Fréttablaðið - 30.03.2008, Side 38

Fréttablaðið - 30.03.2008, Side 38
ATVINNA 30. mars 2008 SUNNUDAGUR22 Laust starf í innkaupadeild MS Reykjavík, Bitruhálsi 1, óskar eftir að ráða tímabundið, í lausa stöðu. Um er að ræða almenn skrifstofustörf í innkaupadeild, en helstu verkefni eru eftirfarandi: • Gerð pantana hjá erlendum birgjum • Gerð aðfl utningsskýrslna • Bókanir • Upplýsingagjöf til starfsstöðva MS Leitað er að einstaklingi með góða almenna tölvukun- náttu og sérstaka þekkingu á NAVISION hugbúnaði. Auk þess er lögð áhersla á sjálfstæð vinnubrögð, góða framkomu og þjónustulund. Starfshlutfall er 100% og er æskilegt að viðkomandi geti byrjað sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Aðalbjörg Lúthersdóttir, starfsmannastjóri MS í síma 569-2225 Umsóknar- frestur er til og með 6. apríl nk. og skulu umsóknir berast til starfsmannastjóra MS, Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík eða á netfangið starfsmannasvid@ms.is Mjólkursamsalan ehf. er framsækið framleiðslu- og markaðsfyrirtæki á sviði mjólkurframleiðslu í eigu 700 bænda um land allt. Félagið rekur 7 starfsstöðvar víðs vegar um landið. Hjá félaginu starfa 450 starfsmenn. Frekari upplýsingar um fyrirtækið er að fi nna á heimasíðu félagsins www.ms.is. ATVINNA Um áhugavert starf er að ræða hjá ört stækkandi fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir drífandi og kraft- mikinn einstakling. Allar frekari upplýsingar veitir Dómhildur Árnadóttir á netfanginu: domhildur@samkaup.is Starfssvið; Ábyrgð á rekstri verslunarinnar Dagleg stjórnun og starfsmannahald Samskipti við viðskiptavini Birgðahald og önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur; Reynsla af verslunarstörfum skilyrði Frumkvæði og metnaður í starfi Góð framkoma og rík þjónustulund Reynsla af stjórnun og rekstri Samkaup Úrval Borgarnesi Samkaup Úrval við Hyrnutorg óskar eftir verslunarstjóra Skipulag, röggsemi, hugmyndaauðgi og sköpun. Á þetta við um þig? Hefurðu áhuga á faglegu starfi á vettvangi frítímans? Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is Umsjónarmaður óskast á frístundaheimilið Hlíðaskjól í Hlíðaskóla. Helsta starfssvið umsjónarmanns er umsjón og ábyrgð á daglegum rekstri Hlíðaskjóls Ábyrgðarsvið: • Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilis fyrir börn á aldrinum 6-9 ára • Skipulagning starfsins í samráði við börn og starfsfólk • Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra samstarfsaðila innan hverfisins • Þátttaka í stefnumótun og framtíðarsýn Kamps • Umsjón með starfsmannamálum Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á uppeldissviði eða sambærileg menntun • Reynsla af starfi með börnum • Áhugi á frístundastarfi • Stjórnunarreynsla æskileg • Skipuleg og fagleg vinnubrögð • Sjálfstæði og frumkvæði • Færni í mannlegum samskiptum • Færni til að skapa liðsheild í starfsmannahópi • Almenn tölvukunnátta Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Snorradóttir, deildarstjóri barnasviðs Kamps, í síma 411-5563, netfang gudrun.margret.snorradottir@reykjavik.is og Árni Jónsson, forstöðumaður Kamps, í síma 411-5560, netfang arni.jonsson@reykjavík.is. Umsóknarfrestur er til 2. apríl 2008. Hægt er að sækja um rafrænt á www.itr.is eða til Íþrótta- og tómstundasviðs að Bæjarhálsi 1, merkt „Umsjónarmaður – Hlíðaskjól“ Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Kampur FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐ 14 Við stöndum upp úr Atvinna í boði... ...alla daga Atvinnublað Fréttablaðsins er með 60% meiri lestur en atvinnublað Morgunblaðsins miðað við 20–40 ára sk v. k ön nu n Ca pa ce nt 1 . n óv . 2 00 7– 31 . j an . 2 00 8 24,5% At vi nn a – M or gu nb la ði ð 39,3% Al lt – A tv in na

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.