Fréttablaðið - 30.03.2008, Page 54
ATVINNA
30. mars 2008 SUNNUDAGUR2618
Leiðbeinendur og aðstoðarleiðbeinendur hjá vinnuskólanum
Umhverfi s- og samgöngusvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is.
Hjá símaveri Reykjavíkurborgar 411 1111 fást allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi
borgarinnar.
Umhverfi s- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar er eitt af sjö fagsviðum Reykjavíkurborgar.
Helstu verkefni Umhverfi s- og samgöngusviðs eru: heilbrigðis- og mengunarvarnareftirlit,
náttúruvernd og garðyrkja, sorphirða frá heimilum, dýraeftirlit, Vinnuskóli Reykjavíkur,
Staðardagskrá 21 og stefnumótunar og þróunarverkefni á sviði umhverfi s- og samgöngumála.
Sjá nánar www.umhverfi ssvid.is
Vinnuskóli Reykjavíkur á Umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkur
óskar eftir að ráða leiðbeinendur og aðstoðarleiðbeinendur til
starfa sumarið 2008. Vinnuskóli Reykjavíkur er útiskóli þar sem
starfið gefur einstaka möguleika á að njóta útivistar og eiga þátt í
að prýða borgina, Útmörkina og Heiðmörkina. Áhersla er lögð á
skapandi starf og fræðslu á vettvangi.
Starf leiðbeinanda felst meðal annars í: Að stjórna starfi
vinnuskólahóps, kenna nemendum rétt vinnubrögð og verkþætti í
starfi, vinna með liðsheild og vera uppbyggilegur í samskiptum við
nemendur.
Menntunar- og hæfniskröfur leiðbeinanda eru meðal annars
þær að umsækjendur verða að vera 22 ára eða eldri og hafa
framhaldsskólamenntun. Hafa áhuga til að vinna með ungu fólki
ásamt færni í samskiptum. Sjálfstæði, verkvit, og skipulagning eru
nauðsynlegir styrkleikar í fari umsækjenda.
Starf aðstoðarleiðbeinanda felst meðal annars í: Að aðstoða
leiðbeinanda við daglegt starf viðkomandi hóps. Aðstoðar-
leiðbeinandi er liðtækur í þau verk sem þarf að vinna að mati
leiðbeinanda og hann tekur virkan þátt í starfi hópsins.
Hæfniskröfur aðstoðarleiðbeinanda eru meðal annars þær að
umsækjendur verða að vera 17 ára og eldri, hafa samstarfsvilja,
áhuga á að vinna með ungu fólki og vilja til að ávinna sér nýja
þekkingu.
Launakjör fara að kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og
Reykjavíkurborgar. Umsækjendur sækja um rafrænt á sameiginleg-
um umsóknarvef borgarinnar: www.vuf.is.
Upplýsingar um störfin veita:
Magnús Arnar Sveinbjörnsson,
magnus.arnar.sveinbjörnsson@reykjavik.is, og
Ragna Sigursteinsdóttir, ragna.sigursteinsdottir@reykjavik.is
Sími: 4118500.
Íslenska járnblendifélagið leitar að sumarstarfsmönnum
Íslenska járnblendifélagið leitar að sumarstarfsmönnum
Íslenska járnblendifélagið ehf. er málmframleiðslufyrirtæki staðsett á Grundartanga sem er í u.þ.b. 30-
40 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Fyrirtækið er í örri þróun og framleiðir mun sérhæfðari vörur
en áður. Mikil uppbygging á sér nú stað og ný framleiðslueining verður gangsett á næstunni þar sem
hluti framleiðslunnar er meðhöndlaður áfram til sölu sem íblöndunarefni í steypujárn. Járnblendifélagið
er dótturfyrirtæki Elkem AS, sem er markaðsleiðandi á þessu sviði og forysta Elkem hefur gert
mögulegt að framleiða steypujárn með stöðugt betri eiginleikum og opnað fyrir nýja nýtingarmöguleika.
Sumarfólk í framleiðslu
Starfs- og ábyrgðarsvið:
Framleiðslustörf vaktavinna eða dagvinna
Íslenska járnblendifélagið ehf. er mál framleiðslufyri tæki staðsett á Grundartanga sem er í u.þ.b. 30-40 mínútna
akstursfjarlægð frá Reykjavík. Það er dótturfyrirtæki Elkem AS, sem er markaðsleiðandi á sviði málmframleiðslu.
Járnblendifélagið er í örri þróun og framleiðir mun sérhæfðari vörur en áður. Mikil uppbygging á sér nú stað og ný
framleiðslueining verður gangsett á næstu i þar sem hluti framleiðslunnar er meðhöndlaður áfram til sölu sem– .
Hæfniskröfur:
Áhugi á að vinna við sérhæfða framleiðslu
Hæfni til að skilja tæknilega hluti
Vera orðinn 18 ára
Verður að geta átt samskipti á íslensku
Hæfniskröfur:
íblöndunarefni í steypujárn.
Við leitum að starfsfólki í sumarvinnu í framleiðslustörf, bæði vaktavinnu og dagvinnu.
Æskilegir eiginleikar:
Jákvæðni og sveigjanleiki
Vinnur vel í teymi en líka sjálfstætt
Sterk gæðavitund
Gott vinnusiðferði
Hugsa fyrirbyggjandi
• Áhugi á að vinna við sérhæfða framleiðslu
• Hæfni til að skilja tæknilega hluti
• Vera orðinn 18 ára
• Verður a geta átt samskipti á íslensku
Vinnusemi
Vilji til að læra
Vera ábyrgur
Við bjóðum upp á fjölbreytt verkefni, spennandi vinnuumhverfi og góð launakjör.
Konur eru hvattar til að sækja um.
Æskilegir eiginleikar:
• Jákvæðni og sveigjanleiki
• Vinnur vel í teymi en líka sjálfstætt
• Sterk gæðavitund og hugsa fyrirbyggjandi
• Vinnusemi og vilji til að læra
Vinsamlega sendið umsókn til:
Íslenska járnblendifélagið ehf
Grundartangi, 301 Akranes
Eða hafið samband við:
Vinsamlega sendið umsókn til:
Íslenska járnblendifélagið ehf
Grundartangi
301 Akranes
Eða hafið samband við:
Við bjóðum upp á fjölbreytt verkefni, spennandi
vin uumhverfi og góð launakjör.
Konur eru hvattar til að sækja um.
Ómar Sigurðsson
Farsími: 8606248
omar.sigurdsson@elkem.com
Ómar Sigurðsson
Farsími: 8606248
omar.sigurdsson@elkem.com
Innkaupaskrifstofa
F.h. Framkvæmda-og eignasviðs
Reykjavíkurborgar:
Norðlingaskóli - undirstöður og botnplata.
Úboðsgögn fást afhent á geisladiski í síma- og
upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 15. apríl 2008 kl 10:00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12117
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod.
- Ú T B O Ð -
Faxafl óahafnir sf. óska eftir tilboðum í
aðstöðu í Þjónustuhúsinu á Skarfabakka
Um er að ræða útboð á aðstöðu til reksturs upplýsinga- og þjón-
ustustarfsemi, til þriggja ára, í nýbyggðu þjónustuhúsi fyrir farþega
skemmtiferðaskipa á Skarfabakka í Reykjavík. Leigjandi skal annast
upplýsingagjöf til farþega þeirra skipa sem leggjast að bakkanum.
Útboðsgögn má nálgast á skrifstofu Faxafl óahafna sf., að Tryggvagötu
17 í Reykjavík, frá og með þriðjudeginum1. apríl næstkomandi. Hús-
eignin verður til sýnis í samráði við Faxafl óahafnir sf..
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxfl óahafna sf., Tryggvgötu 17,
Reykjavík, þriðjudaginn 15. apríl 2008, kl. 14:00.
Innkaupaskrifstofa
F.h. Framkvæmda- og eignasviðs
Reykjavíkurborgar og Orkuveitu
Reykjavíkur:
Malbiksviðgerðir á höfuðborgarsvæðinu 2008
- 2009.
Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000 frá og með 1. Apríl í
síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 14. apríl 2008 kl. 10:00 í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12090
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod.
ÚTBOÐ