Fréttablaðið - 09.03.2008, Page 68

Fréttablaðið - 09.03.2008, Page 68
FASTEIGNIR 9. mars 2008 SUNNUDAGUR3426 LINDARFLÖT 7 MILLI 14:00 OG 14:45 Mjög gott 180,4 fm einbýli á einni hæð með 36,4 fm bílskúr. Komið er inn í forstofu með gestasnyrtingu. Þaðan er gengið inn í hol. Það er rúmgott með herbergjagangi á vinstri hönd og sjónvarpsholi inn af þar sem er útgengi út á verönd og garð. Úr holinu er einnig geng- ið inn í stóra stofu og eldhús. Á herbergjagangi eru þrjú stefnh., baðh., þvottah. og geymsla. LITLIHJALLI 5 MILLI 14:00 OG 14:45 Um er að ræða mjög gott 237 fm raðhús á tveimur hæðum með u.þ.b. 22 fm bílskúr í rótgrónu hverfi við litla botnlangagötu þar sem eingöngu eru fjögur húsnúm- er. Það skiptist í dag í 7 svefnher- bergi, stóra stofu með opnu eld- húsi og baðherbergi á báðum hæðum. Lóð hússins er falleg með grónum garði sunnan við húsið en hita í stéttum að framan. Mjög barnvænt hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla og alla þjónustu. Auðvelt er að hafa 2 íbúðir í húsinu. 49,9 m HVAMMABRAUT 4 MILLI 14:00 OG 14:45 Falleg, björt og rúmgóð 3ja her- bergja, 115 fm, íbúð með stórum suðursvölum og stæði í bíla- geymslu í Hafnarfirði. Húsið er allt nýlega viðgert og málað auk þess sem sameign er mjög snyrti- leg og vel umgengin. Stæði í bíla- geymslu fylgir húsinu. Á íbúðinni hvíla 3 lán frá Íbúðalánasjóði sem eru yfirtakanleg. Standa þau í rétt tæpum 12 milljónum. 23,9 m DOFRABERG 11 MILLI 15:00 OG 15:45 Sérlega góð, björt og vel skipu- lögð 6 herbergja 181 fm íbúð á tveimur hæðum í fallegu húsi í Setberginu. Húsið er fallegt með vel hirtri lóð. Sameignin er snyrti- leg með þvottahúsi og sameigin- legu þvottahúsi í kjallara. Rólegt og barnvænt hverfi. Stutt í skóla, leikskóla, íþróttir og alla þjónustu. Um er að ræða tvær íbúðir sem voru sameinaðar í eina strax í upphafi. Með einföldum hætti má skipta íbúðinni aftur í tvær eignir enda tveir inngangar. 39,9 m STRANDVEGUR MILLI KL. 15:00 OG 15:45 104 fm íbúð sem er vel skipulögð með stórri stofu og eldhúsi í sam- eiginlegu rými, herbergi eru einnig góð. Allar innréttingar eru úr eik og þá eru flísar og eikarparket á gólfi. Stórglæsileg 128 fm íbúð á efstu hæð með gluggum á þrjár hliðar og frábæru útsýni við Strandveg- inn. Hvert smáatriði í þessari íbúð er útfært af natni og útsjónar- semi. Allt tréverk í íbúð er sér smíðað og úr hnotu og gegnheil hnota á gólfum. Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir báðum íbúðum. Autt 37,9 m (2 ÍBÚÐIR) Tjaldanes 1 210 Garðabær Mikið endurnýjað á Arnarnesi! Stærð: 400 fm Fjöldi herbergja: 7 Byggingarár: 1976 Brunabótamat: 47.700.000 Bílskúr: Já Verð: 0 Hringdu og bókaðu skoðun á þessu glæsilega húsi á Arnarnesinu. Húsið sem er á tveimur hæðum skiptist í tvær 200 fm hæðir, þar af er um 60 fm bílskúr og geymsla. Efri hæð: Forstofa með gesta wc. Stórt eldhús með þvottahúsi inn af. Borðstofa sem tengir bæði eldhús og stofu. Stór stofa með fallegum arni. Forstofuherbergi, stórt barnaherbergi og mjög stórt hjónaherbergi með fataherbergi. Flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtu. Á gólfum efri hæðar er gegnheil hnota og flísar. Neðri hæð: Flísalagt anddyri. Eldhús með búri inn af. Tvö herbergi. Mjög stórt flísalagt baðherbergi. Stór stofa sem nýta mætti t.d. sem líkamsræktaraðstöðu eða bíó herbergi. Á gólfum er merbau parket og flísar. Nýtt gler í öllu húsinu. Nýlegt þak. Einbýlishús sem mögulegt er að nýta sem tveggja íbúða hús. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Berglind Hólm Sölufulltrúi berglind@remax.is Hafdís Sölufulltrúi hafdis@remax.is Glæsilegt hús á útsýnisstað RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 694-4000 895-6107

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.