Fréttablaðið - 09.03.2008, Page 40

Fréttablaðið - 09.03.2008, Page 40
ATVINNA 9. mars 2008 SUNNUDAGUR2214 Hvað ert þú að gera í sumar..... okkur vantar ennþá nokkra fararstjóra Alþjóðlegar sumarbúðir barna á Íslandi auglýsa eftir farar- stjórum fyrir sumarið 2008. Um er að ræða 4 vikna sumar- búðir með 11 ára börn til Noregs, Bandaríkjanna, Brasilíu og Filipseyja, 3 vikna unglingabúðir til Portúgals með 14 ára unglinga og 4 vikna unglingaskipti með 13 ára unglinga í Kanada og á Íslandi. Umsækjendur þurfa að vera orðnir 21 árs, hafa gaman að vinna með börnum og vera með hreint sakavottorð. CISV eru sjálfboðaliðasamtök, en fararstjórar borga engan kostnað við ferðirnar. Nánari upplýsingar veitir Halla í síma 692 6846. FRÆÐSLUSVIÐ HAFNARFJARÐAR LAUSAR STÖÐUR Í LEIK- OG GRUNNSKÓLUM LEIKSKÓLAR Arnarberg (555 3493 arnarberg@hafnarfjordur.is) Aðstoð í eldhús, f. hádegi Álfaberg (555 3021 alfaberg@hafnarfjordur.is) Leikskóli fyrir 5 ára börn Leikskólakennari og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Stuðningsfulltrúi Álfasteinn (555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Starfsfólk vantar í afl eysingar. Starfsreynsla æskileg. Hlíðarberg (565 0556 hlidarberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Hraunvallaskóli (664 5835 sigrunk@hraunvallaskoli.is) Leikskólakennara/starfsfólk með aðra uppeldismenntun Stekkjarás (517 5920/664 5862 stekkjaras@hafnarfjordur.is) Starfsmann til að sinna 100% stuðningi við fatlað barn Staða deildarstjóra Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað fólk til að sinna kennslustörfum. Um er að ræða heilsdagsstörf og hlutastörf eftir hádegi. Starfsfólk í afl eysingar Vesturkot (565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is) Deildarstjóra GRUNNSKÓLAR Áslandsskóli (585 4600 leifur@aslandsskoli.is) Kennsla á yngsta stigi Skólaliði Hvaleyrarskóli ( 565 0200 helgi@hvaleyrarskoli.is) Náttúrufræðikennsla á unglingstigi Bókasafnsfræðingur Stuðningsfulltrúi (70%) Skólaliðar Hraunvallaskóli ( 590 2800 agusta@hraunvallaskoli.is) Kennsla á yngsta stigi Stuðningsfulltrúi Lækjarskóli (664 5877 haraldur@laekjarskoli.is) Skólaliði í mötuneyti nemenda Kennari/þroskaþjálfi /uppeldismenntaður starfsmaður vegna lengdrar viðveru nemenda með þroskaraskanir í 5.-8. bekk Stuðningsfulltrúi í lengda viðveru Víðistaðaskóli (664 5891 annakr@vidistadaskoli.is) Skólaliði Öldutúnsskóli (555 1546 herla@oldutunsskoli.is) Skólaliði Allar upplýsingar um störfi n gefa skólastjórar viðkomandi skóla. Sjá einnig nánar á heimasíðum skólanna. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfi n. Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði Umsjón og eftirlit með forðastýringalausnum TrackWell, samskipti við viðskiptavini og sölustarfsemi. Starfssvið Umsækjandi þarf að hafa mikla þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, góða íslensku- og enskukunnátta og góða almenn tölvukunnátta. Reynsla af tækniþjónustu er kostur. Hæfniskröfur Starfssvið Forritari Þjónustufulltrúi Þróun á hugbúnaðarlausnum. Aðstoð við þarfagreiningu fyrir viðskiptavini TrackWell og ábyrgð á afhendingu lausna. Hæfniskröfur Umsækjandi þarf að hafa menntun á sviði tölvunar- eða kerfisfræði. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á .NET og reynslu í því umhverfi. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á C/C++ og einu eða fleiri skriftarmálum. Starfsfólk óskast TrackWell Forðastýring Nánari upplýsingar má fá hjá TrackWell í síma 5100600. Tekið er á móti ferilskrám á job@trackwell.com eða á skrifstofu félagsins. Umsóknir skulu berast fyrir 14. mars. Allir umsækjendur þurfa að hafa frumkvæði og verða að geta unnið sjálfstætt, agað og eiga auðvelt með samskipti við aðra. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að vinna í tæknilega krefjandi umhverfi og læra nýja hluti.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.