Fréttablaðið - 10.04.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 10.04.2008, Blaðsíða 52
36 10. apríl 2008 FIMMTUDAGUR ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Eldhús helvítis Að baka vandræði Þetta er sjúkur heimur þarna á internetinu! Ég leita í sakleysi mínu að uppskriftum að feitum mat, og hvað sé ég? Sódómu og Gómorru! Obbobbobb! Að hverju leitaðirðu? Heitum gellum í olíu! Og fékkst þetta? Sjúkur, sjúk- ur heimur! Já, svona er þetta sem sagt orðið! Æ, æ, æ... Námsefni sum- arsins virðist leggjast þungt á Palla. Þetta er nú einu sinni bara Moby Dick! Lestu og hættu þessu væli! OHHH! Það er virkilega heitt. Það er kominn matur, Hannes, taktu grímuna nú af þér. Ókei. Hannes snýr aftur eftir stutt auglýsingahlé. Ekki fara langt, við komum fljótt aftur! Láttu mig bara fá mat fyrir 30 sekúndur. Í þessu upplýsinga- þjóðfélagi sem við búum í hérna á Íslandi er alltaf hægt að komast að ein- hverju nýju. Ég hef alla tíð verið hálfur Spánverji og tel mig verða það áfram um ókomna tíð. Faðir minn er frá Spáni, nánar tiltekið frá Galisíu, og er því Galisíubúi. Ég hef hingað til kallað hann sveitalubba. Faðir minn kemur úr sveit eins og sveit gerist best. Hægt er að líkja henni við íslenska sveit um aldamótin þarsíðustu. Amma og afi ganga um í tréklossum og nota orf og ljá við slátt. Rafmagn er takmarkað og símar eru enn nýjung fyrir fólkið í sveitinni. Það er alltaf svaka fjör að sjá þegar síminn hringir því það er barist um að svara. Enda svo mikið tækniundur að geta spjallað við fólk á öðrum bæjum, hvað þá í öðru landi. En eins og í hverju öðru krummaskuði á Spáni má finna þarna bar sem uppfyllir allt sem þarf á góðum bar. En nóg um sveitina, hún er fögur og flott og alltaf gaman að koma þangað. Sveitin fékk hins vegar nýja vídd hjá mér þegar ég komst að því að einræðisherrarnir Fidel Castro og Francisco Franco eiga báðir rætur að rekja þangað. Það er skemmtilegt að hugsa til þess að þeir eru að öllum líkindum skyldir mér að einhverju leyti. Hugsanlega gæti það útskýrt hina frábæru einræðisherratakta sem faðir minn hefur sýnt í gegnum tíðina. Faðir minn hefur klárlega sama blóð og þeir Castro og Franco. Hann hefur sínar skoðan- ir og segir allt sem hann vill segja og er ekki mikið fyrir að hlusta á skoðanir sem eru andstæðar hans. Nú er mál að skella Kára Stef- áns ofan í tösku og fljúga með hann til Kúbu, fá þar blóð úr Castro. Frá Kúbu skal halda til Spánar og grafa upp bein Francos og taka úr þeim sýni. Með þessu ætti ég að geta gengið úr skugga um að þessir tveir einræðisherrar séu skyldir mér. Ef svo er þá get ég fyrst montað mig af því að eiga tvo fræga frændur. STUÐ MILLI STRÍÐA Frægir frændur MIKAEL MARINÓ RIVERA GÆTI ÁTT TVO FRÆGA FRÆNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.