Tíminn - 26.01.1982, Side 20
20
Þriðjudagur 26. janúar 1982.
SUNN-
LENDINGAR
Fjölbreytt úrval
fiskjar:
Ýsa — Ýsuflök — Lúða
— Gellur—Kinnar —'
ofi. ofl.
Tökum fisk í reyk
Fiskbúð Gfettings
Gagnheiði 5, Selfossi
Hér með eru auglýstar lausar stöður eftir-
talinna starfsmanna við vistheimili
aldraðra við Snorrabraut.
Staða forstöðumanns:
Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun
á sviði félagsmála og reynslu i sambandi
við rekstur stofnana.
Staða deildarstjóra hjúkrunardeildar:
Viðkomandi þarf að vera menntaður
hjúkrunarfræðingur með verulega
reynslu i starfi.
Staða forstöðumanns, mötuneytis:
Gerð er krafa um fullgilt próf i matreiðslu
og reynslu i sambandf við rekstur mötu-
neytis.
Umsóknarfrestur er til 16. febrúar n.k. og
skal umsóknum skilað á þar til gerðum
umsóknareyðublöðum.
Upplýsingar um stöðurnar veitir skrif-
stofustjóri Félagsmálastofnunar Reykja-
vikurborgar Vonarstræti 4, daglega milli
kl. 10.30-12.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
111 Vonarstræti 4 sími 25500
t
Eiginkona min og móðir min
Pálina Ármannsdóttir
Blönduhlið 10
sem lést i Landspitalanum 19. janúar verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 28. janúar kl. 15.
Kristján Sigurðsson
Svala Kristjánsdóttir
Móðir min og systir
Sigfríður Sigurðardóttir
frá Patreksfirði,
Torfufelli 29, Keykjavik
lést laugardaginn 23. janjiar.
Fyrir hönd ættingja,
Erla Jennadóttir Wiium,
Jóhanna Sigurðardóttir.
Þökkum auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og útför
Páls Skúla Halldórssonar
Guðrún Guðmundsdóttir
börn tengdabörn og barnabörn
Páll Stefánsson
Borgarnesi
er látinn
Jakobina Hallsdóttir,
Hallur Pálsson, Vigdis Pálsdóttir
dagbók
Happdrættisbfll Styrktaifélags
vangefinna 1981 afhentur
■ Nýlega fór fram afhending á
aðalvinningi i happdrætti
Styrktarfélags vangefinna 1981,
BMW 518 bifreið.
Vinninginn hlaut Þórdis
Gunnarsdóttir, Mariubakka 18,
Reykjavik, og sýnir myndin,
þegar framkvæmdastjóri félags-
ins afhendir henni lyklana að
bilnum.
Nú þegar er búið að sækja alia
vinningana i happdrættinu.
Félagið flytur öllum, sem styrktu
það meö kaupum á miðum inni-
legar þakkir.
■ Talið frá vinstri: Eigendur Rafviðgerða hf., Höfðabakka 9, Reykja-
vik. Þorsteinn Aðalsteinsson, Ásbjörn R. Jóhannesson og Finnur Egils-
son.
ýmislegt
„Slettirekan" i
Broddanesi
■ Leikfélagið Elding i Stranda-
sýslu hefur að undanförnu æft
leikritið „Slettirekan” eftir
breska höfundinn Jack Popple-
wöll. Verður leikritið frumsýnt i
lok þessa mánaðar i grunnskóla-
húsinu i Broddanesi.
Leikstjóri er G. Margrét
óskarsdóttir frá Isafirði og er hún
einnig höfundur leikmyndar.
býðandi er Sigurður Kristjáns-
son. Ljósameistari er Indriði Sig-
mundsson, búninga hefur Signý
Sigmundsdóttir annast, en leik-
hópurinn i heild hefur gert leik-
tjöld.
Fyrirhugaðar eru 3 sýningar að
Broddanesi, en siðan er fyrirhug-
að að sýna leikritið viðar i vor
þegar færð batnar.
Leikfélagið Eiding er 2ja ára
um þessar mundir og er hér um
afmælissýningu aö ræða og er
þetta fyrsta leikritið i fuilri lengd,
sem leikfélagið setur upp.
Prófkjör i
Alþýðuf lokknum
■ Prófkjör um skipan 6 efstu
sæta á framboðslista Alþýöu-
flokksins við borgarstjórnar-
kosningarnar i Reykjavik i vor
fer fram laugardaginn 13. og
sunnudaginn 14. febrúar n.k.
Allir Reykvikingar 18 ára og
eldri, sem ekki eru flokksbundnir
i öðrum flokkum hafa rétt til þátt-
töku.
Nýtt fyrirtæki
i rafiðnaði:
Rafviðgerðir hf.
■ Um s.l. áramót hóf starfsemi
sina i Reykjavik nýtt fyrirtæki I
rafiðnaði, Rafviðgerðir hf.,
Höfðabakka 9, simi 83901.
Með stofnun Rafviðgerða hf.
sameinuðust fyrirtækin Asbjörn
R. Jóhannesson, rafverktaki og
Raftækjaverkstæði Þorsteins sf.
Fyrirtækið mun veita alhliða
þjónustu i rafiðnaði hvar á land-
inu sem er s.s. nýlagnir, endur-
nýjun og breytingar á eldri raf-
lögnum, einnig munu Rafviðgerð-
ir hf. annast viðgerðir og viðhald
á ýmsum heimilistækjum t.d.
kæliskápum, frystitækjum o.fl.
Simaviðtaístimi er 08.00 til 10.00
árdegis.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 22. til 28. janúar er i Laugar-
nesapóteki. Einnig er Ingólfs
Apótekopið til kl.22 öll kvöld vik-
unnar nema sunnudagskvöld.
Haínarfjöröur: Hafnfjardar apótek
og 'Jordurbæjarapótek eru opin á virk
ur, dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis
ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og
sunnudag kl.10 12. Upplysingar í sim
svara nr. 51600.
•Akureyri: Akureyrarapótek og
Stjörnuapótek opin virka daga á opn
unartima búöa. Apótekin skiptast á'
sína vikuna hvort ad sinna kvöld , næt •
ur og helgidagavörslu. A kvöldin er
'opið i þvi apóteki sem sér um þessa
vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi
dögum er opið f rá kl.l 1 12, 15-16 og 20-
21. A öðrum timum er lyf jaf ræðingur
á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar ••
sima 22445. . ..
Apotek Keflavikur: Opið virka
daga kl. 9-19.,Laugardaga, helgi-
daga og almenna fridaga kl.
10-12.
Apotek Vestmannaeyja: Opið virka'
daga frá kl.9-18. Lokað í hádeginu
milli kl.12.30 og 14.
löggæsla
Reykjavík: Lögregla simi 11166.
Slökkvilið og sjukrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455.
Sjúkrabfll og slökkvilið 11100.
Kdpavogur: Lögregla simi 41200
Slökkvilið og sjukrabill 1U004
Hafnarfjörður: Lögregla sim; 51166.
Slökkvilið og sjúkrablll 51100
Garöakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i
sima 3333 og í simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi
8444 og Slökkvilið 8380. ’
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra-
bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið
simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282.
Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll
1400. Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabih
2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill
6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222,22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill
61123 á vinnustað. heima 61442.
Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill
62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjukrabill
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi
lið 5550.
Blönduös: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill
4222 Slökkviliö 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill
7310. Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277.
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið
7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166.
og 2266. Slökkvilið 2222.
Heilsugæsla
"T>lysavarös7öfan i Borgarspítalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokadar á laugardög
um og helgidögum, en hægt er ad ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20
21 og a laugardögum f rá kl.14 16. simi
29000. Göngudeild er lokuð á helgidög
um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni i sima
Læknafélags Reykjavikur 11510, en
því aðeins að ekki náist í heimilis-
lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu
dögum er læknavakt í sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar i símsvara
13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islandser í
Hei Isuverndarstöóinni á laugardögum
og helgidögum kl.17-18.
Onæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndar
stöð Reykjavikur á mánudögum
kl.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó-
næmisskírteini.
Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i
Víðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl.14
18 virka daga. 4
heimsóknartími
Heimsöknartimar sjúkrahúsa eru sem
hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og k 1.19 til kl.19.30.
Fæðingardeildin: k 1.15 til k 1.16 og
k1.19.30 til k1.20.
Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16
alla daga og kl.19 til 19.30
Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til
kl.16 og kl.19 lil 19.30
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu
daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög
um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og
k1.18.30 til k1.19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17
og kl.19 til k 1.20
Grensásdeild: Mánudaga til föstu
daga kl.16 til kl .19.30. Laufjardaga og
sunnudaga kl.14 til k1.19.30
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og
kl.18.30 til k1.19.30
Fæðingarheimi li Reykjavikur: Alla
daga k1.15.30 til k1.16.30
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til
. k1.16 oq kl.18.30 til k1.19.30
Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17.
Köpavogshælið: Eftir umtali og kl.15
til kl. 17 á helgidögum.
VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til
kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga
— laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga
frá kl.,4 til kl.18 og kl.20 til kl.23.
Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga kl.15 til kl. 16 og kl.19.30 til
k 1.20
Sjúkrahúsíð Akureyri: Alladaga kl.15-
16 og kl.19-19.30.
Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl.15-16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga
kl.15.30-16 og 19. 19.30.
Arbæjarsafn:
Arbæjarsafn er opiö frá 1. júni til 31.
ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla
daga nema mánudaga Strætisvagn
no 10 fra Hlemmi.
Listasutn Einars Jónssonar
Opið aaglega nema mánudaga frá kl
13.30 16.
Asgrimssatn
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga ki
1,30—4.