i átt aö Keflavik. Vélhjólakeppni sem þessi, moto- cross, er ein vinsælasta mótor- sportgreinin sem stunduö er viöa um lönd. Þaö þykir hin besta skemmtun aö fylgjast meö brynj- uðum köppunum geysast yfir holt og hæöir i loftköstum. Motocross er fólgiö i þvi að taka ákveöinn fjölda hringja á lokaðri keppnisbraut sem engu tæki er fær nema þessum sérsmiðuðu keppnishjólum. Alltaf er keppt i malargryf jum eða á öörum stöö- •um þar sem alls engin hætta er á að gróöur skemmist. Motocross er álitin ein hættulegasta og erfiö- asta iþróttagreinin sem stunduð er i heiminum i dag. En öryggis- kröfur sem keppendur veröa aö standast eru miklar enda ekki vanþörf á. Hraöinn getur veriö allt upp i 100 km á klst. og þar yf- ir. Keppnin á sunnudaginn gefur stig til Islandsmeistaratitils, og er keppnin um hann i hámarki nú. Staða efstu manna er mjög jöfn og ræöur keppnin á sunnudaginn þar úrslitum. pennavinir Pennavinir: Tveir 14 ára strákar i Ghana i Afriku hafa áhuga á bréfaviö- skiptum viö islenska unglinga. Ahugamál þeirra er: fótbolti, myndatökur og skipti á myndum, frimerkjasöfnun, sund, lestur feröabóka og margt fleira. Nöfn þeirra og heimilisföng eru: Samuel Gyakye, P.O. Box 354, Cape Coast, Ghana. Lawrance Gyakye P.O. Box 354 Cape Coast Stúlka 17 ára óskar eftir penna- vinum á Islandi. Hún hefur áhuga • á póstkortum, dansi, músik, ferðalögum, iþróttum o.fl. Nafn hennar og heimilisfang er: Selestina Appiah c/o Jane Moses Central Hospital P.O. Box 174 Cape Coast Ghana. minningarspjöld ■ Minningarkort hjálparsjóös Steindórs Björnssonar frá Gröf, eru afhent i Bókabúö Æskunnar á Laugaveg 56. Einnig hjá Krist- rúnu Steindórsdóttir, Laugarnes- veg 102. Minningarkort Kvenfélags Lang- holtssóknareru Lil sölu hjá Sigriði Jóhannsdóttur, Ljósheimum 18, s. 30994, Elinu Kristjánsdóttur, Álf- heimum 35, s: 34095, Guöriði Gisladóttur, Sólheimum 98, s: 33115, Jónu Þorbjarnadóttur, Minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins, Háteigs- vegi 6. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 176 — 17. september 1981 01 — Bandarikjadoliar.................... 02 —Sterlingspund........................ 03—Kanadadollar......................... 04 — Dönsk króna......................... 05 — Norsk króna......................... 06 — Sænskkróna.......................... 07 — Finnsktmark ........................ 08 — Franskur franki..................... 09— Belgískur franki..................... 10 — S vissneskur fra nki................ 11 — Hollensk florina.................... 12 — Vesturþýzkt mark.................... 13 — itölsk lira ........................ 14 — Austurriskur sch.................... 15 —Portúg. Escudo....................... 16 — Spánsku peseti...................... 17 — Japansktyen......................... 18 —irskt pund........................... 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 7.706 7,72.8 14.260 14.301 6.405 6.424 1.0652 1.0683 1.3213 1.3251 1.3901 1.3941 1.7309 1.7358 1.3960 1.4000 0.2046 0.2052 3.9018 3.9129 3.0285 3.0371 3.3526 3.3622 0.00660 0.00662 0.4774 0.4788 0.1177 0.1181 0.0819 0.0822 0.03399 0.03409 12.212 12.247 8.9250 8.9503 bókasöfn AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júniog.ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoÐBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN —, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BÓKABILAR — Bækistöð i Bústaða- safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Selt jarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjac’ sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n- arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, _Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn- ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Sími 27311. Svarar alla virka daga f rá k 1. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavík: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga k 1.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og - karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, f Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög- um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. AAiðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7 8.30 og k 1.17.15-19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i AAosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga k1.7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daga kl.10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla t/irka daga fra kl. 7:20 til 20:30. Laugardaga kl. 7:20 til 17:30 og sunnu Jaga kl. 8 til 13:30. ______ áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— l mai, júní og septem- ber verða kvöldferöir á föstudögum og sunnudögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rvík simi 16050. Símsvari í Rvik simi 16420. Tveggja tíma törn: Sigursöngvar úr Evrópukeppnil ■ Aöalrúmiö á dagskrá sjón- varps í kvöld tekur þátturinn Sigursöngvar, sem hefst kl. 21.40 og stendur yfir samfellt i 2 klukkustundir. t þættinum, sem norska sjónvarpiö hefur gert, koma fram flestir þeir, sem sigrað hafa i' Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstööva á árunum 1956-1981. Norömenn sjálfir hafa ekki riðiö feitum hesti frá þessari keppni, hafa unnið þaö afrek aö vera alltaf neöstir og ekki komist á blaö! En ekki er siður athyglis- verður þáttur.sem erþar næst • á undan, ,,Aö eiga samleiö, eöa sérá báti?” nefnist l.ann og er þar fjallað um málefni fatlaöra á Islandi. Sjónvarpið hefur látið gera þennan þátt og er umsjónarmaöur hans Ingvi Hrafn Jónsson. I útvarpi flytur séra Sigur- jón Guöjónsson erindi um Stefán Thorarensen, prest á Kál'fatjörn, og sálmakvebskap hans kl. 11. Eftir hádegi reka óskalagaþættirnir hver annan skv. föstudagsvenju. I kvöld- útvarpi er forvitnilegur þáttur kl. 20.30. Ber hann nafnið List er leikur: H ugmyndanetiö mikla og fjallar um sumar- vinnustofu norrænna lista- manna. Kl. 21.30flytur Eyjólf- ur Kjalar Emilsson þriöja og siðasta erindi sitt um hug- myndir heimspekinga um sál og likama og nefnir þaö Efnis- hyggja 20. aldar. Dagskránni lýkur svo meö djassþætti Gerard Chinotti. útvarp Föstudagur 18. september 7.00 Veöurfregnir. ' Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö. Astrid Hannesson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (titdr.). Tónleik- ar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpiö sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat i þýöingu Unnar Eiriksdótt- ur, Olga Guörún Arnadóttir lýkur lestrinum (20). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 íslensk tónlist „KISUM” 11.00 Presturinn meö silfur- hörpuna Séra Sigurjón Guö- jónsson flytur erindi um Stefán Thorarensen, prest á Kálfatjörn og sálmakveð- skap hans 11.30 Morguntónleikar Capi- tol-sinfóniuhljómsveitin leikur lög eftir Stephen Foster, Carmen Dragon stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir^ 12.45 Veöur- fregnir.Tilkynningar. A frí- vaktinni Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miödegissagan: „Brynja” eftir Pál Hall- björnsson Jóhanna Norö- fjörð lýkur lestrinum (10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Feli- 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Nýtt undir nálinniGunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.30 List er leikur: Hug- myndanetið mikla 21.00 Nicanor Zabaleta leikur á hörpu verk eftir Corelli; Spohr, Fauré og Albéniz. 21.30 Hugmyndir heimspek- inga um sál og Ukama Þriöja og slöasta erindi: Efnishyggja 20. aldar. Eyjólfur Kjalar Emilsson ffytur. 22.00 Hljómsveit Horsts Wende leikur eldri dansana 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Um ellina eftir Cicero Kjartan Ragnars sendi- ráöunautur les þýöingu sina (4). 23.00 Djassþáttur Umsjónar- mabur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 19.45 Fre'ttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Aö eiga samleiö, eöa sér á báti? Málefni fatlaöra hafa veriö i brennidepli á þessu ári, enda áriö tileink- aö þessum þjóöfélagsþegn- um. Samkvæmt alþjóða skilgreiningu á fötlun er ti- undi hver jaröarbúieitthvaö fatlaöur. 1 þessum þætti sem Sjónvarpiö hefur látiö gera er fjallaö um ýmsar hliöar málefna fatlaöra á tslandi nú. Umsjónarmað- ur: Ingvi Hrafn Jónsson. Upptökustjóri: Valdimar Leifsson. 21.40 Sigursöngvar Tveggja klukkustunda dagskrá frá norska sjónvarpinu, þar sem fram koma langflestir sigurvegarar i Söngva- keppni evrópskra sjón- varpsstööva frá árinu 1956 til 1981. Þeir syngja sigur- lögin, en jafnframt veröa sýndar myndir frá söngva- keppninni meö sigurvegur- um, sem ekki sáu sér fært ab vera viðstaddir þessa Evrópusöngvahátiö i Mysen i Noregi. Alls taka 19 sigur- vegarar þátt I þessari dag- skrá, meöal annars sigur- vegarar síðastliöinn'a sjö ára. Norska sjónvarpiö ger- ir þáttinn I samvinnu við norska Rauöa Krossinn. Þýöandi: Björn Baldursson. (Evróvision — Norska sjón- varpið) 23.40 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.