Fréttablaðið - 10.04.2008, Side 71

Fréttablaðið - 10.04.2008, Side 71
 10. apríl 2008 FIMMTUDAGUR56 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 15.40 Middlesbrough - Man. Utd 17.20 Newcastle - Reading 19.00 Ensku mörkin Ný og hraðari út- gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. 20.00 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip- myndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 20.30 PL Classic Matches (Liverpool - Chelsea, 97/98) 21.00 PL Classic Matches (Chelsea - Arsenal, 97/98) Leikur Chelsea og Arsen- al á Stamford Bridge var taumlaus skemmt- un. Frábærir leikmenn í liðunum á borð við Gianfranco Zola, Tony Adams, Ian Wright og Dennis Bergkamp. 21.30 Goals of the season 22.30 4 4 2 23.50 Coca Cola mörkin 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 Fyrstu skrefin (e) 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Innlit / útlit (e) 19.40 Game tíví (13:20) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.10 Everybody Hates Chris (9:22) 20.30 The Office (17:25) Ryan býður Mi- chael að vera gestafyrirlesari í viðskiptanám- inu. Dwight berst við leðurblöku á skrifstof- unni og Pam býður samstarfsfólkinu á fyrstu listasýninguna hennar. 21.00 Life (8:11) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Crews og Reese rannsaka dularfullt andlát manns sem lifði tvöföldu lífi og skildi eftir sig tvær ekkjur. Crews er kominn á spor mannanna sem komu honum í fangelsi á sínum tíma en þá fellur á hann grunur í nýju morðmáli. 21.50 C.S.I. Miami (24:24) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunn- ar í Miami. Það er komið að æsispennandi lokaþætti seríunnar og óvíst að allir úr rann- sóknardeildinni lifi hann af. Raðmorðingi drepur ungar konur og merkir fórnarlömb sín. Horatio og félagar halda að þeir hafi gómað illmennið þegar morðin hefjast aftur. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.25 America’s Next Top Model (e) 00.15 Cane (e) 01.05 C.S.I. 01.55 Vörutorg 02.55 Óstöðvandi tónlist 15.50 Kiljan 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fiskurinn, fótboltinn og loforðið hans pabba (3:3) 18.00 Stundin okkar 18.30 EM 2008 (1:8) Í fyrsta þætti er rætt við Frakkann Patrick Vieira og Peter Schmeichel sem rifjar upp sigur Dana árið 1992. Þá eru lið gestgjafanna Austurríkis og Sviss kynnt til leiks. 19.00 Fréttir 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bíó leikhús Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónar- menn Andrea Róberts, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. 20.45 Bræður og systur (Brothers and Sisters II) Bandarísk þáttaröð um hóp syst- kina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug sam- skipti. 21.30 Trúður (9:10) (Klovn II) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. 22.00 Tíufréttir 22.25 Fé og freistingar (3:10) (Dirty Sexy Money) 23.10 Anna Pihl (7:10) 23.55 EM 2008 (1:8) 00.25 Kastljós 00.35 Dagskrárlok 07.00 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd. - Roma) 08.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) 09.00 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Schalke) 13.25 Inside Sport (Arsene Wenger / AP McCoy) 13.55 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd - Roma) 15.35 Meistaradeildin (Meistaramörk) 15.55 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Schalke) 17.35 Inside the PGA 18.00 F1: Við endamarkið 18.40 UEFA Cup Bein útsending frá leik Getafe og Bayern München í Evrópukeppni félagsliða. 20.40 Utan vallar Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 21.30 Augusta Masters 2008 Mótið er í beinni útsendingu á Sport 3 kl 20.00. 00.30 UEFA Cup (Getafe - Bayern Munchen) 06.00 Civil Action 08.00 Land Before Time XI 10.00 The Object of Beauty 12.00 Field of Dreams 14.00 Land Before Time XI 16.00 The Object of Beauty 18.00 Field of Dreams 20.00 Civil Action Hörkuspennandi lögfræðidrama sem byggt er á sannsöguleg- um atburðum. Aðalhlutverk: John Travolta, Robert Duvall og William H. Macy. 22.00 Hybercube: Cube 2 00.00 The Deal 02.00 Children of the Corn 6 04.00 Hybercube: Cube 2 > Donald Sutherland Leikarinn góðkunni, sem kominn er á seinna skeið ferils síns, sagði eitt sinn um fyrstu hlutverk sín: „Ég var alltaf fenginn til að leika list- ræna morðóða brjálæðinga. En þeir voru í það minnsta listrænir!“ Sutherland leikur í þáttunum Dirty Sexy Money sem Sjónvarpið sýnir í kvöld eftir tíufréttir. 07.00 Camp Lazlo 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah (300 Men Ask Dr. Oz) 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.35 Extreme Makeover: HE (19.:2) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.40 Heima hjá Jamie Oliver (13:13) 15.05 Amazing Race (3:13) 15.55 Sabrina - Unglingsnornin 16.18 Nornafélagið 16.43 Tutenstein 17.08 Doddi litli og Eyrnastór 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons 19.55 Friends (13:24) (Vinir) 20.20 Hæðin (4:8) 21.10 My Name Is Earl (10.13) 21.35 Flight of the Conchords (12:12) Einn allra frumlegasti, skemmtilegasti og umtalaðasti gamanþáttur síðari ára. Þætt- irnir koma frá HBO og fjalla um tvo nýsjá- lenska galgopa sem fluttir eru til Bandaríkj- anna í leit að frægð og frama. Saman skipa þeir hljómsveitina Flight of the Conchords en þrátt fyrir einbeittan vilja til að slá í gegn fá þeir ekki að troða upp annars staðar en á sædýrasafninu í hverfinu. 22.00 Bones (2:13) 22.45 ReGenesis (6:13) 23.35 Un long dimanche de fiancailles Stórbrotin kvikmynd eftir sama leikstjóra og gerði Amalie og Delicatessen, Jean-Pierre Jeunet, með leikkonunum Audrey Tautou úr Amalie og Jodie Foster. 01.45 Big Shots (5:11) 02.30 Inspector Linley Mysteries (3:8) 03.15 Inspector Linley Mysteries (4:8) 04.00 Cyber Seduction 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV Nú er þessum sjónvarpsvetri senn að ljúka og hefur margt góðra þátta litið dagsins ljós. Ber þar helst að nefna innlenda þætti á borð við Næturvaktina, Pressu og Mannaveiðar, sem eru fínt leikið íslenskt sjónvarpsefni. Einnig hafa verið settir á dagskrá ýmsir aðrir þættir sem eru eins misjafnir og þeir eru margir. Yfirleitt er það venjan þegar mikið er um nýja þáttagerð að nýir sjónvarpsmenn stígi fram á sjónarsvið- ið – slíkt hefur ekki verið uppi á teningnum í vetur. Á RÚV hefur það verið einkar algengt að sama fólkið stjórni hinum ýmsu þáttum. Gísli Einarsson er í fréttum, Kastljósi, Út og suður og svo Laugardagslögunum, stundum lýsir hann meira að segja fótboltaleikjum í útvarpinu líka. Ragnhildur Stein- unn er í Kastljósi og Laugardagslögunum, Sigmar Guðmundsson er í Útsvari, Gettu betur og Kastljósi og svo mætti lengi telja. Á Stöð 2 eru svo Sigmundur Ernir og Logi Bergmann hvor með sinn spjallþáttinn fyrir utan að sjá um fréttalestur. Þó svo að þetta séu allt prýðis sjónvarpsmenn má nú öllu ofgera. Það má líkja þessu við Derrick. Í þeim þáttum gat morðingi þáttarins á undan birst í næsta þætti sem barnaskólakennari eða ekkjumaður. Það var fyndið en hallærislegt. Er virkilega ekki nóg framboð af hæfileikaríku fólki sem á heima í sjónvarpi en er þar ekki nú þegar? Eða fá starfsmenn sjónvarpsstöðva kannski borgaða eingreiðslu fyrir veturinn og þurfa þá að stjórna eins mörgum þáttum og yfirmenn þeirra lystir að láta þá stjórna? Um leið og ég fagna þessari grósku í íslenskri þáttagerð vil ég fara að sjá ný andlit á skjánum sem fá mann til að hugsa: „Bíddu! Hver er þetta?“ VIÐ TÆKIÐ SÓLMUNDUR HÓLM SÓLMUNDARSON UM ÍSLENSKA DAGSKRÁRGERÐ Hvar eru nýliðarnir? UPPTEKINN Gísli Einarsson er í fjórum dagskrárliðum RÚV, og lýsir fótboltaleikj- um ofan af Skaga. 18.40 Getafe-Bayern München STÖÐ 2 SPORT 20.00 Civil Action STÖÐ 2 BÍÓ 20.15 07/08 bíó leikhús SJÓNVARPIÐ 21.35 Flight of the Conchords STÖÐ 2 21.50 CSI: Miami – lokaþáttur SKJÁREINN ▼ Settu þitt mark á Fréttablaðið Umbrotsmenn vantar til starfa á Fréttablaðinu. Bæði er um fastráðningu að ræða sem og sumarafleysingar. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu á InDesign, vera vanir umbroti og geta unnið vel undir álagi. Um vaktavinnu er að ræða. Fréttablaðið er lifandi og skemmtilegur vinnustaður þar sem lagt eru upp úr góðri samvinnu og ábyrgð hvers og eins. Umsóknir skulu sendar til Kolbrúnar Ingibergsdóttur, framleiðslustjóra á netfangið kolbrun@frettabladid.is . Umsóknarfrestur er til xx. apríl. Öllum umsóknum verður svarað

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.