Fréttablaðið - 20.02.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 20.02.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 500020. febrúar 2008 — 50. tölublað — 8. árgangur ANNA JÓNA LÁRUSDÓTTIR Blankir strandaglópar á framandi slóðum ferðir heimili bílar Í MIÐJU BLAÐSINS BÍLAR Þingmenn í kröppum dansi á fjöllum Sérblað um bíla FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Ný áhugasamtök um tæknimiðstöð Kominn tími á tæknisafn. TÍMAMÓT 22 Friður í krafti kvenna „Mið-Austurlönd eru púðurtunna heimsins og enginn getur lokað augum fyrir mikilvægi þess að deilan um hernumdu svæðin fái varanlega úrlausn,“ skrifar Ingi- björg Sólrún Gísladóttir utanríkis- ráðherra. Í DAG 18 FIDEL KVEÐUR Kúbverskur drengur klifrar í girðingu með þjóðfánann í hendi. Áletrunin á veggnum við hlið hans vísar til leiðtoga landsins til 49 ára, Fidels Castro, sem sagði formlega af sér embætti í gær með yfirlýsingu í ríkisdagblaðinu. NORDICPHOTOS / AFP NÁTTÚRA Meindýraeyðir felldi í gær eina minkinn í Vestmanna- eyjum sem vitað er um. Eftir æsilegan eltingaleik náði Ásmundur Pálsson meindýraeyðir góðu skoti og dýrið lá í valnum. Minkur er afar sjaldgæfur í Vestmannaeyjum og telur Ásmund- ur líklegt að þeir örfáu sem þar finnast noti sama samgöngumáta og margir tvífætlingar – ferjuna Herjólf. Þeir séu frá Þorlákshöfn og nágrenni og snapi sér far með gámum fullum af kurli sem sendir eru til Eyja til brennslu.- sh / sjá síðu 12 Elti uppi meindýr í Heimaey: Felldi eina Eyjaminkinn FEIGT MEINDÝR Minkurinn hefur fundið feigðina kalla og því falið sig um stund í porti í bænum. MYND / ÓSKAR P. FRIÐRIKSSON VIÐSKIPTI Hátt skuldatryggingar- álag á ekki að ógna starfsemi íslenskra banka. Sveigjanleiki þeirra gerir þá vel undirbúna til að takast á við erfiðleika á fjár- málamörkuðum. Þetta segir Tom Jenkins, sérfræðingur hjá Royal Bank of Scotland. „Skuldatryggingarálagið á íslensku bankana er hátt en vegna sveigjanleika þeirra við fjármögn- un, og hve fljótir þeir geta verið að laga sig að aðstæðum, geta þeir staðið þetta af sér,“ sagði Jenkins í samtali við Fréttablaðið í gær. Jenkins sagði þá skoðun ríkja á skuldabréfamarkaðnum að stoðir íslenska efnahagskerfisins væru ótraustar. Það væri meðal þess sem hefði áhrif á hversu hátt skulda- tryggingarálagið væri hjá íslensku bönkunum. „Til þess að verjast því að bankarnir skaðist frekar vegna mats skuldabréfamarkaðarins á íslenska efnahagskerfinu þurfa þeir að einblína á skilvirka upplýs- ingagjöf til markaðarins og reyna að breyta þessum viðhorfum,“ sagði Jenkins. Gauti Eggertsson, hagfræðingur hjá bandaríska seðlabankanum, segir flesta innan bankans vera sammála um að óróinn á fjármála- mörkuðum gangi niður með haust- inu. Ólafur Ísleifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, segir Seðla- banka Íslands þurfa að styrkja gjaldeyrisforðann með sértækum aðgerðum. - mh/ sjá síðu 6 og Markaðinn HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. UM HEIMSINS HÖFNú býðst íslenskum stúdentum að stunda háskólanám um borð í fljótandi skemmti-ferðaskipi sem siglir milli framandi landa.FERÐIR 2 Ferðalag Önnu Jónu Lárusdóttur, félagsmála- fulltrúa aldraðra hjá Félagi heyrnarlausra, til Indónesíu tók óvænta stefnu undir lokin.Árið 1978 bjó Anna Jóna ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum í Sádí-Arabíu. Á sama tíma flugu Loftleiðir pílagrímsflug milli Sádí-Arabíu og Indón- esíu. „Okkur var boðið ókeypis flug til Indónesíu þar sem vélunum var flogið tómum frá Sádí-Arabíu og var þetta okkur kærkomið frí og gott tækifæri til að sjá eyjuna Balí. Eftir yndislegt tíu daga frí var komið að því að fara aftur heim til Sáddegin ing meðal fólks á flugvellinum því í vélinni voru vinir, ættingjar og starfsfélagar. Það var átakanlegt að horfa upp á alla sorgina og geta lítið sem ekkert gert til þess að hjálpa enda upplýsingar takmarkað- ar. Seinna um daginn fór hópurinn aftur upp á hótelið þar sem hann höfðum verið deginum áður. „Á þessum tímapunkti gerðum við okkur grein fyrir því að við værum nú strandaglópar á þessum st ð fyrir tíma greið l k Indónesía ógleymanleg ÍTALSKAR GÓLFFLÍSARÍtalskar flísar fara vel á íslenskum gólfum. HEIMILI 4 Anna Jóna og fjölskylda hennar voru farin að sjá fram á að komast ekki til baka frá Indónesíu þegar Íslendingur sem vann þar kom þeim til bjargar. FRÉTTAB LAÐ IÐ /VILH ELM Ármúla 42 · Sími 895 8966 Lærðu kínversku áskemmtilegan hátt Nýtt námskeið byrjar 24. febrúar Fyrir alla aldurshópa 15% - 70% TILBOÐSDAGARDagana 20. febrúar - 1. mars eru tilboðsdagar í Atson Frábært úrval af leður- og roðvörum með 15 - 70 % afslættiKomdu og gerðu góð kaup! MIÐVIKUDAGUR EKTA ÍTALSKUR SKYNDIBITI! NÝR STAÐUR Í FAXAFENI Stjörnutorgi Kringlunni • Bláu húsunum Faxafeni • www.sbarro.is Frábærir pastaréttir, ljúffengar pizzur og fersk salöt Álagið hættulegt en bankarnir þola það Sveigjanleiki íslenskra banka getur nýst vel, segir Tom Jenkins, sérfræðingur hjá Royal Bank of Scotland. Innan bandaríska seðlabankans er talið að óróinn gangi niður í haust, segir Gauti Eggertsson hagfræðingur í bankanum. NÁM Íslensk stúlka er nú meðal nemenda háskólaskipsins sem nýlega lagði af stað í sína aðra ferð. Áströlsk háskólayfirvöld ákváðu að leigja skemmtiferða- skip til afnota fyrir starfsemi sína og sigla með námsfólk í sextán vikur í senn með tíu viðkomustöðum í fimm heimsálf- um. Nemendurnir geta valið um fög á sviði viðskipta, sögu, lista, stjórnmála og alþjóðamála auk þess sem um borð er boðið upp á þrjár máltíðir á dag, heilsurækt, verslanir, bókasafn, bari, þráðlaust internet, þvott, þrif og fleira. Námið hefur hlotið viðurkenningu fjölda erlendra háskóla og er lánshæft hjá LÍN. sjá Allt í miðju blaðsins Sérstakt en lánshæft nám: Háskólnám á hafi úti KÚBA, AP Daglegt líf á Kúbu hélt áfram sinn vanagang í gær þótt Fidel Castro Kúbuleiðtogi hafi sagt af sér eftir 49 ára valdatíð. Castro er orðinn 81 árs en á sunnudaginn tekur væntanlega yngri bróðir hans, Raúl, við völd- um. Raúl er 76 ára. Castro viðurkennir í yfirlýs- ingu sinni, sem birtist í ríkisdag- blaðinu Granma, að hann hafi verið tregur til að hætta, ekki síst vegna þess að stjórnvöld í Bandaríkjunum, sem í 49 ár hefðu reynt allt til að losna við sig, hefðu spáð því að hann myndi ekki koma aftur til starfa eftir veikindin. - gb / sjá síðu 16 Fidel Castro, leiðtogi Kúbu, hættir eftir 49 ára viðburðaríka valdatíð: Var tregur til að segja af sér VEÐRIÐ Í DAG bílar Lúxusjepplingur sem bætir umhverfissam-viskuna Reynsluakstur Toyota Highlander Hybrid sem þykir þægilegur, rúm-góður og hljóðlátur. BLS. 10 MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2008 TÓMAS M. TÓMASSON Ekki hræddur við úrslit Laugardagslaganna Foreldrar velja Þursana fram yfir Eurovision FÓLK 34 Skrímslin koma Eurovision-stjarnan Lordi er væntan- legur hingað til lands vegna frumsýningar Dark Floors í næstu viku. FÓLK 34 HLÝNAR Í DAG Í dag verður fremur stíf suðaustanátt, víðast 8-15 m/s. Víða snjóél í fyrstu en rigning sunnan til um hádegi en snjókoma á Vestfjörðum. Hiti 0-8 stig, svalast á Vestfjörðum. VEÐUR 4 0 1 4 44 Er ekki kominn tími á vorhreingerningu? Skráðu smáauglýsinguna á visir.is eða hringdu í síma 512 5000 og seldu gamla dótið með lítilli fyrirhöfn.Allt sem þú þarft... ...alla daga 18.– 29. febrúar. Verð frá 990 kr. Kompudagar í smáauglýsingunum Röðin komin að Aroni Aroni Kristjánssyni hefur verið boðið starf landsliðsþjálfara. Segi hann nei mun HSÍ aftur skoða möguleikann á erlendum þjálfara. ÍÞRÓTTIR 31 Skuldatryggingarálag er prósentu- álag sem leggst ofan á verð bréfa á millibankamarkaði og endur- speglar mat á rekstraráhættu bankans sem gefur út bréfin. Álag á bréf íslenskra banka er þrisvar til sex sinnum hærra en álag á bréf sambærilegra banka í Evrópu. SKULDATRYGGINGARÁLAG VIÐSKIPTI Vilhjálmur Bjarnason, hluthafi og framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta, hefur ritað stjórn Glitnis banka hf. bréf þar sem hann leggur sex spurningar fyrir aðalfund bankans sem haldinn er í dag. Meðal spurninga sem Vilhjálmur vill fá svör við eru hvaða starfs- menn Glitnis hafi gert kaupréttar- samninga sem eru í gildi í dag og hversu hár kauprétturinn sé. Þá vill hann fá að vita hvaða ástæður lágu að baki því að gerður var kaupréttarsamningur við forstjóra bankans fyrir tæpa fjóra milljarða og hvaða áhrif sá samningur hafi haft á aðra hluthafa. - ovd Vilhjálmur Bjarnason: Krefur stjórn Glitnis um svör
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.