Fréttablaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 27
ATVINNA SUNNUDAGUR 30. mars 2008 113 Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjár- málaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu mannauðsmála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www. landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðn- ingu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður. Starfsmenn - Upplýsingar Starfsmenn óskast í hlutastarf í upplýsingar í anddyri LSH við Hringbraut. Unnið er í vaktavinnu. Vinnutími er frá kl. 16–21 virka daga og kl. 10–21 um helgar og helgidaga. Unnið er í viku í senn og frí í viku. Leitað er eftir samviskusömum einstaklingum, þægilegum í samskiptum og með góða þjónustulund. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Umsóknir berist fyrir 14. apríl 2008 til Pálma Þórs Ævarssonar, öryggisstjóra, 10W Hringbraut, netfang palmiaev@landspitali.is, sími 543 1806, 824 5230, og veitir hann upplýsingar ásamt Elíasi Rúnari Elíassyni, verkstjóra, sími 543 1820, 824 5239. Störf hjá IKEA Útstillingadeild Einnig er laust til umsóknar starf smiðs eða handlagins einstaklings. Starfið felst aðallega í framkvæmd á breytingum í verslun og á starfsmannasvæðum auk annarra tilfallandi verkefna. Hæfniskröfur: • Sköpunargleði og hagsýni • Handlagni • Þekking á efnivið og eiginleikum hans • Þekking á réttri notkun verkfæra • Frumkvæði • Stundvísi • Samskiptahæfni Um er að ræða fullt starf þar sem unnið er frá klukkan 8:00-17:00. Innréttingadeild Við erum að leita að fólki 22 ára og eldra sem hefur áhuga á að starfa hjá okkur í innréttingadeild. Starfið felst í ráðgjöf og sölu á innréttingum til viðskiptavina auk annarra tilfallandi verkefna. Hæfniskröfur: • Sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni • Samviskusemi • Góð og rík þjónustulund • Vönduð vinnubrögð • Gott auga fyrir hönnun • Góð tölvuþekking • Þekking á Navision er kostur Um er að ræða fullt starf þar sem viðkomandi kemur til með að starfa virka daga frá klukkan 10:00–18:00 aðra vikuna og 12:00–20:00 hina vikuna. Aukavinna er í samráði við yfirmann. Umsóknum má skila á þjónustuborð IKEA eða fylla út umsókn á www.IKEA.is Nánari upplýsingar veita Auður Gunnarsdóttir (audur@ikea.is) og Fjóla Kristín Helgadóttir (fjola@ikea.is) í síma 520-2500. Hjá IKEA starfa rúmlega 300 manns. Starfsmenn eru á öllum aldri, með ólíkan bakgrunn og af ýmsum þjóðernum. Við fögnum slíkri breidd og viljum meina að það sé skemmtilegt að vinna hjá IKEA, þar sem allir standa saman í því að starfrækja eina vinsælustu verslun landsins. Við ráðningu er mikið lagt upp úr þjálfun nýliða, bæði almennri sem og sértækri þjálfun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.