Fréttablaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 38
ATVINNA 30. mars 2008 SUNNUDAGUR22 Laust starf í innkaupadeild MS Reykjavík, Bitruhálsi 1, óskar eftir að ráða tímabundið, í lausa stöðu. Um er að ræða almenn skrifstofustörf í innkaupadeild, en helstu verkefni eru eftirfarandi: • Gerð pantana hjá erlendum birgjum • Gerð aðfl utningsskýrslna • Bókanir • Upplýsingagjöf til starfsstöðva MS Leitað er að einstaklingi með góða almenna tölvukun- náttu og sérstaka þekkingu á NAVISION hugbúnaði. Auk þess er lögð áhersla á sjálfstæð vinnubrögð, góða framkomu og þjónustulund. Starfshlutfall er 100% og er æskilegt að viðkomandi geti byrjað sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Aðalbjörg Lúthersdóttir, starfsmannastjóri MS í síma 569-2225 Umsóknar- frestur er til og með 6. apríl nk. og skulu umsóknir berast til starfsmannastjóra MS, Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík eða á netfangið starfsmannasvid@ms.is Mjólkursamsalan ehf. er framsækið framleiðslu- og markaðsfyrirtæki á sviði mjólkurframleiðslu í eigu 700 bænda um land allt. Félagið rekur 7 starfsstöðvar víðs vegar um landið. Hjá félaginu starfa 450 starfsmenn. Frekari upplýsingar um fyrirtækið er að fi nna á heimasíðu félagsins www.ms.is. ATVINNA Um áhugavert starf er að ræða hjá ört stækkandi fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir drífandi og kraft- mikinn einstakling. Allar frekari upplýsingar veitir Dómhildur Árnadóttir á netfanginu: domhildur@samkaup.is Starfssvið; Ábyrgð á rekstri verslunarinnar Dagleg stjórnun og starfsmannahald Samskipti við viðskiptavini Birgðahald og önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur; Reynsla af verslunarstörfum skilyrði Frumkvæði og metnaður í starfi Góð framkoma og rík þjónustulund Reynsla af stjórnun og rekstri Samkaup Úrval Borgarnesi Samkaup Úrval við Hyrnutorg óskar eftir verslunarstjóra Skipulag, röggsemi, hugmyndaauðgi og sköpun. Á þetta við um þig? Hefurðu áhuga á faglegu starfi á vettvangi frítímans? Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is Umsjónarmaður óskast á frístundaheimilið Hlíðaskjól í Hlíðaskóla. Helsta starfssvið umsjónarmanns er umsjón og ábyrgð á daglegum rekstri Hlíðaskjóls Ábyrgðarsvið: • Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilis fyrir börn á aldrinum 6-9 ára • Skipulagning starfsins í samráði við börn og starfsfólk • Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra samstarfsaðila innan hverfisins • Þátttaka í stefnumótun og framtíðarsýn Kamps • Umsjón með starfsmannamálum Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á uppeldissviði eða sambærileg menntun • Reynsla af starfi með börnum • Áhugi á frístundastarfi • Stjórnunarreynsla æskileg • Skipuleg og fagleg vinnubrögð • Sjálfstæði og frumkvæði • Færni í mannlegum samskiptum • Færni til að skapa liðsheild í starfsmannahópi • Almenn tölvukunnátta Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Snorradóttir, deildarstjóri barnasviðs Kamps, í síma 411-5563, netfang gudrun.margret.snorradottir@reykjavik.is og Árni Jónsson, forstöðumaður Kamps, í síma 411-5560, netfang arni.jonsson@reykjavík.is. Umsóknarfrestur er til 2. apríl 2008. Hægt er að sækja um rafrænt á www.itr.is eða til Íþrótta- og tómstundasviðs að Bæjarhálsi 1, merkt „Umsjónarmaður – Hlíðaskjól“ Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Kampur FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐ 14 Við stöndum upp úr Atvinna í boði... ...alla daga Atvinnublað Fréttablaðsins er með 60% meiri lestur en atvinnublað Morgunblaðsins miðað við 20–40 ára sk v. k ön nu n Ca pa ce nt 1 . n óv . 2 00 7– 31 . j an . 2 00 8 24,5% At vi nn a – M or gu nb la ði ð 39,3% Al lt – A tv in na
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.