Fréttablaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 57
ATVINNA SUNNUDAGUR 9. mars 2008 2315 Í Tónlistarskólanum á Akureyri er unnið metnaðarfullt starf. Skólinn hefur ávallt leitast við að vera í farar- broddi hvað kennsluhætti varðar, innra skipulag og hljómsveitarstarf. Tónlistarskólinn mun fl ytja í nýtt og glæsilegt húsnæði í Hofi , nýju menningarhúsi Akureyrarbæjar, haustið 2009. Við þennan fl utning skapast ný tækifæri til að efl a enn frekar faglegt og listrænt starf skólans sem mikilvægt er að nýta vel. Starfssvið: Skólastjóri ber faglega- og rekstrarlega ábyrgð á starfi skólans, stjórnar honum og hefur forgöngu um mótun listrænnar og faglegrar stefnu. Menntunarkröfur: • Háskólamenntun á sviði tónlistar. • Framhaldsmenntun í stjórnun æskileg. • Menntun á sviði reksturs æskileg. Hæfniskröfur: • Frumkvæði og samstarfsvilji. • Góðir skipulagshæfi leikar. • Hæfni í mannlegum samskiptum • Að vera reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi . • Hafi áhuga og reynslu til að leiða þróunarstarf. • Reynsla af kennslu í tónlistarskóla. • Reynsla af störfum á sviði stjórnunar og reksturs æskileg. Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið að og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna skólastjórastarfi . Þá er æskilegt að umsókninni fylgi greinargerð um hug- myndir umsækjanda um starfi ð og þær áherslur sem hann vill leggja í starf Tónlistarskólans til framtíðar. Frekari upplýsingar um starfi ð og skólann veitir Gunnar Gíslason, fræðslustjóri, í síma 460-1456 eða 892-1453 og Helgi Þ. Svavarsson, skólastjóri, í síma 462-1788 og 893-1788. Frekari upplýsingar um skólann má einnig nálgast á heimasíðu skólans: www.tonak.is. Tekið verður tillit til samþykkta bæjarstjórnar Akureyr- arbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfi ð. Laun samkvæmt kjarasamningi LN við Félag tónlistar- kennara og FÍH Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmannaþjón- usta Akureyrarbæjar í síma 460-1000. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is/aug- lysingar/atvinnuumsokn/auglyst-starf Umsóknarfrestur er til 14. mars 2008 Skólastjóri Tónlistarskóla Akureyrar -laus staða Leikskólasvið Laus er staða leikskólastjóra í leikskólanum Heiðarborg, Selásbraut 56 Heiðarborg er fjögurra deilda leikskóli í grónu hverfi í Selásnum þar sem stutt er í ósnortna náttúru eins og Elliðaárdalinn og Rauðavatn. Í leikskólanum er lögð áhersla á leikinn, málrækt, hreyfi ngu og skapandi starf. Auk þess er lagt upp með að skapa börnunum öruggt umhverfi , rækta tján- ingar -og sköpunarmátt og styrkja sjálfsmynd þeirra svo þau öðlist öryggi og getu til að leysa mál sín á friðsamlegan hátt. Nánari upplýsingar um leikskólann er að fi nna á heima- síðunni www.heidarborg.is Reykjavíkurborg leggur áherslu á að leikskólar móti hver sína sérstöðu og hafi faglegt og fjárhagslegt sjálfstæði. Meginhlutverk leikskólastjóra er að: • Vera leiðtogi leikskólans og veita faglega forystu á sviði uppeldis og menntunar í leikskólastarfi . • Stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri leikskólans. Menntunar og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun er áskilin • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- og/eða menntunarfræða er æskileg • Stjórnunarhæfi leikar og reynsla af stjórnun • Þekking á rekstri og tölvukunnátta • Góð skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður í starfi • Lipurð í mannlegum samskiptum Upplýsingar veita Hildur Skarphéðinsdóttir, skrifstofustjóri leikskólaskrifstofu, hildur.skarphedinsdottir@reykjavik.is og Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri ingunn.gisladottir@reykjavik.is í síma 411-7000. Umsóknum fylgi yfi rlit yfi r nám og störf. Umsóknir skulu berast Leikskólasviði Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík eða starfsumsoknir.leikskolar@leikskolar.is. Staðan er laus frá og með 1. júní 2008. Umsóknarfrestur er til 25. mars 2008. Laun eru skv. Kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ vegna Félags leikskólakennara. Nánari upplýsingar um laus störf á Leikskólasviði er að fi nna á www.leikskolar.is. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Leikskólastjóri í Heiðarborg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.