Fréttablaðið - 13.04.2008, Síða 38

Fréttablaðið - 13.04.2008, Síða 38
ATVINNA 13. apríl 2008 SUNNUDAGUR2214 Leitað er að einstaklingi með mikinn metnað sem sýnt hefur árangur í störfum sínum og hefur vilja til að leiða öfl ugt þróunar- og nýbreytnistarf. Starfssvið: Skólastjóri ber faglega- og rekstrarlega ábyrgð á starfi skólans, stjórnar honum og hefur forgöngu um mótun faglegrar stefnu. Menntunarkröfur: • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla • Framhaldsmenntun í stjórnun. • Menntun á sviði reksturs æskileg. Hæfniskröfur: • Frumkvæði og samstarfsvilji. • Góðir skipulagshæfi leikar. • Hæfni í mannlegum samskiptum • Að vera reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi . • Áhugi og reynsla til að leiða þróunarstarf. • Reynsla af kennslu. • Reynsla af störfum á sviði stjórnunar og reksturs er æskileg. Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið að og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna starfi skólastjóra. Þá skal fylgja umsókninni greinargerð um hugmyndir umsækjanda um starfi ð og þær áherslur sem hann vill leggja í starf Brekkuskóla til framtíðar. Allar nánari upplýsingar veita Gunnar Gíslason, fræðslustjóri, í síma 460 1456 og 892 1453 og Karl Erlendsson, skólastjóri Brekkuskóla, í síma 462-2525 og 899 3599. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrar um jafnréttismál við ráðningu í starfi ð. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfé- laga. Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmannaþjónusta Akureyrarbæjar í síma 460-1060. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is Umsóknarfrestur er til 14. apríl 2008 Skólastjóri Brekkuskóla Staða skólastjóra við Brekkuskóla á Akureyri er laus til umsóknar. Brekkuskóli er heildstæður, einsetinn grunnskóli. Nemendur eru nú um 550 og starfsmenn um 77, þar af um 50 kennarar. Hlutfall fagmenntaðra kennara er um 99%.Haustið 2005 var tekið í notkun nýtt og endurbætt húsnæði Brekkuskóla sem tekur mið af sveigjanleika í skólastarfi og er aðstaðan öll hin fullkomnasta. Í samræmi við skólastefnu Akureyrarbæjar er í öllum grunnskólum Akureyrarbæjar unnið að öfl ugu þróunarstarfi og leiða leitað til þess að einstaklingsmiða nám og kennslu með lýðræðisleg vinnubrögð að leiðarljósi. Frekari upplýsingar um skólann er að fi nna á heimasíðu hans: http://www.brek.akureyri.is Starfsmenn í veitingadeild Hótel Loftleiðum Starfssvið • Framreiðslumenn • Aðstoðarfólk í veislusölum • Starfsmenn í morgunverð • Starfsmaður í matstofu Um er að ræða heil störf og einnig hluta störf Vinnutími er vaktavinna Hæfniskröfur • Snyrtimennska • Geta unnið sjálfstætt og undir álagi • Hafa góða þjónustulund, frumkvæði og jákvæðni • Áreiðanleiki og stundvísi • Tungumálakunnátta Vinsamlegast sendið umsóknir til Vigdísar Blöndal á tölvupóstfangið, vigdis@icehotels.is hún veitir jafnframt upplýsingar í síma: 444 4050 Menntasvið Starfsmanni er ætlað að taka þátt í og fylgja eftir þróunarvinnu í stofnuninni, koma á virkan hátt að málefnum nemenda og hafa umsjón með einstaka verkefnum. Starfsmaður skipar stjórnendateymi stofnunar- innar og þarf að sýna frumkvæði í starfi . Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun, framhaldsnám æskilegt • Lipurð í mannlegum samskiptum og leiðtogahæfi leikar • Starfsreynsla á sviði skólamála nauðsynleg Umsóknarfrestur er til 13. maí 2008 nk. Umsóknum fylgi yfi rlit um nám og störf auk annarra gagna sem málið varðar. Sótt skal um á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf eða senda umsókn til Fellaskóla, Norðurfelli 17 - 19, 111 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Kristín Jóhannesdóttir, skólastjóri Fellaskóla í síma 411 7530, netfang: kristinjoh@fellaskoli.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélag. Verkefna- og þróunarstjóri í Fellaskóla Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Leikskólasvið Leikskólinn Tjarnarborg óskar eftir að ráða yfi rmann í eldhús. Tjarnarborg er þriggja deilda leikskóli staðsettur á Tjarnargötu 33. Um 100% stöðu er að ræða. Menntunar- og hæfniskröfur: • nám á sviði matreiðslu • reynsla af vinnu við matreiðslu æskileg • þekking og reynsla af verkstjórn æskileg • þekking á rekstri eldhúsa æskileg • færni í mannlegum samskiptum • góð íslenskukunnátta • skipulagshæfni, nákvæmni, frumkvæði og áreiðanleiki í starfi Upplýsingar gefur Hulda Ásgeirsdóttir, leikskólastjóri í síma 551 5798 eða 693-9875. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Yfi rmaður í eldhúsi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.