Tíminn - 26.01.1982, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 26. janúar 1982.
19
krossgátan
myndasögur
3715.
Lárétt
1) Furða. 5) Fljót. 7) Féll. 9)
Röskur. 11) Þá. 13) Stórveldi. 14)
Bita. 16) Armynni. 17) Súg. 19)
Handleggina.
Lóðrétt
1) Muldrinu. 2) Eins. 3) Vindur.
4) Sigruðu 6) Verzla. 8) Kindina.
10) Árás. 12) Virði. 15) Útlim. 18)
Tvihljóði.
Ráðning á gátu No. 3714
Lárétt
1) Tindar. 5) Nót. 7) El. 9) Taka.
11) Gal. 13) Ren. 14) Akas. 16) Na.
17) Stinn. 19) Stunda.
Lóðrétt
1) Tregar. 2) NN. 3) Dót. 4) Atar.
6) Banana. 8) Lak. 10) Kennd. 12)
Last. 15) STU. 18) In.
bridge
A hverju ári kjósa bridgefrétta-
menn best spilaða spil ársins. A
siðasta ári fékk Pólverjinn And-
resej Wilkosz þessi eftirsóknar-
verðu verðlaun fyrir þetta spil:
Norður.
S. A962
H.K953
T. G
L. G1064
Vestur.
S. 10
H.10864
T. 7532
L. D984
Austur.
S. DG87
H.D72
T. AK1Q84
L. 3
Suður.
S. K543
H. AG
T. D96
L. AK75
Austur opnaöi á 1 tigli og Wil-
kosz i suður endaði i 4 spöðum.
Vestur spilaði út litlum tigli sem
austur tók á kóng og spilaöi laufa-
þrist.
Suður sá að laufaþristurinn var
liklega einspil og fyrst vestur átti
laufdrottningu þá hlaut austur að
eiga afganginn af mannspilunum.
Það var lika augljóst að spilið var
ekki i hættu nema austur ætti 4
tromp og Wilkosz ákvað að spila
uppá það.
Hann tók laufakóng i öðrum
slag, trompaði tigul i borði, svin-
aði hjartagosa, tók hjartaás og
trompaði tigul. Siðan tók hann
hjartakóng áður en hann spilaði
litlu laufi úr borði. Ef austur hefði
trompað þá hefði hann gefið
trompslag i staöinn svo hann
henti tigli.Laufaásinn hélt þvi og
Wilkosz tók nú spaðakóng og
spaðaás og var i borði:
Norður.
S. —
H. 9
T. —
L. 610
Skiptir
ekki
máli
Austur.
S. DG
H. —
T. A
L. —
Suður.
S. 54
H. —
T. —
L. 7
Wilkosz spilaði nú hjarta úr
borði og hlaut að fá 10 slaginn á
tromp með undanbragði. Full-
komlega timasett spilamennska.
Hvernig má það
vera, Sarrét? Ég rústaöi
musterið yfir þá, en við
sluppum heil!
Ekki eftir
að þú hefur
opnað hug
þinn!
Hefurðu heyrt um Tþú næstum
loítstein sem er C'horfir á eitt
meiraenþrir ____' eintak... hvað <.
metrari1 Z_:ertu að gefa
þvermál? —i skyn?
með morgunkaffinu
f
— Segið nú sannleikann, frú. Þér
segist eiga tvo bræður, en bróðir
yðar segist bara eiga einn.
clskan, þegar við kæmum heim
— Lagalega séð eruð þiö að hirða
okkar lauf. En gerið bara svo vel,
okkar er ánægjan.
— i fyrsta lagi sparar það bindis-
kaup. i öðru lagi þarf ég ekki að
standa I daglegum rakstri. Og i
þriðja lagi er ég nú alltaf hlýtt
klæddur.