Fréttablaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 54
ATVINNA 30. mars 2008 SUNNUDAGUR2618 Leiðbeinendur og aðstoðarleiðbeinendur hjá vinnuskólanum Umhverfi s- og samgöngusvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar 411 1111 fást allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar. Umhverfi s- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar er eitt af sjö fagsviðum Reykjavíkurborgar. Helstu verkefni Umhverfi s- og samgöngusviðs eru: heilbrigðis- og mengunarvarnareftirlit, náttúruvernd og garðyrkja, sorphirða frá heimilum, dýraeftirlit, Vinnuskóli Reykjavíkur, Staðardagskrá 21 og stefnumótunar og þróunarverkefni á sviði umhverfi s- og samgöngumála. Sjá nánar www.umhverfi ssvid.is Vinnuskóli Reykjavíkur á Umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkur óskar eftir að ráða leiðbeinendur og aðstoðarleiðbeinendur til starfa sumarið 2008. Vinnuskóli Reykjavíkur er útiskóli þar sem starfið gefur einstaka möguleika á að njóta útivistar og eiga þátt í að prýða borgina, Útmörkina og Heiðmörkina. Áhersla er lögð á skapandi starf og fræðslu á vettvangi. Starf leiðbeinanda felst meðal annars í: Að stjórna starfi vinnuskólahóps, kenna nemendum rétt vinnubrögð og verkþætti í starfi, vinna með liðsheild og vera uppbyggilegur í samskiptum við nemendur. Menntunar- og hæfniskröfur leiðbeinanda eru meðal annars þær að umsækjendur verða að vera 22 ára eða eldri og hafa framhaldsskólamenntun. Hafa áhuga til að vinna með ungu fólki ásamt færni í samskiptum. Sjálfstæði, verkvit, og skipulagning eru nauðsynlegir styrkleikar í fari umsækjenda. Starf aðstoðarleiðbeinanda felst meðal annars í: Að aðstoða leiðbeinanda við daglegt starf viðkomandi hóps. Aðstoðar- leiðbeinandi er liðtækur í þau verk sem þarf að vinna að mati leiðbeinanda og hann tekur virkan þátt í starfi hópsins. Hæfniskröfur aðstoðarleiðbeinanda eru meðal annars þær að umsækjendur verða að vera 17 ára og eldri, hafa samstarfsvilja, áhuga á að vinna með ungu fólki og vilja til að ávinna sér nýja þekkingu. Launakjör fara að kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Reykjavíkurborgar. Umsækjendur sækja um rafrænt á sameiginleg- um umsóknarvef borgarinnar: www.vuf.is. Upplýsingar um störfin veita: Magnús Arnar Sveinbjörnsson, magnus.arnar.sveinbjörnsson@reykjavik.is, og Ragna Sigursteinsdóttir, ragna.sigursteinsdottir@reykjavik.is Sími: 4118500. Íslenska járnblendifélagið leitar að sumarstarfsmönnum Íslenska járnblendifélagið leitar að sumarstarfsmönnum Íslenska járnblendifélagið ehf. er málmframleiðslufyrirtæki staðsett á Grundartanga sem er í u.þ.b. 30- 40 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Fyrirtækið er í örri þróun og framleiðir mun sérhæfðari vörur en áður. Mikil uppbygging á sér nú stað og ný framleiðslueining verður gangsett á næstunni þar sem hluti framleiðslunnar er meðhöndlaður áfram til sölu sem íblöndunarefni í steypujárn. Járnblendifélagið er dótturfyrirtæki Elkem AS, sem er markaðsleiðandi á þessu sviði og forysta Elkem hefur gert mögulegt að framleiða steypujárn með stöðugt betri eiginleikum og opnað fyrir nýja nýtingarmöguleika. Sumarfólk í framleiðslu Starfs- og ábyrgðarsvið: Framleiðslustörf vaktavinna eða dagvinna Íslenska járnblendifélagið ehf. er mál framleiðslufyri tæki staðsett á Grundartanga sem er í u.þ.b. 30-40 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Það er dótturfyrirtæki Elkem AS, sem er markaðsleiðandi á sviði málmframleiðslu. Járnblendifélagið er í örri þróun og framleiðir mun sérhæfðari vörur en áður. Mikil uppbygging á sér nú stað og ný framleiðslueining verður gangsett á næstu i þar sem hluti framleiðslunnar er meðhöndlaður áfram til sölu sem– . Hæfniskröfur: Áhugi á að vinna við sérhæfða framleiðslu Hæfni til að skilja tæknilega hluti Vera orðinn 18 ára Verður að geta átt samskipti á íslensku Hæfniskröfur: íblöndunarefni í steypujárn. Við leitum að starfsfólki í sumarvinnu í framleiðslustörf, bæði vaktavinnu og dagvinnu. Æskilegir eiginleikar: Jákvæðni og sveigjanleiki Vinnur vel í teymi en líka sjálfstætt Sterk gæðavitund Gott vinnusiðferði Hugsa fyrirbyggjandi • Áhugi á að vinna við sérhæfða framleiðslu • Hæfni til að skilja tæknilega hluti • Vera orðinn 18 ára • Verður a geta átt samskipti á íslensku Vinnusemi Vilji til að læra Vera ábyrgur Við bjóðum upp á fjölbreytt verkefni, spennandi vinnuumhverfi og góð launakjör. Konur eru hvattar til að sækja um. Æskilegir eiginleikar: • Jákvæðni og sveigjanleiki • Vinnur vel í teymi en líka sjálfstætt • Sterk gæðavitund og hugsa fyrirbyggjandi • Vinnusemi og vilji til að læra Vinsamlega sendið umsókn til: Íslenska járnblendifélagið ehf Grundartangi, 301 Akranes Eða hafið samband við: Vinsamlega sendið umsókn til: Íslenska járnblendifélagið ehf Grundartangi 301 Akranes Eða hafið samband við: Við bjóðum upp á fjölbreytt verkefni, spennandi vin uumhverfi og góð launakjör. Konur eru hvattar til að sækja um. Ómar Sigurðsson Farsími: 8606248 omar.sigurdsson@elkem.com Ómar Sigurðsson Farsími: 8606248 omar.sigurdsson@elkem.com Innkaupaskrifstofa F.h. Framkvæmda-og eignasviðs Reykjavíkurborgar: Norðlingaskóli - undirstöður og botnplata. Úboðsgögn fást afhent á geisladiski í síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 15. apríl 2008 kl 10:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12117 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod. - Ú T B O Ð - Faxafl óahafnir sf. óska eftir tilboðum í aðstöðu í Þjónustuhúsinu á Skarfabakka Um er að ræða útboð á aðstöðu til reksturs upplýsinga- og þjón- ustustarfsemi, til þriggja ára, í nýbyggðu þjónustuhúsi fyrir farþega skemmtiferðaskipa á Skarfabakka í Reykjavík. Leigjandi skal annast upplýsingagjöf til farþega þeirra skipa sem leggjast að bakkanum. Útboðsgögn má nálgast á skrifstofu Faxafl óahafna sf., að Tryggvagötu 17 í Reykjavík, frá og með þriðjudeginum1. apríl næstkomandi. Hús- eignin verður til sýnis í samráði við Faxafl óahafnir sf.. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxfl óahafna sf., Tryggvgötu 17, Reykjavík, þriðjudaginn 15. apríl 2008, kl. 14:00. Innkaupaskrifstofa F.h. Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar og Orkuveitu Reykjavíkur: Malbiksviðgerðir á höfuðborgarsvæðinu 2008 - 2009. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000 frá og með 1. Apríl í síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 14. apríl 2008 kl. 10:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12090 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod. ÚTBOÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.