Fréttablaðið - 13.04.2008, Side 51
ATVINNA
SUNNUDAGUR 13. apríl 2008 2315
18. Apríl.
hulda@hbu.is
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og
fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og
Hringbraut, skrifstofu mannauðsmála Eiríksgötu 5, á heimasíðu
www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í
störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar
ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Landspítali er reyklaus vinnustaður.
Félagsráðgjafi - afl eysingarstaða
Félagsráðgjafi óskast í afl eysingastarf á geðsviði til eins árs frá
1. apríl 2008 eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100%.
Reynsla og áhugi á fjölskylduvinnu og fjölskyldumeðferð
æskileg.
Starfi ð byggir á heildarsýn, þar sem fram fer sálfélagsleg
greining, ráðgjöf, meðferð og stuðningur. Unnið er með öðr-
um fagstéttum í þverfaglegum teymum og rík áhersla lögð á
samvinnu sem og sjálfstæð vinnubrögð. Valið verður úr hópi
umsækjenda á grundvelli viðtala og framlagðra gagna.
Umsóknargögn berist fyrir 31. apríl 2008 til
Sveinbjargar J. Svavarsdóttur, forstöðufélagsráðgjafa, 34C
við Hringbraut og veitir hún jafnframt upplýsingar í
síma 543 4050/ 4200, netfang sveinbsv@landspitali.is.
Sjúkraliði / starfsmaður, skurðstofulager
Sjúkraliði/ starfsmaður óskast til starfa sem fyrst á
skurðdeild 12CD við Hringbraut.
Æskilegt starfshlutfall er 100%. Vinnutími er alla virka daga
en frí allar helgar og helgidaga. Starfi ð er fjölbreytt, krefjandi
og sérhæft við móttöku og pantanir á sérhæfðum vörum fyrir
skurðstofur og almenn lagerstörf. Starfi ð gerir kröfu um ríka
ábyrgðartilfi nningu og góða samskiptahæfi leika. Íslensku-
kunnátta er skilyrði, ásamt nokkurri tölvukunnáttu.
Umsóknir berist fyrir 15. maí 2008 á skrifstofu
svæfi nga-, gjörgæslu- og skurðstofusviðs við Hringbraut,
netfang sigrune@landspitali.is.
Upplýsingar veitir Erlín Óskarsdóttir, deildarstjóri hjúkrunar í
síma 543 7205, 825 3588, netfang erlin@landspitali.is.
Sjúkraliðar / starfsmenn í skol
Sjúkraliðar/ starfsmenn óskast til starfa sem fyrst á
skurðdeild 12CD við Hringbraut. Æskilegt starfshlutfall er
100%. Breytilegur vinnutími alla virka daga en frí allar helgar
og helgidaga. Starfi ð er fjölbreytt, krefjandi og sérhæft við
röðun, pökkun og dauðhreinsun verkfæra fyrir
skurðstofurnar, ásamt fl eiri störfum. Starfi ð gerir kröfu um ríka
ábyrgðartilfi nningu og góða samskiptahæfi leika. Íslensku-
kunnátta er nauðsynleg.
Umsóknir berist fyrir 15. maí 2008 á skrifstofu
svæfi nga-, gjörgæslu- og skurðstofusviðs við Hringbraut,
netfang sigrune@landspitali.is.
Upplýsingar veitir Erlín Óskarsdóttir, deildarstjóri hjúkrunar í
síma 543 7205, 825 3588, netfang erlin@landspitali.is.
• Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.
• Góð laun eru í boði fyrir góða starfsmenn.
• Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar að Ármúla 40. Umsóknir má einnig
senda á netfangið: markid@markid.is eða fylla út á heimasíðu okkar: markid.is
P
IP
A
R
• S
ÍA
• 8
0
7
6
8
Óskum eftir að ráða laghentan og duglegan
starfsmann á verkstæði okkar til
samsetningar og viðhalds á reiðhjólum.
Óskum eftir að ráða duglegan og hressan
starfsmann til afgreiðslu í verslun okkar.
Fjölbreytt og skemmtilegt starf við að
þjónusta fólk með áhuga á íþróttum
og útiveru
Í yfir 25 ár hefur Markið verið í fararbroddi í sölu og þjónustu á reiðhjólum og öðrum íþróttavörum.
Hjá Markinu ríkir mikill hugur og metnaður fyrir ánægjulegri útivist landa okkar og starfsandinn er mjög góður.
»
»
»
»
»
»
»
»