Fréttablaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 84
 30. mars 2008 SUNNUDAGUR28 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Brummi, Kóalabræður, Landið mitt, Disneystundin, Alvöru dreki, Sígildar teikni- myndir, Nýi skólinn keisarans, Fræknir ferða- langar, Sigga ligga lá, Konráð og Baldur, Dalabræður 11.20 Annað líf Ástþórs 12.30 Silfur Egils 13.45 Jesúbúðirnar (Jesus Camp) 15.15 Meiri gusugangur (Splash, Too) 16.45 Mannaveiðar (1:4) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Ég er sko engin skræfa 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.20 Mannaveiðar (2:4) Spennu- myndaflokkur í fjórum þáttum um elting- arleik við íslenskan raðmorðingja. Hand- rit Sveinbjörns I. Baldvinssonar er byggt á sögunni Aftureldingu eftir Viktor Arnar Ing- ólfsson. 21.05 Sunnudagsbíó - Epli Adams Dönsk verðlaunamynd frá 2005. Nýnas- isti sem er dæmdur til samfélagsþjónustu í kirkju lendir upp á kant við sóknarprestinn. 22.40 Skíðamót Íslands 2008 Stutt samantekt um keppni dagsins á skíðamóti Íslands á Ísafirði. 22.55 Silfur Egils 00.10 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Wall Street 08.05 Moonlight And Valentino 10.00 Kinky Boots 12.00 Fat Albert 14.00 Wall Street 16.05 Moonlight And Valentino 18.00 Kinky Boots 20.00 Fat Albert 22.00 My Name is Modesty Ofurspennandi og ofursvöl hasarmynd úr smiðju Quentins Tarantinos byggð á vinsælum myndasögum. 00.00 Tristan + Isolde 02.05 Movern Callar 04.00 My Name is Modesty 07.50 Vörutorg 08.50 MotoGP Bein útsending frá Jerez á Spáni þar sem annað mótið í MotoGP fer fram. 13.25 Rachael Ray ( e) 14.10 Barbara Walters. 10 Most Fascin- ating People of 2007 (e) 15.00 Less Than Perfect (e) 15.30 Fyrstu skrefin (e) 16.00 America’s Next Top Model (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Survivor. Micronesia (e) 19.00 The Office (e) 19.40 Top Gear (7:17) Skemmtilegasti bílaþáttur í heimi. Félagarnir Jeremy Clark- son, Richard Hammond og James May skoða allt sem viðkemur bílum með hár- beittum húmor í bland við alvarlega umfjöll- un. Núna freista félagarnir þess að búa til langar limmósínur til að keyra fræga fólkið á Brit verðlaunahátíðina. Richard prufukeyr- ir Shelby Mustang GT500 og lætur reyna á hestöflin. 20.40 Psych (9:16) Grunaður morðingi á flótta og Shawn og Gus gerast hausaveiðar- ar en það getur reynst hættulegur bransi. 21.30 Boston Legal (9:14) Alan Shore og Denny Crane ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og fara í mál við þjóðvarn- arliðið fyrir að aðstoða ekki fyrirtæki sem varð fyrir vatnstjóni í miklu óveðri. Barna- barn Shirley Schmidt vill fara í mál við skól- ann sinn eftir að hún er rekin úr skólanum fyrir að segja sína skoðun og staða Lorra- ine hjá fyrirtækinu er í uppnámi eftir að hún uppljóstrar um fortíð sína. 22.30 Dexter (11:12) Dexter verður að taka afdrifaríka ákvörðun sem hefur áhrif á þá sem hann elskar mest. Lila gefst ekki upp og reynir að kúga Dexter. 23.30 Cane (e) 00.20 C.S.I. Miami (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 07.30 Veitt með vinum Ytri Rangá 08.00 Spænski boltinn (Betis - Barce- lona) 09.40 Spænski boltinn (Villarreal - Atl. Madrid) 11.20 Iceland Expressdeildin 2008 Út- sending frá leik Njarðvíkur og Snæfells í Ice- land Express deildinni í körfuknattleik. 13.05 Þýski handboltinn (Bikarúrslit) Bein útsending frá bikarúrslitleiknum í þýska handboltanum. 14.55 Wendy´s Three Tour Challenge 16.25 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu. 16.55 Heimsmótaröðin í póker 17.45 Inside the PGA 18.10 Formúla 1 (F1. Við endamarkið) 18.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Real Madrid og Sevilla í spænska boltanum. 20.50 Zurich Classic Bein útsending frá lokadegi Zurich Classic sem fram fer í New Orleans. Í fyrra var það óþekktur kylfingur að nafni Nick Watney sem hrósaði sigri en það er ljóst að hann fær mikla samkeppni þetta árið. 00.00 Þýski handboltinn Útsending frá bikarúrslitaleiknum í þýska handboltanum. 07.00 Barney og vinir 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Fífí 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon Garðálfur, Refurinn Pablo og marg- ar fleiri. 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.45 Neighbours 13.05 Neighbours 13.25 Neighbours 13.50 Bandið hans Bubba (8:12) 15.10 Flight of the Conchords (4:12) 15.40 Two and a Half Men (3:24) 16.05 Hæðin (2:8) 16.55 60 minutes (60 mínútur) 17.45 Oprah (Face Behind The Name) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Mannamál 19.55 Sjálfstætt fólk (Halla Linker - seinni hluti) 20.30 Pushing Daisies (7:9) Þættirnir eru einskonar nútíma ævintýri. Ævintýri um ungan mann sem allt frá barnsaldri hefur búið yfir þeirri einstöku náðargift að geta vakið fólk til lífs með snertingunni einni. Vandinn er að vilji þeir sem hann lífgar við halda lífi, þá þarf að fórna öðru lífi á móti. 21.15 Cold Case (10:23) 22.00 Big Shots (4:11) Ný og spenn- andi þáttaröð sem lýsa mætti sem blöndu af Nip/Tuck og Desperate Housewives - nokkurs konar Aðþrengdir eiginmenn. Þætt- irnir fjalla um fjóra félaga sem allir eru sann- kallaðir stórlaxar, stjórnendur hjá stórfyrir- tækjum. En þrátt fyrir að þeim gangi allt í haginn á framabrautinni þá gengur ekki allt- af eins vel í einkalífinu, þar sem kröfurnar eru gjarnan óraunhæfar og öfgafullar, eins og allt annað í þeirra lífi. 22.45 Corkscrewed (8:8) Stórskemmti- legur þáttur fyrir alla sanna áhugamenn um vín og vínrækt. 23.10 Coma (Dásvefn) 00.55 Mannamál 01.40 Crossing Jordan (14:17) 02.25 Ripley´s Game 04.15 Redemption. The Stan Tookie Williams story 05.45 Fréttir 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12:15 Magasínþáttur – mannlíf og menning á Norðurlandi . Samantekt um- fjallana vikunnar. Endursýnt á klukkutíma fresti til 10:15 á mánudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 Pólitísk rétthugsun er landlægt vandamál í sjónvarpi. Framleiðendur sjónvarpsþátta virðast hafa bitið það í sig að varla sé hægt að framleiða sjónvarpsþátt án þess að öllum jarðarbúum verði gerð skil með einum eða öðrum hætti. Ekki megi gleyma múslimum ef kristnir séu í aðalhlutverki og best er auðvitað ef aðalpersónurnar væru kynlausar með öllu, skoðanalausar og aðhylltust öll trúarbrögð. Ef því er ekki að heilsa verður einn samkynhneigður að vera á móti fimm gagnkynhneigðum og að sjálfsögðu fléttulisti; jafnmargar aðal-konur og aðal-karlar. Stöku sinnum rata hins vegar í sjónvarpið þættir sem blása á slíkar hefðir og telja það hlutverk sitt að skjóta niður forræðishyggju og rétthugsunina. Og þar fer lögfræðiskrifstofa Denny Crane og besta vinar hans, Alans Shore, fremst í flokki. Þeir kumpánar leika sér að því að skjóta niður hverja amerísku bábiljuna á fætur annarri og þeim stendur slétt á sama um hugsunarhátt landa sinna. Sem hafa útmálað sig í hlutverki boðbera frelsis en eru í raun og veru mesta púrítanaþjóð heims. Lokaræður Shore í hverjum þætti troða hinum íhaldssömu stefnum valdamesta lands heims ofan í kokið á siðapostulunum og er þetta vafalítið eina afþreyingarefnið frá Ameríku sem stendur fyrir stjórnarandstöðu í sjónvarpi. En Shore og Crane gera meira en bara benda á vitleysuna sem virðist viðgangast þar vestra. Því Boston Legal tekur sér það bessaleyfi að gera grín að öllum: smávöxnum og stórum, feitum og grönnum, konum og körlum, svörtum og hvítum. Enda er fátt jafn leiðinlegt og þegar fólk tekur fram fyrir hendurnar á minnihlutahópum –sem loksins fá sagðan um sig brandara – og móðgast fyrir þeirra hönd. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON STYÐUR ALAN SHORE Pólitísk rétthugsun á bannlista Boston Legal SKEMMTILEGA SKRÍTNIR Alan Shore og Denny Crane halda uppi vörnum gegn pólitískri rétthugsun og móðgunargjörnum minnihluta. 07.40 Derby - Fulham 09.20 Man. Utd. - Aston Villa 11.00 4 4 2 12.20 Chelsea - Middlesbrough (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending frá leik Chelsea og Middlesbrough í ensku úrvals- deildinni. 14.25 PL Classic Matches 14.50 Liverpool - Everton (Enska úrvals- deildin) Bein útsending frá stórleik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 17.15 Tottenham - Newcastle 18.55 Bolton - Arsenal 20.35 4 4 2 21.55 Liverpool - Everton 23.35 Birmingham - Man. City > Whoopi Goldberg Hin þrígifta Whoopi heitir réttu nafni Caryn Elaine Johnson og er fædd árið 1955. Hún hatar að fljúga og ferðast þess vegna um öll Bandaríkin í rútu. Þessi fyrsti kvenkyns Óskarskynnir leikur í myndinni Moonlight and Valentino sem Stöð 2 bíó sýnir í kvöld. 12.20 Chelsea-Middles- brough STÖÐ SPORT 2 13.05 Bikarúrslit í þýska handboltanum STÖÐ 2 SPORT 19.40 Top Gear SKJÁREINN 20.20 Mannaveiðar SJÓNVARPIÐ 22.00 Big Shots STÖÐ 2 ▼ MORGUNVAKTIN Á RÁS 1 06:00 - 09:00 Ljúfi r tónar, skemmtilegt spjall og nýjustu fréttir alla virka daga – fyrst á fætur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.