Fréttablaðið - 13.04.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 13.04.2008, Blaðsíða 84
 13. apríl 2008 SUNNUDAGUR28 06.00 The Lonely Guy 08.00 Beauty Shop 10.00 Lost in Translation 12.00 Twitches 14.00 The Lonely Guy 16.00 Beauty Shop 18.00 Lost in Translation Frábær verð- launamynd sem hreppti m.a. Óskarsverð- laun fyrir handritsgerð. 20.00 Twitches 22.00 Bandidas Hressandi gamanmynd með Sölmu Hayek og Penélope Cruz. 00.00 Munich 02.40 Sweeney Todd 04.10 Bandidas 08.00 Morgunstundin okkar Brummi, Kóalabræður, Landið mitt, Disneystundin, Alvöru dreki, Nýi skólinn keisarans og Sigga ligga lá 10.00 Söngkeppni framhaldsskólanna - Úrslit 12.30 Silfur Egils 13.45 Viðtalið 14.15 EM 2008 (1:8) 14.50 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik Akureyrar og HK. 16.45 Mannaveiðar (3:4) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Eggjakakan 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.20 Mannaveiðar (4:4) Spennu- myndaflokkur í fjórum þáttum um eltingar- leik við íslenskan raðmorðingja. Handrit Sveinbjörns I. Baldvinssonar er byggt á sög- unni Aftureldingu eftir Viktor Arnar Ingólfs- son. 21.10 Sunnudagsbíó - Brúðuheimilið Upptaka af sýningu Mabou Mines-leikflokks- ins sem byggð er á leikriti Henriks Ibsen. Hér leika lágvaxnir karlmenn á móti konum í eðlilegri hæð og hinum borgaralega harm- leik er breytt í gamanleik með pólitískum broddi. 23.15 Silfur Egils 00.30 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 09.05 Vörutorg 10.05 MotoGP Bein útsending frá Estor- il í Portúgal þar sem þriðja mót tímabilsins í MotoGP fer fram. 14.20 Rachael Ray (e) 15.05 Less Than Perfect (e) 15.30 Fyrstu skrefin (e) 16.00 America’s Next Top Model (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Lipstick Jungle (e) 18.50 The Office (e) 19.15 Snocross (2:12) Íslenskir snjósleða- kappar í skemmtilegri keppni þar sem ekk- ert er gefið eftir. 19.40 Top Gear (9:17) Clarkson skoðar Audi R8, fyrsta ofurbílinn frá Audi en Ham- mond er sannfærður um að Porsche-bíll- inn sinn sé betri. The Stig er fenginn til að prufukeyra báða bílana. Jools Holland prófar hagkvæma bílinn og þremenningarnir reyna að keyra yfir Ermasundið. 20.40 Psych (11:16) Shawn bregður í brún þegar kona sem segist vera gift Gus ræður hann til að finna manneskju sem er saknað. 21.30 Boston Legal (11:20) Denny Crane afþakkar hjálp frá Alan Shore og baðar sig í sviðsljósinu þegar hann tekur að sér morðmál sem vekur mikla athygli. Shir- ley og Carl óttast að hann stofni orðspori lögfræðiskrifstofunnar í voða. 22.30 Brotherhood - NÝTT Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórn- málamaður en hinn forhertur glæpamaður. Saksóknari þjarmar að Tommy á sama tíma og hann og Eileen reyna að láta sýnast sem allt sé í himnalagi í hjónabandinu. Michael er að jafna sig eftir árásina á sig og reynir að komast að því hver árásarmaðurinn var. 23.30 Cane (e) 00.20 C.S.I. Miami (e) 01.10 Svalbarði (e) 02.00 The Boondocks (e) 03.25 Óstöðvandi tónlist 07.40 Spænski boltinn (Recreativo - Barcelona) 09.20 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd - Roma) 11.00 Meistaradeildin (Meistaramörk) 11.20 Augusta Masters 2008 Útsending frá Augusta Masters-mótinu í golfi. 14.20 Iceland Express-deildin 2008 (Keflavík - ÍR) 15.50 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 16.20 Inside the PGA 16.50 ÍR-Keflavík Iceland Express- deildin Bein útsending frá fjórða leik lið- ana. Á sama tíma, á Sport 3, bein út- sending frá leik Real Madrid og Murcia í spænska boltanum. 18.50 Augusta Masters 2008 Bein út- sending frá lokadegi Augusta Masters móts- ins í golfi. 23.00 F1: Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð- andi keppni og þau krufin til mergjar. 23.40 Spænski boltinn (Real Madrid - Murcia) 07.50 Portsmouth - Newcastle 09.30 Premier League World 10.00 PL Classic Matches 10.30 PL Classic Matches 11.00 4 4 2 12.20 Liverpool - Blackburn (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending frá leik Liver- pool og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. 14.30 Man. Utd - Arsenal (Enska úr- valsdeildin) Bein útsending frá stórleik Man. Utd og Arsenal í ensku úvalsdeildinni. 17.15 Bolton - West Ham 19.00 Sunderland - Man. City 20.40 4 4 2 22.00 Man. Utd - Arsenal 23.40 Tottenham - Middlesbrough 07.00 Barney og vinir 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Fífí 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon Garðálfur, Refurinn Pablo, Kalli á þakinu og Tommi og Jenni. 10.00 Ef ég væri ... (1.2) 10.25 Justice League Unlimited 10.50 Ginger segir frá 11.15 Tracey McBean 11.25 Bratz 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.50 Neighbours 13.10 Neighbours 13.30 Neighbours 13.50 Neighbours 14.15 Bandið hans Bubba (10:12) 16.05 Hæðin (4:8) 16.55 60 minutes (60 mínútur) 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Mannamál 19.55 Sjálfstætt fólk 20.30 Pushing Daisies (9:9) Þættirnir eru eins konar nútíma ævintýri. Ævintýri um ungan mann sem allt frá barnsaldri hefur búið yfir þeirri einstöku náðargift að geta vakið fólk til lífs með snertingunni einni. Vandinn er að vilji þeir sem hann lífgar við halda lífi, þá þarf að fórna öðru lífi á móti. 21.15 Cold Case (12:23) 22.00 Big Shots (6:11) 22.45 Curb Your Enthusiasm (2:10) 23.15 Alive Day Memories: Home From Iraq Leikarinn James Gandolfini valdi það sem sitt fyrsta verkefni eftir að hafa lokið við gerð Sopranos-þáttanna að taka þátt í gerð þessarar mögnuðu heimildarmyndar. Í henni skoðar hann afleiðingar Íraksstríðs- ins og þá einkum þann andlega og líkam- lega skaða sem hermenn sem þar börðust hafa orðið fyrir. 00.15 Mannamál 01.00 Crossing Jordan (16:17) 01.45 Instinct (1:2) 02.55 Instinct (2:2) 04.05 Civil Action 05.55 Fréttir 06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Magasínþáttur – mannlíf og menning á Norðurlandi . Samantekt um- fjallana vikunnar. Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á mánudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > James Gandolfini „Ég er algjör taugahrúga. Í raun er ég bara eins og 130 kílóa Woody Allen,“ sagði leikarinn góðkunni James Gandolfini eitt sinn. Hann er leiðsögu- maður í heimildar- mynd sem Stöð sýnir í kvöld og nefnist Alive Day Memories: Home from Iraq og fjallar um stríðið í Írak. 12.20 Liverpool-Blackburn STÖÐ 2 SPORT 2 18.50 Lokadagur Augusta Masters STÖÐ 2 SPORT 20.20 Mannaveiðar SJÓNVARPIÐ 20.30 Pushing Daisies STÖÐ 2 22.30 Brotherhood SKJÁREINN ▼ Ég er einn af þeim nördum sem hlæja sjaldnast að því sem Á að vera fyndið í íslensku sjónvarpi. Mér stekkur sjaldnast bros yfir Spaugstof- unni og ég skildi aldrei málið með Sjötíu mínútur og Strákana. Amer- ísk fyndni finnst mér til að mynda sjaldnast fyndin nema þegar hún birtist í einhverri költ-snilld eins og geimverunum í Mars Attacks eða dvergnum í Twin Peaks. Skemmtilegra finnst mér að hlæja AÐ fólki á íslenskum skjám, sérstaklega því sem er einmitt ekki að reyna að vera fyndið. Kastljósið og Laugardagslögin svöluðu þeirri fýsn. Monty Python-hópurinn er fyrir mér upphaf og endapunktur allrar heimsins fyndni og ég mæli með því að öll heimili eigi DVD-útgáfur af The Life of Brian og Flying Circus til þess að hlæja að allan liðlangan veturinn. Bretar búa yfir mikilli snilligáfu þegar kemur að því að kitla hláturtaugarnar enda gengur húm- orinn þeirra út á tvennt: að vera hárbeittir og hæðnir á svo „intelligent“ hátt að maður verður næstum því að horfa tvisvar til þess að fatta djókið, eða þá að sveigjast algjörlega yfir í fáránleika og absúrdisma. Dæmi um dás- amlega orðsnilld eru seríurnar um Blackadder með Rowan Atkinson í aðalhlutverki sem eru svo unaðslega vel skrifaðar að það ætti að kenna þær í skólum. Hér heima virðist ríkja tvenns konar fyndni; önnur er í áttina að hinni bandarísku og gengur aðallega út á vitleysisgang, en hin teygir sig meira í átt hinnar bresku. Tvíhöfði átti vissulega sína hápunkta en eini verulega absúrdþáttur íslenskrar dagskrárgerðar var Konfekt á Skjá einum. Þar mátti meðal annars horfa á viðtöl afturábak við merka Íslendinga eins og Geir Ólafs og Sigurð Pálsson og sjá Barða Jóhannsson hrækja og kveikja í sjónvarpssettinu. Allir þeir sem efuðust um hressleika Barða áður en hann skapaði Merzedes Club ættu því að horfa á Konfekt á YouTube og éta þann efa ofan í sig. Ég er þó mjög ánægð með tilraunir Þorsteins Guðmundssonar með Svalbarða og hann hefur fest sig í sessi í mínum huga sem fyndnasti maður í íslensku sjónvarpi þessa dagana. En, betur má ef duga skal. VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON VILL SJÁ MEIRA AF BRESKUM HÚMOR Gáfulegur absúrdismi THE MIGHTY BOOSH Meðal karaktera er moddarinn Vince Noir sem samkvæmt þættinum ólst upp í skógi hjá Bryan Ferry.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.