Tíminn - 05.12.1981, Side 9

Tíminn - 05.12.1981, Side 9
Laugardagur 5. desember 1981. 9 Það er gaman að telja Bókaútgáfan örn og örlygur hf. hefur gefiö út barnabókina „Þaö er gaman aö telja” eftir hinn þekkta barnabókahöfund Richard Scharry. Bókin: Þaöergamanaö telja, er ætluö til aö auövelda börnum aö læra að telja og auka skilning þeirra á tölum, og undirstööuat- riöum i reikningi, — samlagningu og frádrætti. Bókin er skreytt lit- myndum, og jafnframt er sögö saga þar sem ýmsar tölur og gildi þeirra koma mikið viö sögu. Þýöandi bókarinnar er Andreá Indriöason. Þaö er gaman aö telja er sett og filmununnin hjá Pretnstofu G. Benediktssonar, en prentuö og bundin i Englandi. B.C. Andersen Svínahiróirinn H.C. Andersen Hans klaufi //Svínahirðirinn" og ,,Hans klaufi" með mynd- um . Iðunn hefur gefiö út tvö ævintýri eftir H.C. Andersen, Svinahiröinn og Hans klaufa meö myndum eftir sænska teiknarann Ulf Löfgren. Aöur hafa komiö tvö önnur ævintýri meö teikningum Löfgrens, Nýju fötin keisarans og Eldfærin. — Þýöingar Steingrims Thorsteins- sonar eru prentaöar hér eins og i hinum fyrri bókum. Bækurnar eru gefnar út i samvinnu viö Angus Hudson i London og prent- aöar i Bretlandi, en Prisma annaöist setningu. Þær eru 28 blaösiöur hvor. GUÐRÚN Á. SÍMONAR ÞURÍÐUR PÁLSDÓTTIR ENDURMINNINGAR ÚR ÓPERUM Flytjendur Guðrún Á. Símonar og Þuríður Palsdóttir, meðsöngvarar: Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur Jónsson, Magnús Jónsson og Kristinn Hallsson. Atriði úr m.a: La Bohéme, Carmen, Aida og Töfraflautunni. Það má heita mikið lán, að varðveist hafa þessi sýnishom af ópem- söng á íslandi frá þeim tíma, sem óperan var að stíga sín fyrstu skref hérlendis. Flestar upptökumar vom gerðar á sviði eða í hljómleikasal meðan á opinberum flutningi stóð, en frumupptökumar hafa flestar glat- ast. Stór hluti þess, sem varðveitt er á þessum plötum, er að þakka áhugamönnum, sem hljóðritað hafa útvarpssendingar við misjöfn skilyrði. FÁLKIN N Niöjatal Guörúnar Þóröardóttur og Björns Auöunssonar Blöndals sýslumanns I Hvammi I Vatnsdal SKUGGSJA Lárus Jóhannesson: BLÖN DALSÆTTIN Niðjatal Björns Auðunssonar Blöndals, sýslumanns í Hvammi í Vatnsdal, og Guðrúnar Þórðardóttur, konu hans. Lárus heitinn Jóhannesson, hæstaréttardómari, tók aö fást vió ættfræði á efri árum og safnaði saman óhemju fróöleik. Blöndalsættin ber þess merki, hún er eitt mesta ættfræðirit, sem gefió hefur veriö út hér á landi, og nær fram til ársins 1977 og í sum- um tilfellum lengra. Þetta niójatal er aö ýmsu frábrugöið öörum slíkum ritum, m.a. eru ættir þeirra, sem tengjast Blöndalsættinni, oft raktar í marga liói og víóa eru umsagnir um menn frá höfundi sjálfum eóa eftir öórum heimildum. Blöndalsættin er á sjötta hundraó þéttsettar blaósíóur og í ritinu eru á áttunda hundr- aó myndir, eða á annað þúsund myndir af einstaklingum, ef þannig er talió. ítarleg nafnaskrá er í bókinni og einnig er þar prentuó æviminning Björns Blöndals eftir séra Svein Níelsson á Staóastaó, sem og ættartala hans handskrifuó. SKUGGSJÁ BÓKABÚÐ OUVERS STEINS SE

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.