Fréttablaðið - 20.02.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 20.02.2008, Blaðsíða 60
 20. febrúar 2008 MIÐVIKUDAGUR32 EKKI MISSA AF ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í himingeimnum e. 17.55 Alda og Bára 18.01 Herkúles 18.23 Sígildar teiknimyndir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Ljóta Betty 21.10 Martin læknir (3:7) (Doc Mart- in) Breskur gamanmyndaflokkur um lækn- inn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með af- brigðum óháttvís og hranalegur. Meðal leikenda eru Martin Clunes, Caroline Catz, Stephanie Cole, Lucy Punch og Ian McNeice. Þættirnir hafa hlotið bresku gam- anþáttaverðlaunin, British Comedy Awards. 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdótt- ir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjafar þáttarins. Ragnheiður Thorsteinsson sér um dagskrárgerð. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.10 Strengir í Soweto (Soweto Strings) Frönsk heimildamynd um breska víóluleikarann Rosemary Nalden og tón- listarskóla sem hún stofnaði fyrir blökku- mannabörn í Soweto í Suður-Afríku. 00.10 Kastljós 00.40 Dagskrárlok Það var lítil freisting um helgina að horfa á framhaldið á Band- inu hans Bubba, þó í flakki sæist að hann var kominn með með ráðgjafa sér til beggja handa, Kristjönu kennara og Árna Pétur, liðþjálfa úr Idol og Vesturporti. Yst á væng sat mállaus hárgreiðslumaður, að minnsta kosti þessi andartök sem Bubbabandið var inni. Gríðarlega vondar kvikmyndir voru í boði á föstudag og laugardag, Mr. Deeds og Men in Black 2. Telja dagskrárstjórar að það megi bjóða fólki hvaða drullu sem er af því það er helgi og allar leigur enn opnar? Ragnhildur Steinunn var ásamt Gísla Borgfirð- ingi í einhverri lengstu lopateygju í Laugardagslögunum sem einhvers konar upphitun fyrir þátt á laugardaginn kemur. Sá grautur var bæði kekkjóttur og sangur og, eins og gerist með kaldan graut, seigur í rennslinu. Hissa að Egill Eðvarðsson skuli láta svona frá sér. Merkur heimildarflokkur í tveimur hlutum um Pútín og hans hyski leið hjá á mánudagskvöld og er hann endurtekinn á sunnudaginn kemur. Í gærkvöld talaði Bogi við Eista eða Letta eða Litháa í utanríkisráðherrasæti og verður gaman að sjá hvað hann hefur um Rússa að segja. Ekki var Landsbergis að draga af sér í Pútínþættinum um Rússa. Það verður gaman að sjá hvernig þessir þættir þróast hjá Ágústssyni. Í það minnsta er full ástæða til að horfa á samtal sem varir lengur en tíu mínútur í sjónvarpi en meira álit hafa dagskrárstjórarnir ekki á áhorfendum sínum. VIÐ TÆKIÐ BÍÐUR PÁLL BALDVIN BALDVINSSON EFTIR ÞÆTTI BOGA ÁGÚSTSSONAR Vondar bíómyndir og vandaðir heimildarþættir PÚTIN OG VELDI HANS Vandaður franskur þáttur um hinn framagjarna KGB-mann. 07.00 Skólahreysti (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.50 Vörutorg 16.50 World Cup of Pool 2007 (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 The Drew Carey Show (e) 18.50 Less Than Perfect (e) 19.10 Skólahreysti (e) 20.00 Giada´s Everyday Italian Að þessu sinni sýnir Giada okkur hversu auð- velt það er að gera gómsæta risotto-rétti, hvort sem það er sem aðalmáltíð, eftirrétt- ur eða snakk á síðkvöldi. Hún býður upp á sveppa-risotto með baunum, arancini di riso, grjónagraut með vanillustöng, appels- ínu og rommi og að lokum risotto al salto. 20.30 Fyrstu skrefin Frábær þátta- röð um börn, uppeldi þeirra og síðast en ekki síst hlutverk foreldra og annarra að- standenda. 21.00 Canada’s Next Top Model - Lokaþáttur Kanadísk raunveruleikasería þar sem leitað er að næstu ofurfyrirsætu. Það er komið að dramatískri úrslitastund. Þrjár stúlkur berjast um sigurinn og í húfi 100 þúsund dollara fyrirsætusamningur. Gesta- dómari er Jay Manuel úr America’s Next Top Model. 22.00 The Dead Zone 22.50 Jay Leno 23.35 The Drew Carey Show 00.00 Bionic Woman (e) 01.00 High School Reunion (e) 01.50 Nátthrafnar 01.50 C.S.I. Miami 02.35 Less Than Perfect 03.00 Vörutorg 04.00 Óstöðvandi tónlist 06.00 I Heart Huckabees 08.00 Clifford´s Really Big Movie 10.00 Steel Magnolias 12.00 Last Holiday 14.00 Clifford´s Really Big Movie 16.00 Steel Magnolias 18.00 Last Holiday Gamanmynd með þeim Queen Latifah, Ll Cool J og Timothy Hutton í aðalhlutverkum. 20.00 I Heart Huckabees 22.00 The Singing Detective 00.00 The Interpreter 02.05 Small Time Obsession 04.00 The Singing Detective 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir, Tommi og Jenni, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar. 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 The Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Sisters (e) 11.00 Joey 11.25 Örlagadagurinn (Hendrikka Waage) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Sisters 14.00 Las Vegas 14.45 Til Death 15.10 Grey´s Anatomy (5:9) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Skrímsla- spilið, Batman, Pocoyo, Könnuðurinn Dóra, Refurinn Pablo. Leyfð öllum aldurshópum. 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.25 The Simpsons 19.50 Friends 20.15 Gossip Girl (7:22) 21.00 Nip/Tuck (6:14) Fimmta serían af þessum vinsæla framhaldsþætti sem fjall- ar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Seans McNamara og Christians Troy. 21.45 The Closer (12:15) Þriðja sería þessa geysisterka spennuþáttar. 22.30 Oprah (Children Of Divorce Reveal Their Secret Thoughts) 23.15 Grey´s Anatomy (6:9) 00.00 Stelpurnar 00.25 Kompás 01.00 Emile 02.30 Laurel Canyon 04.10 Hotel Babylon 05.05 Nip/Tuck (6:14) 05.45 Fréttir og Ísland í dag 06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Meistaradeildin (Meistaramörk) 07.30 Meistaradeildin (Meistaramörk) 08.00 Meistaradeildin (Meistaramörk) 08.30 Meistaradeildin (Meistaramörk) 16.50 Meistaradeild Evrópu - End- ursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 18.30 Meistaradeildin (Meistaramörk) 19.00 Meistaradeildin Hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 19.30 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - AC Milan) Bein útsending frá leik Arsen- al og AC Milan í Meistaradeild Evrópu. Sýn Extra. Lyon - Man. Utd Sýn Extra 2. Celtic - Barcelona 21.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) 22.10 Meistaradeild Evrópu (Lyon - Man. Utd.) Útsending frá leik Lyon og Man. Utd í Meistaradeild Evrópu. 00.00 Meistaradeild Evrópu (Celtic - Barcelona) Útsending frá leik Celtic og Bar- celona í Meistaradeild Evrópu. 01.50 Meistaradeildin (Meistaramörk) 17.35 English Premier League 18.30 Premier League World 19.00 Coca Cola mörkin 19.30 Chelsea - Liverpool (Enska úrvals- deildin) Útsending frá leik Chelsea og Liver- pool í ensku úrvalsdeildinni. 21.10 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.40 Masters Football (North West Masters) Gömlu brýnin leika listir sínar, stjörnur á borð við Matt Le Tissier, Glen Hoddle, Ian Wright, Paul Gascoigne, Lee Sharpe, Jan Mölby og Peter Beardsley. UK Masters cCup er orðin gríðarlega vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leik- mönnum sem gerðu garðinn frægan á árum áður í ensku úrvalsdeildinni. 23.55 Season Highlights (Hápunkt- ar leiktíðanna) Allar leiktíðir Úrvalsdeildar- innar gerðar upp í hröðum og skemmtileg- um þætti. 18.00 Last Holiday STÖÐ2BÍÓ 19.00 Hollyoaks SIRKUS 20.15 Gossip Girl STÖÐ2 20.20 Ugly Betty SJÓNVARPIÐ 20.30 Fyrstu skrefin SKJÁREINN ▼ ▼ > Katie Holmes Katie Holmes og Tom Cruise trúlof- uðu sig árið 2005. Dagurinn sem Tom Cruise valdi til að biðja hennar var 17. júní, þjóðhátíðardagur Íslendinga. Þau eiga saman eitt barn og hlaut hún nafnið Suri Cruise. Katie Holmes leikur í kvikmyndinni The Singing Detective sem er sýnd kl. 22 í kvöld á Stöð 2 Bíó. Í KVÖLD KL. 19:30 ARSENAL - AC MILAN MEISTARADEILDIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.