Tíminn - 26.01.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 26.01.1982, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 26. janúar 1982. Tröllaskaga, gönguferð um Jökulfirði, gengiö er frá Vatnsdal suöur Arnarvatnsheiöi o.fl. DENNI DÆMALAUSI — Við fundum skrúflykilinn. Nú verðum við að finna eitthvað, sem við getum notað hann á. Ferðaáætlun Fl 1982 komin út ■ Ferðaáætlun Ferðafélags ts- lands fyrir árið 1982 er komin út. I henni eru auglýstar dagsferðir, helgarferðir og sumarleyfisferö- ir. Ferðafélag Akureyrar, Ferða- félag Austur-Skaftfellinga, Ferðafélag Skagfirðinga og Ferðafélag tsafjarðar auglýsa einnig sinar sumarferðir í þessari áætlun og samvinna er milli fé- laga með sumar ferðirnar og er fölki bent á að athuga það. Mikil fjölbreytni er i dagsferð- um Ferðafélagsins, en þær eru farnar allt árið um kring á sunnu- dögum. Fræðsluferðir eru farnar á laugardögum og þá auglýstar sérstaklega hverju sinni i dag- blöðum. Nýjungar á þessu ári eru fjölmargar t.d. gönguferð um Skallagrímur 50 ára ■ Þann 23. janúar sl. átti hluta- félagið Skallagrimur 50 ára af- mæli. Félagið var stofnað hinn 23. janúar 1932 um kaup á e/s Suður- landi i þvi skyni að annast fólks- og vöruflutninga milli Reykjavik- ur og Borgarness. Eins og kunn- ugt er á félagið nú og rekur Akra- borgina, en hún er i áætlunarferð- um milli Akraness og Reykjavik- ur. Upphaflega var félagið stofnaö af einstaklingum I Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. Siðan bætt- ust þó við nýir hluthafar, þ.á m. hreppar á svæðinu, Akranesbær, Reykjavikurborg, Eimskipafélag tslands, rikissjóður og fleiri. Fyrsta skip félagsins var e/s Suöurland og var það i áætlunar- ferðum félagsins til ársins 1935, þegar m/s Laxfoss kom til lands- ins. Laxfoss eyðilagðist við strand árið 1952 og leigði félagið þá m/s Eldborg til aö halda uppi þessum ferðum. 1956 keypti félagið svo nýtt skip, m/s Akra- borg, sem siðan var leyst af hólmi með núverandi Akraborg, sem keypt var til landsins 1974. Hófust þá bilaflutningar i verulegum mæli milli Reykjavikur og Akra- ness. Er nú svo komiö, að Akra- borgin siglir fullhlaðin flesta daga ársins. Arið 1976 fóru 142000 farþegar meö Akraborginni en áriö 1980 222504. í tilefni af 50 ára afmæli félags- ins hefur stjórn þess ákveðið að láta skrá sögu þess og fengið til þess Gils Guðmundsson rithöf- und. 1 fyrstu stjórn félagsins 1938 voru eftirfarandi: Magnús Jóns- son, Borgarnesi, formaður, Her- vald Björnsson, Borgarnesi og Davið borsteinsson, Arnbjargar- læk. í núverandi stjórn eru eftirfar- andi: formaður Arnmundur Backman, Reykjavik, en aðrir i stjórn Gústaf B. Einarsson, Reykjavik, Guðmundur Vésteins- son, Akranesi, Magnús Kristjáns- son, Norðtungu og Elis Jónsson, Borgarnesi. Framkvæmdastjóri félagsins er Helgi Ibsen, Akranesi. FERÐAÁÆTLUN ICELAND TOURS gengi fslensku krónunnar NR. 8 — 25. janúar 1982 kl. 09.15 KAUP SALA Ferðam. 01 — Bandarikjadollar • ... 9.439 9.465 10.4115 02 — Sterlingspund • • ■. 17.608 17.657 19.4225 03—Kanadadollar ■ ■ • • 8.996 7.907 8.6977 04 — Dönsk króna • •• 1.2437 1.2471 1.3719 05 — Norsk króna ■ •■• 1.6001 1.6045 1.7650 06 — Sænsk króna ■•■■ 1.6680 1.6726 1.8399 07 — Einnsktmark ■••• 2.1273 2.1332 2.3466 08 — Eranskur franki •••• 1.5988 1.6032 1.7636 09— Belgiskur franki •••• 0.2391 0.2398 0.2638 10 — Svissneskur franki •••• 5.0754 5.0894 5.5984 11 — llollensk florina • • ■ - 3.7154 3.7256 4.0982 12 — Vesturþýzkt mark ■••• 4.0694 4.0806 4.4887 13 — ítölsk lira ••■■ 0.00760 0.00762 0.0084 14 — Austurriskur sch •■•• 0.5803 0.5810 0.6401 15— Portúg. Escudo ■••• 0.1398 0.1402 0.1543 16 — Spánsku peseti ■ • • • 0.0948 0.0951 0.1047 17 — Japanskt ven • • • 0.04133 0.04144 0.0456 18 — irskt pund 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi • • -14.333 14.373 15.8103 bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, sími 27155. Opið mánud. föstud. kir 9-21, einnig á laugard. sept.-apríl kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opid alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, þjni og ágúst. Lokað júlí- mánuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið. mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig á laýgard. sept. april kl. 13-16 ^ : BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoÐBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyric sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN — Bústaðak i rk j u, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. apríl. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð í Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 114U Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar simi 1321 Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals 'augin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga ki.7.20-1 7.30. Sunnudaga k 1.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og, karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um kl.8 19 og a sunnudögum kI 9 13. Miðasölu lykur klst fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og a sunnudogum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kI 7 8 og kl.l7 18.30. Kvennatími á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daaa kl.10 12 kSundlaug Breiðholts er opin alla virka [daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Fra Reykjavik Kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 l april og oktober verða kvöldferðir a sunnudögum.— l mai, juni og septertv ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l juli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi k 1.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik sími 16050. Simsvari i Rvík simi 16420 21 útva rp sjó n va r| Mars Alheimurinn: Rauða plánetan ■ Fimmti þáttur Alheimsins er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld og veröur aö þessu sinni fjallað um plánetuna Mars sem löngum hefur valdið mönnum heilabrotum. Hér áður fyrr sáu menn eöa töldu sig sjá skurði viða um þessa plánetu og var taliö aö þeir væru geröir af vitsmuna- verum sem byggðu plánetuna. Maður aö nafni Percival Lowell var einn þeirra fyrstu sem setti fram kenningar um þessa skurði og i þættinum i kvöld verður fjallað um kenn- ingar hans og siðan raktar vis- indarannsóknir sem gerðar hafa verið á plánetunni Mars allt fram að ferðum Viking geimfaranna sem send voru til plánetunnar. útvarp Þriöjudagur 26. janúar 7.00 Veðurlregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guörún Birgis- dóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Erlendar Jónssonar frá kvöldinú áður. 8.00 Fréttir. Dagskra. Morgunorð: Helgi Hólm taiar. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veöurfregnir Forustugr. i'rh.t. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstuncl harnanna: ..Búáifarnir flytja" eftir V aId i s i óskarsdúttur. Höfundur les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- tregnir. 10.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 ..Aður fyrr á árunum" Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Sagnir af Oddi sterka á Melum og alkom- anda hans, Jóni lækni Péturssyni i Viövik. Guöni Kolbeinsson les. 11.30 Létt tónlist Helena Eyjólfsdóttir, oli olafsson, Ragnar Bjarnason og Ellý Vilhjálms syngja nokkur lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- 1 r e g n i r . T i I k y n n i n g a r . Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Elisa" eftir Claire E t e h e r e 11 i S i g u r I a u g Sigurðardótlir les þyðingu sina (20). Söguiok. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Útvarpssaga harnanna: „Litla konan sem fór til Kina" eltir Cyril Ifavis Benedikt Arnkelsson les þýöingu sina (2). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Kristin Björg Þorsteins- dóttir. 17.00 Siðdegistónleikar Saulesco-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 4 op. 83 eftir Dmitri Sjostakovitsj / Leonid Kogan og hljómsveit Tónlistarháskólans i Paris leika Fiölukonsert i D-dúr op. 35 eltir Pjotr Tsjai- kovský, Konstantin Silvestri stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Eréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarls- maður: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Andinn er að sönnu reiöubúinn" og „Draumur gamIa niaiinsins". Tvær smásögur eliir Aslaugu S. Jensdóttur á Núpi. Höfund- urinn les. 21.00 Ljóðakvöld með Trude- liese Schmidt sem syngur ljóðasöngva el'tir Johannes Brahms og Modest Muss- orgský. Richard Trimborn leikur á pianó. (Hljóöritun frá tónlistarháliöinni i Schwetzingen i fyrravor). 21.30 útvarpssagan: „Seiöur og hélog" eltir oial Jóhann Sigurðsson, Þorsleinn Gunnarsson leikari byrjar lesturinn. 22.00 Art van Damme-kvin- tettinn leikur nokkur lög. 22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Drð kvöldsins. 22.35 „Úr Austf jarðaþok- unni". Umsjónarmaöur: Vilhjálmur Einarsson. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriújuda i(nr 26. ianíiar 19.45 Eréttaágrip á táknmáli. 20.00 Eréttir og veður. 20.25 Xuglýsingar og dagskrá. 20.35 Múm iná Ifarnir. Sjötti þáttur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaður er Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 20.45 Mheimurinn. Fimmti þáttur. Ævintýrið um rauðu stjnrnuna. Bandariskir þættir um stjörnufærði og geimvisindi i fylgd Carls Sagans, stjörnufræðings. Þýðandi er Jón O. Edwald. 21.45 Eddi Þvengur. Þriðji þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur um einka- spæjarann og útvarps- manninn Edda Þveng. Þýðandi: Dóra Haf- st einsdóttir. 22.35 Eréttaspegill. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 23.10 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.